Ljósvakinn - 01.01.1926, Síða 21

Ljósvakinn - 01.01.1926, Síða 21
l j ó s v a k i n;n 21 auðvalds og verkalýðs keldur aldrei jafngrevpileg veiið. — En þjóð'é'agsmálunum verður eigi bjargað með ofbeldi. Ælli það takist þá eins og margir virðast vona og trúa, að jafna megi allan ójöfnuð í þjóð- félögunum að skapa nýtt og far- sælt þjóðfélag með ofbeldi og blóðugum byltingum? Öllum hugsandi mönnum og sérstaklega kristnum mönnum ælti að liggja í augum uppi, að sú leið að markinu er alófær. Pað gelum vér lært af sögu þjóðanna og reynslu sjálfra vor og um fram alt af orði Droltins sjálfs, því að »hannerekki eins og maðurinn, að hann )júgi«. Það er hægt að bæta það á- stand, sem nú er og oss er skylt að gera það, en ekki með of- ríki, því að þá kemur ofríki í móti, eða hait á móti hörðu. Með lögum skal land byggja, með öllum þeim löglegum ráð- um, sem þjóðfélagið getur fram- ast beitt. En sú gagngerða breyt- ing, sem þörf er á, til þess að þessi og önnur deilumál og önn- ur vandamál þjóðfélagsins megi fá farsælar lyktir, raunverulega og varanlega góðar, þá verður að beita öðrum ráðum en þeim, sem beitt hefir verið í deilumál- um þjóðfélaganna alment nú á dögum. Eins og ókleyft reynist með heimsstyrjöldum að efla frið og rettlæti í heiminum, svo reynist jafn ókleyft að umskapa þjóðfélagið. Nýtt þjóð/élag verður að he/jast með mðnnum. Fyrst meginrótin til ófarnaðarins á rót sína í manneðlinu, þá verður breytingin fyrst og fremst að byija þar. Vér krefj- tiústaður friðarins. »S/a, eg skapa nýjan himin og nýja jörð, og hins fgrra skal ekki minst verða og pað skal engum í liug koma. Nei, gleðjisl og fagnið œfm- lega, gfir pví, sem skapa, pví sjá, eg geri Jerú- salem að fögnuði og fólkið i henni að gleðia. Jes. 65, 17. 1S. umst ósjálfrált nýrri og betri manna til þess að upp geti komið nýtt og betra þjóð- félag. En til þess að koma þeirri breyt- ingu á, þarf á valdi að halda, krafli, sem getur umskapað mannsbjaitað, og gereytt

x

Ljósvakinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.