Ljósvakinn - 01.11.1927, Side 12
60
LJÓSVAIÍINN
yöar freistuðu min (segir segir Drottinn her-
sveitanna). . . . Pá sagði ég: Petta er andlegur
viltur lýður, og þeir þekkja ekki vegu mína.
(Sálm. 95, 7,—10.).
Hvað ^egið þt-r um Drottinn
allwherjar?
»Hörð eru ummæli um mig segir Drottinn.
Og þér spyrjið: Hvað höfum vér sagt vor á
milli um þig? Pér segið: Pað er til einskis að
þjóna Guði, eða hvaða ávinning höfum við af
því haft, að vér varóveittum boðorð hans og
gengum í sorgarhúningi fyrir augliti Drottins
herssveitanna? Fyrir því teljum vér hina hroka-
fullu sæla; þeir þrífust eigi að eins vel, er þeir
höfðu guðleysi í frammi, heldur freistuðu þeir
Guðs og sluppu óhengndir (að því er menn
gátu séð). Slíkt mæla þeir hver við annan, sem
óttast Drottinn, og Drottinn gefur gætur að þvi
og heyrir það, og frammi fyrir augliti hans er
rituð minnisbók fyrir þá sem óttast Drottinn
og virða hans nafn. Og þeir skulu vera min
eign, segir Drottinn hersveitanna, á þeim degi,
sem ég hefst handa, og ég mun vægja þeim
eins og maður vægir syni sinum, sera þjónar
honum. . . .
Pá munuð þér aftur sjá þann mun, sem er
milli réttláts manns og óguðlega, á milli þess,
sem Guði þjónar og hins, sem ekki þjóua hon-
um«. (Mal. 3, 13,—18).
»Pví sjá dagurinn kemur brennandi sem ofn;
og allir hrokafullir og allir þeir, sem guðleysi
fremja munu verða sem hálmleggir«. (Mal. 4, 1).
Svar viO npurning;u hins ein-
læg:u munuu.
»Sjá ég sendi yður spámanninn Elía, áður en
hinn mikli og óguðlegi dagur Drottins kemur«.
(Mal, 4, 5.).
Elía er sá, sem hendir mönnum á að: Drott-
inn, hann er Guð. (1. Kong. 18, 39.). Jóhannes
skírari var Elia, því hann benti mönnum á Krist
(sjá Matt. 11, 14; 23.-52.). Sá, sem bendir á Drott-
inn sem skapara himins og jarðar og býður fólki
að hlýðnast honum, er sá Elía, sem Drottinn
sendir fyrir endurkomu sína:
»Elia kemur að vísu og num jœra all i lag«.
(Matt. 17, 9.-13.).
Snúið að hinni gömlu götu — það er ham-
ingjuleiðin . . . og farið að ráðum þeirra, sem:
»Varðveila boðorð Guðs og trúna á Jesúm«.
(Opinb. 14, 12.).
AÐ HVERJU STEENIR?
Skyldi nokkur
hugsandi maður
vera til, sem ekki
horfi með órpleg-
um huga fram
í tímann? Og
skyldi hann ekki
spyrja sjálfan sig:
Hvað skyldi við-
bera næsl? Svo ör-
ar eru byltingarnar
á flestum sviðurn,
að fjöldinn tekur
ekki eftir þeim.
Menn eru orðnir
svo vanir þessu.
En hugur hins
skynsama og hugs-
Götumgnd frá Shanghai.