Ljósvakinn - 01.11.1927, Blaðsíða 3

Ljósvakinn - 01.11.1927, Blaðsíða 3
LJÓSVAKINN V. ár. Reykjavík, 1927. 3. hefli. ♦O*#*#*#*#*#*#*#*#*#* o * o*$*$*o*o*$*$*o*o* o o s —== Friður. ==— % $ o ♦o*#*#*#* 0*0 *£*<>*£ ♦<> *o *o*o*o*o*o*o*o*$*o*o* »Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður; ekki eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist«. Jóh. 14, 27. Jesús kom í þennan heim til þess að semja frið, og þess vegna hefir hann líka uppfylt spádóminn, sem heilagur Andi talar fyrir munn Jesaja: »F*ví að barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla; nafn hans skal kall- að: undraráðgjafi, guð- hetja, eilífðarfaðir, jriðar- hö/ðingjia. Jes. 9, 6. Sannarlega kom hann í þennan heim til að'semja frið. í fljótu hasti virðast þó orð hans sjálfs benda á það gagnstæða, er'hann segir: »Ætlið ekki að ég sé kominn til að flytja frið, heldur sverð«. Matt. 10, 28. Báðir þessir spá- dómar hafa þó ræst nákvæmlega jafnhliða. Söfnuður Guðs þ. e. a. s. hinn sanni söfn- uður hans, hefir bæði fyr og siðar orðið að þola ofsókn i heimi þessum, svo grimma, sem að eins þeir, er reynt hafa, geta gert sér hugmynd um. Vissulega hefir sverðið gert sitt eyðingarverk í höndum þeirra manna, sem þægast verkfæri hafa verið óvini mannkynsins. í ofsókninni hafa Guðs sannleiksvitni orðið að^fara upp á aftöku- pallana, á bálin, á pínubekki og orðið að þola allskonar kvalir í höndum böðla sinna, er notað hafa öll upphugs- anleg tæki til þess að reyna að láta þá afneita sannfær- ingu sinni. Þetta hafa þeir þolað, en samt haft ólýs- anlega sælu í hjörlum sín- um. Og spyrjum slika hvort meistarinn frá Nazaret hafi efti'látið sinn jrið hjá þeim, og án tafar fáum við hið ákveðna svar: Já — nfrið Gnðs, sem ceðri er öllum skilningia. (Fd. 4, 7.). þann fiið getur heimur- inn ekki veilt. Þeim, sem leitað hafa friðarins, sem fæst í Jesú Kristi, þýðir ekki að boða boðskap efa- semdanna, er reynir að rífa Jesúm niður úr hinum háa stað við hægri hönd Föðursins á himn- um. Hann er hið eina athvarf þeirra, von þeirra og bjargráð fyrir þá sem forðast vilja hið dauðlega eitur syndarinnar. Tökum eftir þeim, sem leitað hafa að friði annarsstaðar en hjá upprisnum Guðs syni og Frelsara. Hafa þeir fundið frið? Nei, þann frið sem »æðri er öllum skilningi« fá menn ekki fyrir mannlegar atgeiðir. Höfð- ingjar heimsins koma s:\man lil þess að Nátláran vitnar um Guð.

x

Ljósvakinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.