Jólatíðindin - 24.12.1921, Blaðsíða 6

Jólatíðindin - 24.12.1921, Blaðsíða 6
6 JÓLATÍÐINDIN Desember 1921. Smávegis, framh. frá bls. 4. veröur þaö selt; enda er þaö fullum fjóröungi stærra en þaö hefir nokkurn tíma áöur veriö. Um efni blaösins þarf ekki aö orölengja. Þó er mér skylt og ljúft aö geta þess, aö sóknarpresturinn, síra Sigur- geir Sigurösson, hefir þýtt nokkrar smásögur fyrir mig í þaö, og létt meö því störf mín svo um munar, og kann eg honum bestu þakk- ir fyrir. Auglýsingar blaösins flytja margskonar fróöleik, eins og vant er, og munu þær eflaust veröa til gagnkvæmrar ánægju og hagsmuna, fyrir lesendur og auglýsendur. Aö svo mæltu þakka ,,Jólatiöindin“ öllum viöskiftavinum sínum aö fornu og nýju, fyrir tímann sem liöinn er, og óska þeim og öllum, sem þetta blaö lesa, gleðilegrar jólahátíðar og árs og friðar á ár- inu 1922. — .......■' v/ •• ■■■■ • ■■•■,■/.... . 1 Góð bók. Bók frk. Ólafíu Jóhannsdóttur, „De ulykkeligste“, hefi eg til sölu fyrir höfundinn. Kostar hún 4 kr. í kápu og 6 kr. í fallegu bandi. — Bók þessa ættu allir hugsandi menn og konur aö lesa. Þaö sem hún fjallar um, eru svo mikil alvörumál, rædd meö festu og sam- úöarfullum skilningi, aö menn myndu hafa mjög gott af því aö lesa hana. Bókin er hentug tækifærisgjöf. Eg útvega enn fremur þessar bækur, ef óskaö er: 1. Æfisaga William Booths hershöföingja, eftir enska rithöf- undinn Harald Begibe. Bókin er í 2 stórum bindum, um 1000 bls. alls, og kostar um þrjú Sovereign, í góöu bandi. 2. „Braadne Kar“, eftir sama höfund. Kostar í kápu fimm krón- ur. — Þetta er lýsing í söguformi, á starfsemi Hjálpræðishersins, í heimsborginni miklu viö Thamesfljótið. Eins og vænta má, þar sem um slíkan ritsnilling er aö ræöa, er bókin prýöilega skrifuð. Gylden- dals bókaverslun hefir gefiö bókina út á dönsku. 3. „Sjæle i Khaki“, eftir enskan rithöfund aö nafni Arthur Cop- ping. Kostar í kápu fimm krónur. — Höfundurinn feröaöist um vig- stöövarnar i Frakklandi og Belgíu, þegar ófriðurinn mikli stóö sem hæst, og skoöaöi jafnframt nákvæmlega heræfingastöövarnar bak viö víglínurnar, og sjúkraskýlin. Starf þaö, er hann sá aö Hjálpræöisher- inn haföi þar með höndum, vakti svo mjög athygli hans og aðdáun, að hann ritaði þessa bók. — Gyldendals bókaverslun hefir gefiö hana út á dönsku. 4. „Hlýir straumar“ og „Níu myndir úr lífi Meistarans“, heita tvær bækur, sem eru nýútkomnar í Reykjavík. Höfundurínn er hinn nafntogaði ræöuskörungur og rithöfundur, æskulýösleiötoginn frægi, sira Olfert Ri,chard, í Kaupmannahöfn. ÞýÖandinn er Theódór Árna- son fiðluleikari í Reykjavik. Um bækur þessar er það að segja, aö þær eru, hvaö frágang allan og efni snertir, prýöilega vandaðar. Þýöandinn hefir vissulega unniö þarft verk, meö því að snúa þessum ritum á íslensku; og eg vona, aö menn meti það að verðleikum og kaupi bækurnar, svo hægt sé aö fá þá næstu von bráöar.