Ljósvakinn - 01.01.1926, Page 13

Ljósvakinn - 01.01.1926, Page 13
LJÓSVAKINN 13 Orð sannleikans varir. Hinar skjótu og hremmilegu leysingar siðustu ára hafa farið eins og steypiflóð yfir þjóðaakr- ana; allar hinar gömlu skorður þjóðfélagsins hafa verið brotnar niður og skolast burtu. Og margir færa sönnur á, að hinar glæsi- legu byggingar hugsana og hug- sjóna séu að hruni komnar. Vor- flóð hinnar ungu aldar hefir skol- að á burtu með sér rétti og rétt- læti, og mannvonska, glæpir og plógför heimsstyrjaldarinnar rista daglega æ dýpra niður í hinn frjó- sama jarðveg mannkynsins. — Kvíði fyrir því sem fyrir hönd- um kann að vera, breiðist út á meðal þjóðanna. En upp úr öllu þessu beljandi eyðingarflóði gnæfir þó hátignar- legur og óbifanlegur klettur, sem engar komandi leysingar eða beljandi vatnsflóð geta flætt yfir. Grunnurinn undir því haggast aldrei. Á hinum himingnæfandi loppi bjargsins stendur þúsund ára gamli fáninn og á hann er ritið: »þitt orð er sannleikur«. Og sannleikur er það sem mannkynið þarfnast, sannleikur Guðs orðs. Tímarnir breytast og mennirnir með, en sannleikur- inn er alt af sannleikur. Hugs- anir og hugsjónir manna koma og fara með árum og öldum, en orð sannleikans stendur óhaggað i þeim straumi, á sinum stað. Það hefir staðist hvert það próf sem það hefir verið látið ganga undir. Það hefir stöðugt haldið sér ómeng- uðu í bræðsluofni vantrúarinnar og biblfu- kritíkarinnar og undir hinum hörðu hömr- MARTEIN LUTHER í WORMS. »/i/ eg verð eigi sigraður eða sann/œrður með orðum Ritninginnar, pá gel eg eigi og vil eigi laka það a/lur, er eg hefi rilað«. um andstæðinganna. Það eitt hefir áunnist að staöfesta hið eilffa gildi þess, fremur en nokkru sinni áður. Sannleikurinn hefir

x

Ljósvakinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.