Ljósvakinn - 01.08.1926, Qupperneq 17
LJÓSVAKINN
41
Filippseyjarnar.
Fyrir aðalráðstefnu vora,
sem haldin er annaðhvort
ár, lét ég gera landafræðis-
legt yfirtit, er sýndi hve
margir söfnuðir höfðu verið
stofnaðir, og yflrleitt hve
mikið hafði unnist fyrir
hókastarfsemina á síðustu
20 árum. Yíirlitið sýndi 50
bæi, sem vaknaður var á- Bóksölumenn ó Suðurhafseyjum.
hugi í fyrir kristindómn-
um. Á einum stað voru 132 skírðir og leknir í
söfnuðinn; á nokkrum stöðum voru pað yfir 60
og á sumum stöðum milli 40 og 50, og á ein-
um stað 102.
Intlluiiíl.
í gær hafði ég þá ánægju að heimsækja yíir-
borgarstjórann i Kalkúlta. Hann hlustaði með
mikilli eftirtekt á pegar ég skýrði honum frá
starfsemi vorri og sýndi honum bækurnar, sem
ég var með. Hann pantaði eina bók.
Korgília.
Vér liöfum einnig selt bækur á ensku máli á
fæðingareyju Napóleons mikia. Brautryðjendur
vorir par voru tvær ungar stúlkur, sem seldu
700 bækur fyrir 8100 franka.
Kíuu.
Forlagshús vort í Shanghai gaf fyrir skömmu
út sérstakt tölublað af blaðinu »Tidens Tegn«
er var ritað til að mæla á móti ópíumnotkun-
inni. Embættismenn, kaupsýslumenn og versl-
unarmenn hvarvetna í Kina hjálpuðu trúboð-
um vorum til að útbreiða pað. Æðsti maður
landsins keypti sjálfur 2000 blöð til útbreiðslu.
Tveir af trúboðum vorum seldu á tíu dögum
2300 blöð í Peking, Alls voru seld 400,000 af
pessu sama blaði.
Ankniug stnríwlns.
Árið 1926 purfuin vér 250,000 kr. til pess að
koma á stofn nýjurn prentsmiðjum í ýmsum
löndum. Brýnasta nauðsynin á þessum stöðum
er að fá: Forlagshús við Níl
í Egyftalandi. Pað mundi
kosta um kr. 30,000. Nýtísku
prentsmiðju á Filippseyjun-
um. Kostnaður 16,000 kr. (i
fyrra seldum vér par bækur
fyrir 275,000 kr.).
Ennfremur purfum vér
12,000 kr., til að gefa út bæk-
ur á tungumálum Afriku.
44,000 kr. til að ljúka við hið
spænska forlagshús vort ná-
lægt Buenes Aires í Suður-Af-
ríku. Par næst þurfum vér
6000 kr. til að kaupa fyrir hið
allra nauðsynlegasta tilheyr-
andi hinu portúgalska for-
Nij prenlsmiðja i Poona i Indlandi.
höfum 52 forlagshús og út-
bú í 35 löndum og eyjum,
og er þar gefið út bækur,
blöð og rit á 128 tungu-
málum.
Fyrir bókastarfsemi vora
sjáum vér gerast dásamlega
hluli. Hér skal tilfæra
nokkur dæmi:
L