----------- ÞaÖ hefir verið eitt böliö hér á landi, hve mikið hefir komiö út af alls konar skáldsagnarusli, en lítiö af göfgandi lesmáli. Ekki svo aö skilja, að ekkert hafi komiö út á íslensku af góöum bókum, en smekk- ur margra hefir verið þannig, aö þeir hafa tekiö ruslið fram yfir góöu bækurnar. Þetta hefir valdiö því, aö margur, sem gjarnan heföi viljað unna þjóö sinni þess besta úr bókmentum nágrannaþjóð- anna, hefir oröið að leggja árar í bát vegna fjárskorts. — Bækurnar „Hlýir straumar“ og „Níu myndir úr lífi Meistarans“, og aðrar slík- ar, ættu að komast inn á hvert heimili á landinu, þær eiga það fylli- lega skiliö.----- Það hefir verið venja min, aö fara nokkrum orðum um starfsemi vora hér i bænum, í „Jólatíðindunum“. Aö þessu sinni veröi eg aö fara fljótt yfir sögu. Veldur því bæöi annríki, svo og þaö, að sökum húsnæðisleysis hefir margt farið ööruvísi en eg helst hefði kosiö. Umræðuefnið verður því minna en endranær, þegar starfsemin gat haldiö áfram óhindruð. Til þess að fylgja gamahi venju, vil eg þó láta þess getið hér um hana, sem mér sýnist rétt vera, eftir atvikum. Gistihúsmálið. Auk þess sem mönnum er kunnugt um þetta mál, bæði af persónulegum viöræðum viö þann er þetta ritar, skýrslum og blaöagreinuni, er mjög margt þessu viövíkjandi, sem enn þá hefir ekki verið gert aö umræöuefni. Það, sem á daga þessa fyrirtækis hefir drifiö siðastliöiö sumar, hefir heldur ekki komiö fram opinber- lega, nema umræöur bæjarstjórnarinnar á síðastliðnu vori. Öllu þessu gæti víst margur, sem hefir fylgst meö þessu máli meö áhuga frá byrjun, haft löngun til aö kynnast nánar. Eg hefi þvi hugsað mér, aö skrifa um málið í heild sinni, þegar byggingunni er lokiö. Þaö er ekki rúm til þess hér, og svo er verkið heldur ekki búiö enn þá. Mun eg leitast við aö gera þá greinargerð þannig úr garði, að ljóst yfirlit fáist yfir framþróun fyrirtækisins, frá því að fyrsta krónan safnaðist í byggingarsjóöinn, og þar til því er að fullu lokið. Það er fullkomin ástæða til, sýnist mér, máliö er það umfangsmikið, að sem flestum. sé kunnugt um, hverjir það eru, sem hafa stutt stofnunina ávalt, meö* ráöum og dáöum. Enginn hiröir var jafn trúr og dyggur i allri bygðinni eins og E 1 j a d a, það vissu allir. Eljada, vilt þú hafa auga á sauðunum mínum, og: Eljada, viltu gæta fjárins í nótt í minn stað, — þetta voru sífeld viðkvæði. Og aldrei neitaði Eljada, og þá var hjörðinni borgið, því að Eljada var orðinn roskinn og reyndur; hann var búinn að vera hirðir í 50 ár, — og ekki þurfti hann xnikinn svefn. J?að var þó ekki svo að skilja, að Eljada væru freistingarnar ókunnar. Eljada, hver verður endirinn? Hver verður árangurinn af trú- mensku þinni allri? Hver er von þín og hver verður framtíð þín? Slíkum lxugsunum hvíslaði kjarkleysið að honum. ]?eir gera ekki annað en misbrúka greiðvikni þína, látast svo ekki sjá þig, fremur en þú værir ekki til og engum dettur í hug að þakka þér. þ»að var einkum þegar rigning var og dimt í lofti, að þessar hugsanir ásóttu hann; en svo hristi hann þær af sér og fór að gæla við hundinn sinn og fjörgaðist um leið sjálfur. pær breyttu engu um trúmensku hans. Eljada, líttu á mig, sagði m á n i n n, þú ert farinn að grána, taktu þér konu, stúlkuna, sem þú ex-t altaf að hugsa um, færðu aldrei hvort sem er, lnin er löngu búin að gleyma þér, og það eru jafnmargar fagrar meyjar í landinu, eins og liljur á akrin- um