Ljósvakinn - 01.08.1926, Side 10

Ljósvakinn - 01.08.1926, Side 10
34 LJÓSVAKINN Ilann lagöi niðnr að nota ópínm. Pegar Fernendo heyrði fyrst talað um kristni- boð vort, var hann mjög á móti fagnaðarer- indinu og sannindum pess. Eftir að hafa lesið Biblíuna í meir en heilt ár, komst hann að þeirri niðurstöðu að hann hefði fundið mikinn fjársjóð, og beiddist pess að verða skírður. En hann var yfirfallinn af ópíumnotkun, og honum var sýnt fram á pað, að hann ýrði fyrst að leggja petta niður áður en hann gæti sameinast oss. Petta virtist vera mjög erfitt viðfangsefni fyrir hann; cn fyrir krafl Krists vann liann fullkominn sig- ur á lcsli sínum. Nú cr hann skírður, hann er glaður og hamingjusamur i pví frelsi, sem hann hefir fundið í Kristi. Colombo, Ceylon. II. A. Hansen. Nía hundruö á tveimur rn síri iiönin . Pað er Norðurálfumanni ekki auðskilið, hversu erfitt pað cr fyrir Suðurálfubúa að slíta af sér hin margvíslegu bönd, sem hjátrú og hindur- vitni hafa fjötrað hann i alt frá barnæsku, og taka fasta ákvörðun í pví að fylgja kenningu Krists. Hér í Nýassalandi héldum vér tvo fyrirlestra- llokka, og aðra tvo í Thekerani. Pað er 30 km. vcgalcngd milli pcssara staða. Mánuðirnir febr. og júlí eru frímánuðir úr skólum vorura á pessum stöðum, og pá notum vér til pess, að senda hina duglcgustu af kcnnurum i porpin og sveitirnar í kring til að halda samkomur. Peir, sem snérust fyrir pessa tveggja mánaða starfsemi nú í ár, voru 900. Slíkur árangur er undraverður og hvetur oss til að gera vort ýtr- asta til pess að taka að oss pessa nýju, sem þarfnast pess, að rótfestast betur í sannindum gleðiboðskaparins. Vér þurfum á mönnum og konum að halda, scm, knúin af kærleika til þessara aumstöddu sálna, vilja koma hingað og hjálpa oss til að undirbúa pær undir hinn dýrðlega dag, er frelsarinn kemur. Blantj're, Nýassaland. G. A. Ellingworth. Byrjunarstarf við Amazon* fl jötiö. Fyrir skömmu heimsóttum við nokkra villa Indiánapjóðflokka í austurhluta Peru við Ama- zonfljótið, par sem kristniboðar höfðu aldrei áður komið. Pað var bæði erfið og hættuleg ferð. Indíánarnir voru oss mjög óvinveittir, þar til lúlkur vor hrópaði: »Presturinn frá Camp- as-skólanum er kominn!« Petta orð var eins og töframeðal, sem breytti ógnunum peirra í bænir um að fá skóla, »svo að við getum«, sögðu þeir, »einnig fengið að pekkja liinn sanna Guð«. Vér dvöldumst nokkra mánuöi hjá peim, uppfræddum þá i orði Guðs og veittum hinum sjúku hjúkrun oglækningu. Pað skar mann i hjarlað, að sjá hið aumkunarverða á- stand þeirra. Peir eru göfugt fólk, cn hafa ekkert tækifæri haft til pess, að læra að lifa betra lífi. Ilin vandsvaraða spurning peirra var pessi: ».Etlið þið að koma aftur og kenna okkui?« »Komið þið bráðum aftui?« Hverju áttum við að svara? Eg sagði cinungis þclta: »Við mun- um gera okkar besta lil að bjálpa ykkui?« »Já, einhverjir munu koma til ykkar«. Vill sá, scm les pessar línur, rétta hjálpar- hönd, svo að hægt sé að verða við þcssum innilegu bænum, og kcnnari vcrði sendur þessum nauðliðandi, biðandi rauðskinnum í Peru-skógum? Chanchamaye, Peru. F. A. Stahl. l’aö, sem einn hinna inri- foeclcln gerði. Einn af hinum ungu, svörtu Suðurálfubúum, sem gekk í trúboðsskóla vorn, liafði gcfið Guði hjarta sitt. Svo sterk var prá hans eflir að segja öðrum um Jesúm, að hann gat ekki beðið til þess tíma, er hann átti að skírast, heldur fór þegar af stað, og trúboðarnir vissu ckki hvað orðið var af honum. Hálfu öðru ári síð- ar fengu þeir að vila, að hann hafði farið til Námsmaður í Norður-Kína vinnur sér imi fyrir skólagjaldinu.

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.