Ljósvakinn - 01.08.1926, Qupperneq 8
32
LJÓSVAKINN
fóru. Sitjandi í járnbrautinni, sem meö mikl-
um liraöa færði pau fjær og fjær heimilinu,
skrifaði hann:
»Að yfirgefa mína gömlu móður og föður í
morgun, var það þyngsta, sem ég enn hefi reynt,
og pyngst var pað vegna pess, að pau purftu
aðstoöar okkar svo mjög við í elli sinni. Mér
er ekki unt að lýsa peim sársauka, sem pað
olli mér, að verða að kveðja pau að öllum lík-
indum í síðasta sinn hér í heimi. En pegar ég
hugsa um pað, að Kristur varð að yfirgéfa
dýrð himinsins til að koma niður til pessarar
jarðar, pá hættir mig að langa til að snúa við.
Og hans fórn er svo
óendanl. miklu stærri
en mín. Pað eina, sem
knýr mig til að fara,
cr sú von, að Guð
muni geta nolað okkur
til pcss háleita starfs
að vinna sálir. Petta
er hið einasta erindi,
sem við eigum tilKína,
og hvaða starf, sem við
daglega kunnuin að
veröa að hafa með
höndum, mun pað alt
miða í pessa sömu áit
að vinna sálir«.
Fyrir nokkrum ár-
um voru ung hjón
send til Snður-Ameríku. Pau hafa nú stariaö
dyggilega í pessi ár, og unniö margar sálir
meðal Indíána á liálendi Bolivíu. Fyrir fáum
mánuðum fréttum vér, að pau höfðu mist litla
telpu sem pau áttu, priggja ára gamla. Pareð
ég pekti hjónin persónulega, skrifaði ég peim
hluttekningarbréf. í gær fékk ég svar, sem
pannig hljóðar:
»Við höfum fengið hið góða og vingjarnlega
bréf pitt og við viljum pakka pér fyrir pá sam-
úð, sem pú sýnir okkur út af missi litlu stúlk-
unnar okkar. Missirinn hefir verið mjög pung-
bær. En við herðum upp liugann á ný og helg-
um okkur pví verki, sem Drottinn hefir fengið
okkur að vinna.
Pegar Celesta dó, vorum við tvö ein. Kristnu
Indíánarnir tóku gröfina og ég bjó til litla kistu
úr kössum, sem við höfðum við hendina. Við
jörðuðum hana í lóð trúboðsstöðvarinnar. Peg-
ar fólkið var komið saman, talaði ég nokkur
huggunarorð til sjálfra okkar. Pegar ég horf'ði
í augu pessara svörtu meðaumkunarsömu
manna, hughreysti pað mig, og pegar ég virti
fyrir mér petta fólk, sem stóð fyrir framan mig
með hrein andlit og greitt hár, i hreinum föt-
um og laust við öll merki pessarar skaðlegu
jurtar, sem svo ljóslega greinir á milli peirra,
sem lekið hafa á móti fagnaðarerindinu og
hinna, sem ekki hafa veitt pví móttöku, pá
bærðist hjarta mitt af gleði í Guði yfir pessum
endurfæddu sálum. Á peim tíma, sem liðinn er
af pessu ári, hefir Drottinn gefið okkur 73 sálir,
sem við höfum skirt«.
Hvarvetna í heiminum eru púsundir af slík-
um fórnfúsum og trúum Drottins pjónum, sem
ílytja frelsisboðskapinn og fyrir kraft hans færa
aðprengdum og allsvana mönnum, ljós og líf,
gleði og hamingju.
Pessir kristniboðar
færa slíkar fórnir, að
flestir af oss, sem
heima erum, höfum
einungis lítilfjörlega
hugmynd um pað.
í fjölmörgum lönd-
um eru leiði, sem tal-
andi vof tur pess, hversu
margir af fulltrúum
vo>-um hafa fórnað pví
dýrmætasta, sem peir
áttu fyrir pað málefni,
sem lá peim svo pungt
á hjarta.
En skipunin hljóðar
svo: »Farið út um all-
an heiml« Pað er stórt starfsvæði. Pað er slarf,
sem stööugt eykst, ábyrgð, sem sifelt verður
pyngri og pyngri. Hvert ár útheimtir nýliða í
starfið. Margir fleiri verða i skyndi að sendast
út í stað peirra, sem fallið hafa í valinn eða
pangað, sem pörfin er allra mest. Vissulega
mun Drottinn blessa pá vini vora, sem hjálpa
oss við petta mikilvæga starf til frelsunar sálum.
D, E. Beddoe,
Dauðastunur heiðingjanna.
Pað andvarp, sem berst utan úr heiðindóms-
myrkrinu cr svo greinilegt, og svo átakanlegt,
að pað hlýlur að liræra hvert hjarta til með-
aumkunar. Vér getum eins og lieyrt bænir heið-
ingjanna í hinni litlu frásögu, sem hér fer á
eftir, og kona ein, sem starfar sem trúboði á
Indlandi, hefir sagt frá.
Pegar hún eitt sinn gekk á götu i indversk-
um bæ, sá hún líkfylgd og heyrði að syrgjend-
urnir voru að syngja sálrna; parna gengu peir
á eftir líkum priggja vina sinna, og hún heyrði
að peir sungu pessi orð:
Kristniboðsheimilið í Ketujadolo, Auslur-Afríku.