Ljósvakinn - 01.08.1926, Síða 11

Ljósvakinn - 01.08.1926, Síða 11
LJÓSVAKINN 35 sins eigin þjóðflokks, og hafði sagt þessu fólki frá þeim guði, sem hann sjálfur hafði fundið, og þeim krafti, sem er í fagnaðarerindinu, því að fagnaðarerindið er ekki einungis 01 ð, heldur lif og kraftur. Arangurinn af þessu starfi hans varð sá, að 30,000 af þcssum þjóðílokki, sem aldrei höfðu séð hvítan mann, eða að minsta kosti ekki trúboða, snéru sér frá hjáguðadýrkun sinni og tóku trú á hinn lifandi Guð. Suðurálfubúar trúa á einn voldugan yfirguð. Peir hafa margá aðra guði, góða og vonda, smáa og stóra, sýnilega guöi, verur og hluti, sem vér getum ekki látið oss koma í hug. En þcir halda, að til sé ein mikil og voldug vera, er hafi gert himin og jörð. Peir segja, að hann sé góður, og það sé ekki crfilt að tilbiðja hann eða færa honum fórnir Ilann geri þeim aldrei neitl mein, en bjáipi þeim, þcgar þeir þurfi þess með. Fyrir tveimur árum sendu konurnar í þessum hluta Afriku, innhverfi Gull- strandarinnar, sérstaka gjöf til Mariu prinsessu í Eng- landi. Pessi þjóðflokkur er undir yfirráðum Breta. Pær gáfu henni það, sem þær köllnðu »silfurstól«, mjög fágætan og mjög heilagan liúsmun. Með stólnum sendu þær prinsessunni bréf, og í því stóð þelta: »Við biðjum, að hinn mikli, æðsti guð, Nyakopon, sem mennirnir styðja sig við og hrasa ekki, hvers ilbeiðs ludagur er laugardagur, og hverjum vér Ashanlier þjónum, eins og við líka vitum, að prinsessa Maria þjónar honum, við biðjum, að liann veili konungsbaminu og manni hennar tgæfu og langa lífdaga«. Petta bréf var prentað um alt England, og þannig varð það öllum vit- ánlegt að fólkið í þessum hluta Afríku tilbiður liinn sama æðsta guð, sem menn tilbiöja i Eng- landi, og að hvildardagur lians ei\hinn sjöundi dagur. Bern, Sviss. L. II. Christian. Hann reyndist staöfastnr. Ofl liefi ég verið spurður hvort starf vort meðal Inka-Indíánanna borgi sig, og hvort þeir séu alvarlegir og staðfastir. Pegar ég fæ slíkar spurningar, kemur mér alt af Mariano til hugar. Mariano var tólf ára gamall þegar vér byrj- uðum slarfsemi hér. Iiann langaði mjög til að ganga í skóla okkar, en faðir lians leyfði hon- um það ekki, liann fékk ekki einu sinni að heimsækja trúboðana. Mariano var búinn að liugsa sér að liann skyldi verða kennari við einhvern af skólum vorum, og því stalst hann lil að fara í skólann. Pegar hann kom heim um kvöldið eflir að hann hafði verið einn dag í skólanum, flengdi faðir hans hann. Daginn eftir strauk hann aftur i skólann. Um kvöldið fékk hann harða liegn- ingu. Pannig gekk það nokkurn tima, hann fór í skólann að morgni og var barinn að kvöldi, loks fór faðirinn að láta undan cn drengurinn fór sínu fram. Nokkru síðar fór hann að vera í hvíldardags- skólanum og við samkomurnar, cn þelta var meira en faðirinn gat þolaö. í hvert sinn og sonuiinn fór til guðsþjónusfu fékk hann misk- unnarlausa refsingu. Pessu fór einnig fram um stund, uns faðirinn lét undan og drengurinn hélt fast við ásctning sinn. Hann hélt áfram skólanámi í raörg ár, og nú er hann einn af okkar bestu kennurum. Hversu margir af okkar livítu unglingurn mundu reynast jafn-staðfastir í slíkum kring- umstæðum? Puno, Pern. F. II. Ficld. IVýtt Maltedóníu-liróp. Ekki alls fyrir Iöngu var mælst til þess við einn af bræðrum vorum í Mið-Evrópu að hann Hornaflokkur scra Harcs i Birma.

x

Ljósvakinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.