Ljósvakinn - 01.08.1926, Side 16

Ljósvakinn - 01.08.1926, Side 16
40 LJÓSVAKINN héruðum landsins, því víða er knýjandi þörf fyrir læknishjálp. Bern, Sviss. W. K. Ising. Snninnlngskvöld eitt, snmarið 1875 prédikaði Couch kristniboði í kirkju sinni i Brooklyn. Vegna ýmislegra erfiðleika í söfnuðinum var hann beygður og kjarklaus. Eftir að hafa lylt hjarta sínu til Guðs og beðið um hjálp og blessun, bað hann söfnuðinn að syngja hinn alkunna sáim: »Kg kem sem veikt og kalið strá!« Kirkjuklukkurnar voru opnar. Ungur lögfræð- ingur, sonur prédikara nokkurs, lá í herbergi sinu í húsi rélt hjá kirkjunni. Gluggarnir á her- bergi hans voru einnig opnir. Hann hlustaói eftir hverju orði í sálminum, og það fékk mjög á hann. Daginn eftir fékk Couch bréf frá unga lög- fræðingnum þar sem hann biður hann um að fá aö tala viö hann þann sama dag. Á ákveðn- um tíma kom hann til kristniboðans, gekk á móti honum með útréttum örmum og sagði mjög hrærður: »Mig langar að segja yður frá því, að ég hefi fundið frelsara minn. Eg ætla að segja yður hvernig það atvikaðist. Á sunnu- dagskvöldið lá ég heima á legubekknum mín- um. Eg var að hugsa um líf mitt, hvernig það hefði verið og hvernig það væri nú. Ég mint- ist leiöbeininga og áminninga föður mins og bæna móður minnar og ég fann innilega þrá eftir að verða kristinn, en ég ímyndaði mér, að ég hefði syndgað á móti betri vitund og staðið gegn löðun andans, og nú væri ait orðið um seinan. Einmitt þegar ég var að hugsa um þetta, heyrði ég hljómfagra karlmannsrödd syngja þcnnan faliega sálm:« »Eg keni sem veikt og kalið strá, er kraft ei hef mér sjálfum írá, í blóöstraum þinum frclsi’ að íá, ó Jesú Ijúfa lambió Guðs«. wHvernig er það að skilja?« hugsaði ég, wgelur það verið mögulegt? En það er víst ekki mögu- legt fyrir mig« Meðan ég barðist við þessar hugsanir, heyrði ég þarna sem ég lá, orgel- hljómana frá kirkju yðar, og þúsundir radda sungu undir: »Ég kem sem veikt og kalið strá«. »En hvernig á ég að taka þetta?« sagði ég. »Get ég samt sem áður komið? Eg svaf ckk- ert um nóttina. Um morguninn fann ég frið við Guð. Hjarta mitt fyltist af fögnuði. Mér fanst ég mega til með að segja yður frá þessur og þér verðið að lofa Drottin og þakka honum með mér fyrir þá miskunnsemi sem hann liefi, auðsýnt méi«. Sjáklingar á lœkningaslo/u vorri í Kcnga i Auslur-Afriku. Ki islniboðinn Stahl við hjákrun meðal Kampas-Indíánanna í Perá. Bókastarfsemin. »Éeir skulu verða eins fjölmennir og þeir forð- um voru«. /.ak. 10, 8. Pessiorð Bitningarinnarhafa greinilega ræst á vexli og þroska bókastarfsemi vorrar. Á hinum fyrstu 70 árum bókastarfscm- innar, 1845—1914, var selt prentað mál fyrir h. u. b. 80 milj. kr. Á næstu líu árum, 1914—1924, var selt fyrir meir en 150 milj. kr. eða yfir 70 milj. meira en á næstu 70 árum þar áður. Vér

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.