Ljósvakinn - 01.08.1928, Blaðsíða 21
LJÓSVAKINN
43
Kristniboðsskólar.
í kristniboðsskólum vorum
í Afríku, Indlandi, Suður-Af-
ríku, Kína og Filippseyjun-
um er fagnaðarboðskapur
Jesú daglega kendur meir en
25 þús. heiðingjum og öðrum
sem ekki eru kristnir, og ljós
gleðiboðskaparins skín nú á
fleiri þúsundum beimila, sem
aldrei áður hafa notið þeirra
ljósgeisla, sem megna að dreifa
hinu andlega myrkri í bústöð-
Alskonar handiðn er og kend á kristniboðsskólum vorum.
Iivíldardags- og 'safnaðarskóli fgrir börn hciðingjanna
um kent að flytja gleði-
boðskapinn landsmönn-
um sínum á þeirra eigin
tungumáli. Með þessari
starfsaðferð er eliki að
eins flýtt fyrir fjölgun
kristniboðanna, heldur er
hún einnig hagkvæmasta
notkun á þeim peningum,
sem ganga til útbreiðslu
kristniboðsstarfseminnar
um víða veröld.
Washington, D. C.
IV. E. Howell.
um þeírra. Pessir kristniboðsskólar reynast
einhver bestu fyrirtækin til að flytja fagn-
aðarboðskapinn þeim miljónum, sem sitja
í myrkri heiðindómsins. Sumstaðar eru
skólar þessir einasta ráðið til að leiða sál-
ir til Krists.
Aðferð vor viðvikjandi þessum kristni-
boðsskólum er venjulega sú, að vér stofn-
um aðalstöð, þar sem leiðtogarnir eru af
hvíta kynílokknum, til þess þar að upp
fræða kennara úr hópi hinna innfæddu,
er siðar megi senda til nærliggjandi hér-
aða til þess að stofna héraðs-skóla Á
þennan hátt fær hinn innfæddi fyrst sjálf-
ur kristilega mentun og því næst er hon-
Skólahús, bggt af kennurum og nemendum