Ljósvakinn - 01.08.1926, Page 7
LJÓSVAKINN
31
Til Asíu.
Aldarþriðjungur er naumast liðinn síðan vér
byrjuðum að senda trúboða til Kína, Ind-
lands og nærliggjandi eyja. En á pessu
stóra svæði, sem yfir helmingur allra manna
á jörðinni lifir á, eru i dag 1986 starfs-
menn. Allir þessir kristniboðsstarfsmenn hafa
við þann vanda, þá erfiðleika og þær hættur
að stríða, sem hin erfiðu tungumái, hin stranga
sléttaskifling og sjúkdómar hafa í för með sér,
jafnframt því sem þeir verða að vinna braut-
1 yðjandastarf, til þess að starfið verði einnig
halið á meginlandi þcssa trúboðssvæðis, sem
cr eitt hið nauðstaddasta í öllura lieiminum.
Vér höfum einnig starfsmenn við landamæri
Tíbets, sem bíða nú eftir þeim degi þcgar dyr
Tibets opnast og trúboðarnir fá aðgang.
Til Siiður-AineríUii.
Vér höfum einnig getað sent 542 dugicga trú-
boða til Suður-Ameríku. Peir eru liátt uppi i
Andcsfjöllum meðal innfæddra Indiána, þar
sem þeir vinna sálir svo þúsundum skiftir fyrir
kross Iirists og vinna einnig mikið og blessun-
arríkt starf með því að veita hjáip í sjúkdóm-
um og allskonar nauðum. Par næst höfum vér
þau lönd og eyjar, sem liggja á milli Suður-
Ameriku og Bandaríkjanna, þau héruð í
Mið-Ai»ieríltu,
sem liggja að hinu skínandi bjarla Karibíahafi,
einnig þar eru trúboðar, sem kristniboðsstjórn
vor hefir sent út. Peir eru í Mexiko, í Mið-
Aineríkutöndunum, á Cuba, Haiti og eyjun-
um þar i kring. Á víð og dreif um þessi lönd
Nokkrir kristniboðar i Mið-Afríku.
cru 235 evangelískir starfsmenn, sem allir hafa
þetta sama takmark, að upphcfja Jcsúm Krist
fyrir föllnum mönnum. Enn er ólalið citt af
hinum stóru starfssvæðum og það cru þúsund-
ir cyja i
Kyrralialiuu.
Ilér og hvar á eyjaklasanum, sem kallast
Polynesien (Astralía ekki þar með talin) eru
234 trúboðar, sem vér stöndum straum af.
Starfsmenn vorir eru á Cookeyjunum, Fidji-
eyjunum, Hawaji, Java, Nýju-Gueniu, N^'ju-He-
bredeseyjunum,Salómonsejrjunumo.s. frv.Ásum-
um af þeim eyjum, sem trúboðar vorir nú starfa
á, sést heiðindómurinn enn í allskonar myndum.
Pað som leggja verður i söluruar.
Að senda svo marga kristniboða til heiðingja-
landanna er ekki unt án þess, að leggja mikið
í sölurnar. Peir sem hafa átt að sjá um kostn-
aöinn, hafa orðið að gera
það, og harðast hefir þetla
þó komið niður á sjálfum
þeim þúsundum manna og
kvenna, sem hafa orðið að
yfirgefalífsþægindináheim-
ilunum sinum til að geta
farið. Til þess að gefa dá-
litla hugmynd um hvað
það i raun og veru er fyrir
trúboða að yfirgefa ættingja
og heimili og fara út í heiðin
lönd, skal hér tilfærður lít-
ill kafli úr bréfi, sem vér
höfum nýskeð fengið frá
einum, sem ásamt konu
sinni fékk þá köllun að
fara til Kína. Hjónin höfðu
farið að kveðja foreldra
mannsins rétt áður en þau
Nemendur sem hafa lekið fullnaðarpróf við^kristniboðs-
skólaim í Shanghai, Kína.