Jólatíðindin - 24.12.1922, Blaðsíða 4

Jólatíðindin - 24.12.1922, Blaðsíða 4
4 J Ó L A T í ÐTI N D*I N Desember 1922 (áður Edinborg) íSAFIRÐI hafa fyrirligííjaiidi miklar birgðir af allskonar yörum: Matyörum Colonialvörum r A y ö x t u m Járnyörur þar á meðal allskonar smíðaáhöld. Emaileraðar TÖrur. Leiryörur, Máiningayörur, Olíufatnaður, Kerti, Spil, Ávaxtahnífar, Oaí’flar, Kökuspaðar alt hentugt til jólagjafa og ódýrt. VefnaðarTÖrur afar fjölbreyttar góðar og ódýrar: tekur alt of mikið rúm að telja þær upp. Jólasalan byrjar 17. desember og verður þá, eins og að undanförnu, gefinn mikill afsláttur á allri álnavöru, fatnaði og skófatnaði, járnvörum og emaill. vörum, alt að 50°/0. Geymið að kaupa þurftir yðar þar til eftir 15. desember. Reynslan befir kent yður að þér fáið miklu meira fyrir peninga yðár með því að notfæra yður jólasöluna hjá okkur. *3 IVERZLUN* GUÐRUNAR JONASSON hefir fengið margar teg. af morgunkjólaefnum og alskonar álnavöru, líka telpusvuntur, kjóla og káp- ur; sömuleiðis mikið af glertauinu eftirspurða. Von á nýjum vörum fyrir jólin. Komið. Skoðið. Raílýsíð hús yðar sem fyrst, af því afl rafstöðvarinnar er að verða uppselt. Railýiiingðiélao ísafjarðar H.f. I verzlun A. Filippusdóttur fæst alskonar álnavara svo sem: Tvisttau, Bommesi, Prjónagarn, Lérept, Morgunkjólatau, Káputau, Lífstykki, Skúfasilki, Sokkar á börn og full- orðna o. m. fi. Lítið á varninginn, það borgar sig! OliFsr Pílsson selur allskonar nauðsynjavörur útlendar og innlend- ar lægsta verði í bænum. Sömuleiðis Ö1 og Tóbak ódýrast allra. Islenzkar afurðir 'teknar í umboðssölu. Verzlunin er flutt í Silfurgötu 3. 205 Verzl. G. B. GUÐMUNDSSONAR, fsafirði 9W Selur MatvOrur, NýlenduvOrur, KryddvOrur. “W Niðursuðuvörur — Preserveruð Egg — Görfuð skinn — Görfuð lambskinn — Kvenna- og herra- sokkar, stórt úrval — Hattar og húfur — Trollarabuxur og Doppur — Pæreyiskar peysur — Dömuregnhattar, fínir — Gúmmíflibbar — Linir flibbar, hvítir og mislitir — Stífir flibbar — Brjósthnappar — „Gilette“-rakvéla- blöð — Rakhnífar — Úrfestar — Gullplett-hálsfestar — Nælur — Barnahringir. Alnavara mangar hzgundip. Vindlap - Cigapeffup - Rjól - Rulla Heimaskopið neffóbak o. fl. o. fl. Jón A. Þórólfsson Skípaútgerðar- & málningarvöruverzlun Tangag’ötu 28 — ísafiröi hefir nú fjölbreittar birðir af skipaútgerðarvörum. Meðal annars; Kaðla, Segldúk, Víra, Línur, öngla og Tauma, Netagarn, Carbít og tilheirandi honum, Bik og Fernisolíu, Málníngu, Kítti, Sjóklæði, Stígvél, Mótoristaföt, Smíðatól fjölbreitt, Alskonar saum í skip og hús, Prímusa og til þeirra, Lugtir fjölbreittar, Rúmteppi og Rekkjuvoðir, Karlmannafatnað á kr. 50,00—55,00, Blikkbrúsa,; Pensla, Skrár og Lamir á hús og hirslur, Sauðakjöt reykt og saltað, íslenzka lóðabelgi, Pirsta flokks vara. Lágt verð. Jón Albert Þórólfsson. Ljósmyndastofa M. Símson’s — ísafirði. Þegar eg kem úr för minni til útlanda, í febrúar eða marz, verður ljósmyndastofan birg af öllu því er bezt er, er að ljósmynda- gjörð lýtur. Ennfremur afar fjölbreyttu úrvali af römmum og rammalistum. Þar eð eg fæ mjög hentug áhöld, til þess að setja mynda- ramma saman, get eg gjört þetta sérstaklega ódýrt framvegis. í fjarveru minni verður ljósmyndastofan opin eins og að undanförnu. Vönduð vinna! Sanngjarnt verð! Glegileg jól! Gott nýár, M. Simson. Verzl. M. Maénússonar Ísaíírði. Mikið úrval af leirvöru, glervöru og ýmsum búsáhöldum. — Ávextir, Súkkulaði o. fl. góðgæti. — Skófatnaður stærst og bezt úrval. Óska viðskiptavinunum