Ljósvakinn - 01.11.1927, Side 10
58
LJÓSVAKINN
mnlanum léttlætist menu fyrir trú. Þetla er
misskilningur. Gyðingar reyndu, eins og margir
nú á dögum að réttlætast fyrir eigin atgerðír.
En það er ekki hægt, pvi enginn getur lagt
annan grundvöll, en pann sem lagður er, sem
er Jesús Kristur. (1. Ivor. 3, 11.). Það er ekkert
gagn, að fara efiir hugmyndunr, sem ekki eru
í samræmi við Guðs opinberaða vilja í lifi Jesú.
Við slika menn segir Jesús: »Eg pekki jTður
ekki; laiið frá mér pér sem fremjið lögmáls-
brot«. (Matt. 7, 23). Af . . . verkum lögmalsins
mun alls ekkert hold réttlætast, pví af lögmáli
kemur pekking syndar. (Röm. 3, 20.).
Dœmi AbelM talar onn þá eftii*
nærri tiOOO íir.
Vegna Abels trúar mat Guð fórn pá, er hann
færði; fram yfir fórn Kains, hennar vegna fékk
hann p tnn vitnisburð, að hann væri réttlátur,
pví Guð lýsti velpóknun sinni yfir fórn hans;
hún gerir pað, að hann talar enn af gröf sinni:
(Hebr. 11, 4.). Baðir pessir bræður færðu Drotni
fórnargjöf. Abel kom með af frumburðum hjarð-
ar sinnar og peirra feiti, en Kain færði Drotni
fórn af gróða jarðarinnar. (1. Mós. 4, 34.). Guð
tiafði boðið að fórna lambi, hafrí eða kálfi, og
Abel hlýddi fyrirskipuninni Pað gerði Iíain
ekki. Pannig var tiá Abels lifandi, en trú Kains
dauð. Eins og fór fyrir Kain fer fyrir öllnm,
sem meta eigin hugsanir og skynsemi meira en
hið opinberaða orð Drottins. Peir villast og
fara hraparlega, en hinir hlýðnu fá að reyna
hvaða umbun, hin lifandi trú hefir í för með sér.
lOnob, i\v>í ojy Abraham.
Vegna trúar sinnar var Enok burtnuminn að
hann skyldi ekki dauðann sjá hann fanst ekki
framar af pví að Guð hafði numið liann burtu,
pví að áður en hann var burt numinn fékk
hann pann vitnisbuið, að hann hefði verið
Guði póknanlegur. (Hebr. 11, 5.). Enok liföi
sköinmu fyrir syndaflóðið. Á peim tíma var
mikil vantiú ríkjand', sem að eins getur jafn-
ast á við pann vantrúaitíma, sem vér uú lifum
á. Enok varðveitti lifandi trú á Drottinn. Peir,
sem lifa pegar Kristur kemur aftur, og sem hafa
hina sönnu trú, verða einnig teknir til himins,
án pess að smakka dauðann. (1. Kor. 15, 51. 52.).
Trúin gerði pað að verkum, að Nói þegar
var af Guði aðvaraður um það sem ekki sást,
óttaðist hann Guð og smíðaði örkina til frelsis
húsi sínu. Mcð trúnni fordæmdi hann heiminn
og varð hluttakandi peirrar réttlætingar, sem
fæst fyiir trúna. illebr. 11, 7). Hér stendur að
pað var trú Nóa, sem fordæmdi heim þann,
sem leið undir lok. En livernig gat pað orðið?
Einmitt með því að trú hans sýndi sig í verk-
unum. En fylgdi fyrirsögn Drottins í öllum
hlutum. Hann breytti hvorki einu né öðru;
hann gerði eins og Drottinn bauð honum.
(Drottinn er hinn sami nú, og hann lítur sömu
augum á hlýðni og óhlýðni og þl). Trú hans
var lifandi og öflug, þess vegna gat hann sam-
kvæmt skipun Drottins bygt skip á purru landi.
Séð frá mannlegu sjónarmiði var ekkert útlit
fyrir að nokkru sinni yrði not fyrir örkina, en
það lét Nói ekki hafa áhrif á sig. Hann trúði
pví sem Drottinn hafði sagt, og orð Drottins
var honum nóg. (Pað er reyndar heimska í
augum fiestra, en viska heimsins er líka
heimska í angum Guðs). Hann gaf ekki gaum
að hlátri og hæðni mannanna. Sérhvert ham-
arshögg á örkinni sannaði að Nói trúði orð-
um Droltins (spádóminum um flóðið), og vitn-
aði um að trú hans væri lifandi. Trú hans for-
dæmdi hciminn.
Fyrir trú hlýðnaðist Abraham, þá honum var
boðið að fara til pess staðar, er verða átti hans
óðal; hann fór, pó hann vissi ekki hvert fara
skyldi. (Hebr. 11, 6.). Það var ekki annað að
sjá en að Abraham liði vel par, sem hann bjó
áður en Drottinn kallaöi hann. En án pess aö
koma með nokkra mótbáru hlýddi liann orði
Drottins. Hann spurði ekki hvert ætti að halda:
Hann fór, þó liann vissi ekki hvert fara skyldi.
. . Nema pér verðíð eins og börn (hlýðið) segir
Kristur. . . .
Aíleiðing óhlýðninnar.
Kristur var hlýðinn. Hann gerði ávalt vilja
Föðursins. (Jóh. 8, 29.). Og gat því ávitað Farí-
seana fyrir að peir tróðu lögmáls Guðs undir
fótum með sínum eigin »erfikenningum((. Krist-
ur segir við alls, sem setja mannaselningar of-
ar Guðs heilaga lögmáli: »Til einskis dýrka
þeir mig, er þeir kcnna lærdóma, sem eru
mannaboðorð«. (Matt. 15, 9.). Þeir, sem halda
mannaselningum og erfikenningurn, sem koma
í bága við Guðs vilja, sem opinberaður er í
lífi Jesú frá Nazaret, eftir að peim hefir verið
sýnt fram á hver sé Guðs vilji fara að dæmi
Kains, sem fór eftir eigin hugmynii og reyndi
á pann hátt að setja sig upp yfir Guð. Þannig
hefir »maður syndarinnar« (hin fráfallna kirkja)
reynt að hefja sig yfir Guð með þvi að breyla
boðorðunum og kenna pau öðrum b'eytt. Peir
sem taka Krist til fyrirmyndar, vilja hlýðnast
Guði og ekki beygja sig fyrir manuasetningun-
um. Peir vilja heldur þola hatur og ofsókn í
líkingu við Abel, pví þeir vita að sá tími kem-