þínum. — Sástu stúlkuna, sem þarna gekk svo niðurlút, þeg- ar sólin hneig til viðar, og var að leita að d u d a i m, litla ástar- blóminu. — Víst gætir þú sagt henni, hvar hún gæti fundið það, sterki, fríði maður, sem ennþá getur hjálparlaust velt steinhell- unni af brunnopinu, — hana dreymir um þig, þegar eg varpa geislum mínum á hana. Statt þú upp, láttu hjörðina eiga sig og foi-nar ástir vera glcymd- ar. Dyr hennar standa í liálfa gátt — hlustaðu, einhver er að kalla: — Eljada, Eljada! petta sagði máninn og glotli við. En ekki tókst honum að breyta neinu um trúmensku Eljada. M y r k r i ð hafði einnig reynt að yfirbuga hann, þegar hann gat að eins séð kindurnar, sem næstar honum voru, og ekkert Verzln I. Klristjánssoiar Silfurgötu 11 hefir á boðstólum: Hveiti, 2 teg. — Haframjöl. — Hrísgrjón. — Kartöflumjöl. — Sagó- grjón. — Brauð, 2 teg. — Melís. — Strausykur. — Smjörlíki. Niðursuðuvörur: Fiskibollur. — Frikadellur í Skysause. — Sardínur. — Kjötfars. Brúnkál. — Bollur í Selleri 0. fl. Kaffi. — Export. — Átsúkkulaði, 7 teg. — Suðusúkkulaði. Kakaó. — Glaxó-mjólk. — Brjóstsykur, 6 teg. — Handsápa 7 teg. Fægiskúffur. — Skeiðar. — Blýantar, 2 teg. — Lásar. — Rakhnífar. Vasahnífar. — Fiskihnífar. — Vatnsfötur. Finnið Arnór fyrir jólin, það bofgar sig! vitað hvernig leið því af fénu, sem fjarst var í hjörðinni, og als- konar kynlegar raddir kváðu við í kringum hann. Ýmist neyð- ai’jarmur kindanna, eins og úlfurinn væri að ásækja þær, — en hvar! Og ef hann hljóp í áttina þangað, sem honum heyrðist kindurnar vera að jarma og lýsti fyrir sér, þá lágu þær spakar i grasinu og litu að eins við honum snöggvast, eins og þær væru að spyrja: hvað erindi átt þú hingað, Eljada? Og svo lieyrðist honum jarmið koma úr þveröfugx-i átt, og hann hentist af stað með slöngu sína og hnífinn, — nei, þar var líka ait með spekt; og svo litlu síðar virtist honum hann heyra vængjaþyt mikinn, eins og þar væri örn á ferðinni og ætlaði að hremma eitthvert lambið, og hann þaut þangað, en þar var enginn örn, það var líka gabb. — Og svo: greinilegar hvíslandi raddir, og hann heyrði að einhverir voru að læðast þar í kring: Ræningjar hugsaði hann, og þú ert einn til varnar á móti heilum hóp; — uss, ekki snefill af í-æningjum, — og enn, þey! þarna var eitthvað, — svona dregur ekkert dýr lappirnar á eftir sér, nema bángsi, stattu upp, Eljada, hér er um að tefla líf þitt og hjarðarinnar; —> nei, það var enginn björn, þetta var að eins hjartsláttur lians sjálfs, — æ, ætlar þessi nótt og þetta niðamyrkur aldrei að enda! Jú, loks leið nóttin sú og aftur birti af degi og allur lcvíðinn hvarf um leið, en trúmenska Eljada var hin sama. Og þessa nótt lá honum við stui’lun og uppreistar-freisting hafði nærri yfirbugað hann, vegna beiskrar gremju: það var eins og veröldin öll væri á kreiki í nótt. Endalausar fylkingar af dauðþreyttum mönnum og konum. Álútir og svefndruknir skálmuðu þeir áfram, — lýðurinn h a n s, samlandar hans, sem kúgararnir, þessir Rómverjar, í járnverjum og úr járni sjálfir, höfðu rekið að heiman, til þess að láta skrá sig til manntals, hvem til sinnar borgar, eftir slcipun