Ljósvakinn - 01.08.1926, Qupperneq 4

Ljósvakinn - 01.08.1926, Qupperneq 4
28 LJÓSVAKINN falda þörf fyrir hjálp. Sem upprunalegir heið- ingjar urðu þeir hæglega að bráð löstum og siðleysi, og svo þegar þeir komust undir yfir- ráð hinna miskunnar-] lausu og spiltu livítu húsbænda sinna, varð síðari villa þeirramiklu verri hinni fyrri. Með komu kristniboða vorra rann upp nýtt tímabil fyrir þessa Indí- ána, enda þótt það að meðtaka trú Fjolskylda fra Fidjieyjum, er YQra ði /lyliir sem kristniboðar lil Nijju kröfur Guineu. .... . _ lil þeirra, að þeir héldu sig frá að neyta sterkra drykkja, legðu niður kokainbrúkun, og að drýgja hór — sem var mjög alment meðal þeirra — til þess nú að lifa eftir- breytnisverðu lífi sem Guðs börn. Lesarinn mun fá skiln- ing á því hvaða framfarir hafa orðið i þessu starfi, ef hann athugarþærskýrslur, sem vér höfum nýlega fengið frá þess- um svæðum. T. d. skrifar einn af prédikurum vorum: »Séra Schwrin, sem veitir forstöðu trúboðsstöðvum vorum, hafði síðastl. ár 1200 manns sem hann bjó undir skirn. En af því að hann gat ekki komist yfir að veita þeim öllum í einu nægilegan undir- búning, skírðum vér að eins 522 af þeim, en létum hina bíða til næsta árs. Nú hefir Schwrin trúboði 1160 meðl. að annast og 600 í undirbún- ingsdeild, þólt ekki kæmu fleiri sem auðvitað verður. Lað verður naumast skilið, hvernig einn maður getur leyst svo mikið starf af hendi þólt hann hefði ekkert annað að gera. En auk þessa hefir hann tólf skóla að sjá um og mikla lækniugastarfsemi og mörg önnur störf, sein ekki væri fljótgert að telja upp. Við Laro, sem er önnur stöð, höfum vér skírt 600 siðasta ár. í þessari viku ætla ég þangað til þess að framkvæma skirnarathöfn, og for- maðurinn þar segir að 600 séu tilbúnir að taka skírn. Á þessum stað einum er meðlima-talan 1200. Á þessum tveimur stöðvum þyrfti að skifta starfinu, ef unt yrði að fá menn og fé sem til þess útheimtist. A þessu ári hefi ég skirt 1073, og er það þýðingarmikið ár fyrir þelta trúboðs- svæði«. Oft hefir það miklar reynslur í för með sér að hverfa frá sinu fyrra lífi og þjóna Guði í anda og sannleika. Sami trúboði, sem að fram- an er minst á, hefir skýrt frá ýmsu, sem þessir fyrverandi heiðingjar hafa orðið að líða fyrir trú sína. Hann segir: »t síðustu viku voru nokkrir úr undirbúningsdeildinni settir í fangelsi og voru hengdir á fingrunum upp í mænir, en þeir héldu samt fast við trú sína«. Hvað er það,' sem dregur þá? Ekkerl annað en kraftur fagnaðarerindisins. Maunætur simast tíl Guðs. Fyrir nokkrum árum ferðaðist ég til Saló- monseyjanna. Og þá komst ég í fyrsta sinn í kynni við mannætur. Ég sá endurfæddar mann- eskjur, bæði konur og karla, sem áður fyr höfðu etið mannakjöt og drukkið mannablóð. Jafnvel Pjóðhöfðingjar i Kotigo, sem sárbiðja úni kristniboða. þótt ég hefði gert mér miklar vonir um starf kristniboðanna, sá ég þó að árangurinn var miklu meiri en ég hafði getaö ímyndað n*ér.

x

Ljósvakinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.