gleðilegra jóla og farsæls í höndfarandi árs. M. Magnússon. Bóka- og ritíangaverzlun Jónasar Tómassonar hefur svo margar nýjar bækur og marga góða og þarflega muni, hentuga til jólagjafa, að of dýrt yrði upp að telja. Bækur fást með mánaðarafborgunum og vörur með 10—20°/0 afslætti. Kaupið yður góða bók, og þér munuð lifa — Gleðileg jól! Smávegis. (Framhald frá 2 síðu). þrifum og farsæld. Sjálfsagt hafa þeir reynt ýrnsar leiðir, áður en þeir komust að þeirri niðurstöðu, að gæfuvegurinn mesti er að b y r j a í Jesú nafni. Þennan góða arf hafa þeir skilið oss eftir: Reynslu sína, er birtist oss í þeirri mynd, hver áramót sérstaklega, að vel mætti hún verða oss ógleymanleg. Þeir liafa gjört sína vísu. En við, hvernig liöfum við hagnýtt okkur þennan fjársjóð? Þessi auðæfi, sem vel mættu verða sérhverjum til tímanlegrar og eiiífrar far- sældar, ef rétt er með þau farið, eru þér boðin sem nýjársgjöf, sem veganesti á ófarinni æfibraut. öll verðum við víst að játa, að öll þau hin miklu gæði, sem Guð í mildi sinni býður oss, hafa notast mun ver en vér höfum óskað og viljað. Ennþá skiljum vér ekki nógu vel, að þessu háleita nai'ni verða allir að lúta, um það er lýkur. Enn þá skiljum vér sannindi orða hans, og gildi ath'afna hans, er þetta fagra nafn ber, einungis í moluiri. Já, vér höl'um lagt kapp á „að fylgjast með“ í ýrrisu, er skiftir tiitölulega litlu, í samanburði við það málefni er alla menn varðar mestu; — það getur ekki dulist, það hefir svo oft haft yfir- höndina. Yaninn hefir kent mörgum, að taka fánýta hluti, sem útlitið kann að mæla með fljótt á litið, fram yfir þá góðu og nytsömu, senr ekki eru til að sýnast. Og, því meir sem vér hugleiðum þetta nú við þessi áramót, þá íinnum vér betur og betur til þess, að ekki höfum vér ein- ungis elst um eitt ár og liust góðu skrefl áleiðis í áttina til grafar, heldur og eflist með oss sú tilfinning, að vér einungis erum „duft og aska“, sem Guð í mildi sinni heflr trúað fyrir „lífsins anda;“ — að hann er alt og vér svo ósegjanlega lítil, — án hans. Og þráin vaknar í hjörtum vorum með nýju afli og sigurvon; þráin eftir fullkomnara lífi „á hinni nýju jörð“, — á ennþá óþektum brautum, sem framtíðin býr yflr og leiðir á sínum tíma í Ijós. Máske ber nýja árið, sem í hönd fer, í skauti sér boðskap til vor um „að koma heim“, en hvort sem oss mætir líf eða hel, þá viljum vér tillieyra og þjóna lionum, sem einn er drottinn lífsins og dauðans. Kjósið þér, er lesið þessar línur, að hafa orð Guðs „fyrir leiðarstein í stafni“ á nýja árinu, þá mun yður vel farnast, þrátt fyrir alla vöntun og ófullkomlegleika. Þá mun yður veitast þrek til þess, að geta tekið öllu því er að höndum kann að bera, 1 straum mannlífsins, ineð jafnað- argeði, fullviss um að alt muni snúast til góðs, um það er lýkur. Gleðilegt nýjárt „í Jesú nafni áfram enn með ári nýju, kristnir menn; það nafn um árs og æfispor sé æðsta gleði og blessun vor. A hverri árs og æfitíð er alt að breytast fyr og slð; þótt breytist alt, þó einn er jafn, um eilífð ber hann Jesú nafn“. ísafirði, 1. des. 1922. Oddur Ólafsson, ensain. <2L L®] (ÖI (d I APOTEKINU FJEST: Allskonar kryddvörur, í pökkum og lausri vigt, eégjapúlver, gerpúlver og alt sem til bökunar lýtur. Sætsaft, suðu- og át- súkkulaði, kakao, kon- fect, brjóstsykur, hnetur o. m. m. fl. Á APÓTEKINU er bezt að verzla, því þar eru vörurnar ódýrastar og bestar. Virðingarfyllst Gunnar Juul. S3 Prentsmiðjan Acta — 1922

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.