Ljósvakinn - 01.08.1928, Blaðsíða 4

Ljósvakinn - 01.08.1928, Blaðsíða 4
LJÓSVAKINN þess, að vér sem búum i þeim löndum er meiri forréttinda hafa notið höfum betri aðstöðu er fólgin i þvi, að vér höfum kristindóminn, sem heíir kraft til að göfga og lyfta. Þetta er það sem hina hefir al- gerlega vantað. Ferðastu hvert sem þér þóknast og þú munt komast að raun um, að mismunarins verður strax vart þar sem áhrifum kristindómsins lýkur. Hvar og hvenær sem hin kristilega kirkja með reglubundinni kristilegri starfsemi hefir tekið til að starfa á nýjum svæðum, hefir ástandið samstundis breyst, og spilling heiðindómsins og bölvun hefir orðið að rýma sess fyrir þeirri blessun og gleði, sem samíélagið við Guð og Frelsarann hefir í för með sér. Meðal Ilocanofólksins í Norður-Luzon í slikum bráðabirgðar samkomuhúsum kunngjöra prédikarar vorir sannleika bibliunnar, fgrir hinum mikla fjölda er sœkir guðsþjónuslur peirra. alt það, sem eg hefi boðið yöur. Og sjá, eg er með yður alla daga alt til enda verald- arinnar«, Matt. 28, 18—20. Þessi kristniboðs-fyrirskip- un á rót sina að rekja til þeirrar þarfar, sem hinn syndugi og hrjáði heimur er staddur i. Hún átti uppruna sinn i kærleika Guðs, sem birtist i fagnaðarboðskapnum. Hún benti á hjálparstarfsemi sem mun halda rétti sínum svo lengi sem mannkynið þjáist undir yfirráðum synd- arinnar. Pað hörmulega er, að hinn kristni söfnuður hefir ekki fullnægt fyrirskipun Kristnlr rrenn ættu að muna eftlr hlutverki sinu Starf hins krbtna safnaðar í kristniboð- inu út á við hófst samkvæmt hinni knýj- andi fyrirskipun Jesú sjálfs, er hann sagði: »Alt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið því og kristnið allar þjóðir, skfrið þá til nafns Föðursins, Sonarins og hins Heilaga anda, og kennið þeim að halda Töframaður frá Kongó, Mið-Afríku. Mynd pessi er tekin af T. M. French krislniboða er hefir ferðasl í W daga i pessu landi, par sem hinir innfœddu hafa aldrci séð kristniboða, og ckki heldur heyrt Jesú nafnið nefnt.

x

Ljósvakinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.