Ljósvakinn - 01.11.1927, Side 11

Ljósvakinn - 01.11.1927, Side 11
LJÓSVAKINN 59 ur (samkvæmt spádómum ritningarinnar) aö hinir óguðlegu veröa eins og hálmleggir, en hinir réttlátu (sjá Róm. 1, 17, og 1. Jóh. 3, 7.) munu vera í skjóli hins hæsta. Er það nýtt nO lieimiii’imt i»ím- Mlrilji þð, Mem lntiii Jei>ú tró. Pegar við lesum, að Farisearnir nefndu Fál »oddvita hins naðverska villuílokks« hina fyrstu kristnu villutlokk, þá þurfum við ekki að verða hissa þó við mætum svipuðu. (Posts. 24, 5. 14.). »Ekki er lærisveinninn yfir Meisiaranum og ekki er þjónninn heldur yfir húsbóndanum sín- um; nóg er lærisveininum að vera einsog Meist- arinn og þjóninum að vera eins og húsbóndi hans. Hafi þeir kallað húsföðurinn Beelsebúl, hve miklu fremur þá heimilismenn hans. Hræðist ekki þá sem líkamann deyða, en geta ekki deytt sálina, en hræðist heldur þann, sem mátt hefi til að deyða bæði likama og sál. . . . Hver sem því kannast við mig fyrir mönnum, við hann mun ég einnig kannast við fyrir Föður mínum á himnum. . . Hver sem ann föður eða móður meir en mér en min ekki verður. Og hver, sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér cftir, er mín ekki verður«. (Matt. 10, 24.-38.). Hvcrs eðlÍM ern inannasotn- ingarnar. Fað er ekki Bibliunni að kenna að svo marg- ar trúarskóðanir eru innan kirkjunnar. Fað verður að finna ástæðuna annarsstaðar. Fað var þegar á dögum postulanna farið að brydda á villukennendum, sem leiddu safnaðarmeðlim- ina afvega. (Posts. 20, 30). Páll postuli kallar þetta: »Leyndardóm guðleysisins« (2. Fess. 2, 7.) og »lögleysingjann«. Frá þeim tíma hafa menn- irnir snúið sér meir og meir frá orði Drottins og að hégiljum og »hópað að sér kennendum eftir eigin fýsnum«. (2. Tim. 4, 1,—4.). Annar- legir lærdómar, sem nú dafna hér um bil alls- staðar þar, sem nafn Krists er nefnt hafa upp- tök sín i heiðninni og hinni föllu kirkju. Hjá kirkjufélögunum er nú blandað sama kristin- dómi og hciöinni heimspeki. Einlægar iiianuenikjui' inunii leið- ust til MniiiileilrmiM. Pilatus spurði: Hvað er sannleikur? En Jesús svaraði honum ekki af því hann spurði ekki í einlægni með það fyrir augum að gera rétt, heldur til þess að þóknast mönnunt. En sá, sem leitar eftir sannleikanum til þess að hlijöa hon- um, spyr aldrei án árangurs. Guð er fúsari á að gefa þeim heilagann anda, sem biðja hann, heldur en jarðneskir foreldrar eru á að gefa börnum sinum góðar gjafir. (Lúk. 11, 13.). »Ef sá er nokkur, sem vill gera hans (Guðs) vilja, hann mun komast að raun um. hvorl kenn- ingin (í Ritningunm) er frá Guði, eða ég tala af sjálfum mér«. (Jóh. 7, 17.). Hvað ©r sunuleikur? »Helga þú þá (sem vilja gera vilja Guðs) í sannleikann, pilt orð er sannleikure. (Jóh. 17,17.). Orð Guðs nær yfir alla hina heilögu ritningu, þess vegna segir engillinn við Daníel, að liún sé »sannleikans bók«. (Dan. 10,21.). Og af sömu ástæðum talar heilagur andi fyrir munn sálma- skáldsins: »011 þín boðorð eru sannleiki«. Sálm. 119, 151. (ensk. endursk. þýð.). Hver, sem leyfir heilögum anda að leiða sig, mun að lokum leiddur verða 1 »allan sannleika«. En hver, sem slendur á móti andanum, villist meir og meir frá sannleikanum . . . uns hann rangsnýr ritningunum sjálfum sér til tortým- ingar. (2. Pet. 3, 16). Boðiskupur til þeirrii, sem -viljti gcra rétt livuð sem það kostar. »Ver eigi ofbráður vegna illvirkjanna, öfunda eigi þá, sem ranglæti fremja, því þeir fölna skjótt sem grasið.....Trejrst Drottni og ger gott. . . Fel Drottni vegu þína — og treyst hon- um, hann mun vel fyrir sjá.....Ver hljóður fyrir Drottni og vona á hann. . . Lát af reiði og slepp hciftinni. . . Innan stundar eru engir óguðlegir framar, þegar þú gefur gætur að stað þeirra eru þeir horfnir. Óguðlegur maður býr yfir illu gegn réttlátum, nístir tönnum gegn honum, — Drottinn hlær að honum, því hann sér að dagur hans ketr.ui«, (Sálm. 37, 1,—13.). Breytiiiji liiignrfarsins. Fegar beiskja var í hjarta minu og kvöl nísti nýru mín (hugsanir) þá var ég fáráðlingur og vissi ekkert, var sem skynlaus skepna gagnvart þér (ó, Drottinn). ... En ég er ætíð hjá þér, þú heldur í hægri hönd mína; þú munt leiða mig eftir ályktun þinni og láta mig ná sæmd. Hvern á ég annars á himnum? Og hafi ég þig hirði ég eigi um neilt á jórðu. Takið eftir. Fví sjá þeir, sem fyrirlita þig (Drotlinn) farast, þú eyðir öllum, sem eru þér ótrúir. En min gæði eru það að vera nálægt Guði, ég hefi »gert herrann Drottinn að athvarfi minu«. (Sálm. 73, 21.—28.). Ó, að þér í dag vilduð heyra raust hans. Herðið eigi hjörtu yðar eins og (fsraclsmenn gerðu) hjá Meríba (-vötnum) .... þegar feður

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.