keisarans volduga, og hann bjó langt, langt í burtu, lúnumegin háfsins, og vald hans náði þó alla leið hingað, til hins gamla erfðalands Davíðs konungs; og einkum varð honum starsýnt á tvær manneskjur, og liann sá þær sifelt í lxuganum. Maðurinn var svo ljúfmannlegur ásýnd- um og bar sig svo höfðinglega, og lc o n a 11 svo blíðleg og barns- leg, en þó svo fulloi’ðingsleg, — og svo var hún með barni, vesa- lings unga konan, og varð að lialda áfram, þótt oi’ðið væri svona framorðið, — um alfaraveg, af því að keisarinn skipaði það. Eljada hafði gefið þeim geitamjólk í leirkrús, — og hvað híin hafði verið þeim þakklát! Og nýir og nýir hópar. Áfram, áfram, Framh. á bls. /. Skipaverzlnn Jóus Ac Þórólfssouar, ísaflrdi hefir nú fjölbreyttar birgöir af útvegsvörum, meðal annars má nefna: Kaðla, Segldúk, Víra, Línur, Öngla, Tauma, Kork, Netagarn, Lugtir, Karbít, Bik, Fernis, Málningu, alla liti, Sjóföt, Stígvél, Tréskó, Vet- linga, Sokka, Barkarlit, Mótorlampa, Prímusa, Prímushausa, Smíða- tól, Axir, Sagir, Meitla, Hamra, Sporjárn, Hefiltannir, Þjalir, Bora, Blýplötur, Húsa- og skipasaum, margar teg., Keðjur, Troll-tvinna, Beykis-áhöld. Alt, sem til segla þarf. Blokkir. Króka. Logg. Bensla- vír. Lása. Hnífa og margt fleira. — Niðursett verð! — Góða vara! J. A. X». Uerzlun DnDrnnor lóimon ísafirði hefir mikið af hreinlætisvörum. Svo sem sápur, burstar, skrubbur, tauklemmur. Sömuleiðis mikið af Sælgæti, m. teg. Barna- 1 e i k f ö n g, spil, niðursoðnir og þurkaðir ávextir, gerpulver, eggja- pulver og margt fleira. Von á nýjum jólavörum. VERSL. GEFUR 30% AF FLESTUM VÖRUM. Litid inu fyrir jólin! w Gert við gúmmískófatnað — gúmmíbræðsla. — Stígvél trébotnuð. Ávalt fyrirliggjandi: Skósverta, Reimar (frá silki til leðurreima), Gúmmíhælar og alt er að iðninni lýtur. Allar viðgerðir afgreiddar á þeim tíma sem óskað er. Skóvinnustof^ Ó. J. Stefánssonar, ísafirdi. Gamalmennaheimilið. Áformað er, að það taki til starfa, í byrjun janúarmánaðar næsta ár. Neðsta hæð hússins, sem er í smíðum, verður sérstaklega útbúin í þessu augnamiði. Húsnæðið verður nægilegt handa 15 gamalmennum í dvöl. Tveim dögum áður en heimilið verð- ur opnað til afnota, verður almenningi leyfður aðgangur, til þess að skoða bústaðinn, gegn einnar krónu endurgjaldi, sem rennur til stofnunarinnar. Þetta verður auglýst nánar síðar. Gistihúsið vona eg að geti tekið til starfa, að einhverju leyti, í byrj- un febrúarmánaðar i vetur. Samkomusalurinn og sjómannahælið, sem er lestrar-, skrif- og borðstofa, verður vígt fyrir jólahátíðina, komi engin ófyrirsjáanleg forföll fyrir. Væntanlega getum við þá haldið samkomur um jólin, og húsnæðið verður hentugra, til jólatrésfagn- aðar fyrir börn og gamalmenni, en öll undanfarandi ár. Sunnudagaskólinn starfaði ekki, eins og mörgum er kunnugt, síð astliðinn vetur, sökum húsnæðisleysis. Hvort hann starfar nokkuð í vetur, get eg ekki sagt urn, enn sem komið er. Börn þau, sem svo oft ’nafa spurt mig um þetta, geta verið alveg róleg; hann tekur til starfa svo fljótt sem hægt er að koma því við. Þetta verður þá auglýst rækilega, svo öll þau börn geti átt kost á að ganga í hann, sem þess óska. Samverjinn hefir starfað síðastliðna sex vetur, að meira eða minna leyti. Á þessu tímabili hefir hann úthlutað alls um 19000 máltíðum til fátækra. Maturinn, sem veittur hefir verið, og eldsneyti, hefir kostað 10473,11 krónur, en vinna, áhöld, húsnæði, viðgerðir o. fl. 1684,13 krónur. Fortíð starfsemi þessarar finn eg ekki ástæðu til að gera frekar að umræðuefni hér, því skýrslur, um alt, sem að þessu lýtur, hafa ávalt verið birtar opinberlega ár hvert. Um framtíð hennar er annars það að segja, að mér hefir komið til hugar, að breyta dálítið til um starfsaðferðina í vetur, hvort sem nokkuð verð- ur úr því eða ekki, það fer vitanlega eftir atvikum. Menn munu hafa séð það í blöðunum, að talsverð hreyfing hefir verið í þá átt í Reykjavík, að koma þar upp almenningseldhúsi, með líku fyrirkomulagi og víða tíðkast erlendis. Það hefir reynst mjög hagkvæm sparnaðaraðferð, sem hefir haft víðtæka þýðingu fyrir hlut- aðeigandi borgarfélög og einstaklinga. Hvað úr þessu hefir orðið þar syðra, veit eg í augnablikinu ekki með fullri vissu. Hitt er mér kunn- ugt um, að talsvert hefir verið um málið ritað, og hafa þeir, er eitt- Framh. á bls. 7. I ARNGKIMSIUÐ kemur oftast nýtt með hverri skipsferð og sjaldan meiri vörur en nú, svo sem: NAUÐSYNJAVÖRUR allskonar; VEFNAÐARVÖRUR; ISENKRAMVÖRUR. Alt góðar vörur með lágu verði! — Frá 1. des. til jóla verður gefinn 10% afsláttur af öllum vefnaðar- og isenkiramvörum. í bóksöludeildinni er ávalt til úrval ágætra bóka, sem flestar gleðja °g göfga og því besta jólagjö-fin. Gleðileg jól! Gott nýtt ár! Bolungarvík í des. 1921. ARNGR. FR. BJARNASON. VerzLILiiiljartssiiar (hús Cruðbjartar beykis) er eins og? a£ undantörnu birg af ýmiskonar NAUÐSYUUM og verður því bezt að gera Jóla-ini&kaupiu þar Þið ættuð að líta inn til mín, ef ykkur vantar jólagjafir handa vinum og vandamönnum. Því nú hefi eg margt fallegt, fyrir karla jafnt sem konur. — Skal nú nokkuð talið: Millur frá 2,00—10,00 kr, — Brjóst- nálar frá 10,00—45,00 kr. — Skúfhólkar frá 15,00—95,00 kr. — Belti frá 90,00—500,00 kr. — Skyrtuhnappar. — Reimar. — Svuntupör (margar teg.). Beltispör. — Möttulpör. — Manchettuhnappar, (fleiri gerðir). — Tóbaksdósir, (margskonar). — Hnakkaprjónar. — Háls- bönd. — Myndarammar, (silfur plett) og margt fleira. Þeir sem versla við mig fyrir jólin (minst fyrir 10,00 kr.) fá gefins, ef lánið er með: Skúfhólk, Brjóstnál eða Svuntupör. — Komið og reynið. s s Gleðileg jól! Virðingarfylst E. O. Kristjánsson, guIUmfður. ]ðn S. Edwald ! Fjölbreytt úrval af allskonar niðursoðnum ávöxtum, fiski og kjötmeti. Allar matvörur. — Bökunarefni allskonar. Vefnaðarvara margskonar. Tölur. — Tvinni. — Nálar. — Regnkápur, Olíufatnaður, Fatnaður, Sjöl. Verðið hvergi lægra. Vönduð vara. Steinolía og Smurningsolíur á Lager fyrir kaupmenn Ljósmyndastota SK. SZMSON’S ísaflrði: .. . . « nE. Allar síðustu nýjungar í ljósmyndagcirð — Margar tcg. nýjustu kunst-karton ■— Mynx ra ® a __ iitaðar! — Hentug jólagjöf cr stór ný m ynd af Ísafjarðarkaupstað; - stærð myndannnar «r Gleðileg jðl! ’ ’ M.SIMSON Farsælt nýjár!

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.