Ljósvakinn - 01.08.1928, Blaðsíða 26
48
LJÓSVAKINN
Blessun Drottins auðgar.
Fyrir huDdrað árum stigu daglega bæn-
ir upp til Guðs frá hjörtum hinna sann-
kristnu manna og kvenna í Norðurálfunni
og Norður-Ameríku um að hann vildi
opna dyr hinna lokuðu heiðingjalanda.
Guð heyrði bænir þeirra og svaraði þeim,
því að í dag eru allar dyr opnar og
kristniboðarnir geta allstaðar boðað fagn-
aðarerindið.
Á þessum tímum stiga daglega bænir
upp til Guðs úr sálardjúpi margra þús-
unda manna og kvenna um, að hann blási
mönnum í bijóst í þessum menningarlönd-
um, þar sem velmegun ríkir og auðurinn
er óþrjólandi, að styðja hið háleita verk,
sem lyftir mönnum upp úr djúpi spilling-
arinnar og setur fælur þeirra á þann klett,
sem er Jesús Krislur.
Kæri vinui! Ef þú skyldir heyra hina
blíðu laust Guðs Anda tala til þín, þegar
þú ert að lesa frásagnirnar frá kristniboðs-
svæðunum i þessu blaði, þá loka þú ekki
bjarta þinu, heldur lállu hina bágstöddu
njóla blessunar með þér af þeirri blessun,
sem Guð hefir þér veitf, til þess að hless-
un hans þér til handa verði enn rikulegri
á komandi tímum. D. G.
»Syngið Drotni nýjan söng,
því hann hefir gert dásemdarverk;
Droltinn hefir kunngjóit hjálpræði sitt,
fyrir augum heiðingjanna opinberaði
[hann réttlæti sitt.
Hann mintist miskunnar sinnar við Jakob
og trúfesti sinnar við Israels ætt,
öll endimörk jarðar sáu
hjálpræði Guðs vors«.
Sálm. 98, 1—3.
Á ráðstcfiDU er Sjöundadags Aðvent-
istar héldu fyrir stuttu, tilkynti séra L. H.
Christian, sem er leiðlogi starfsins í Norð-
urálfunni, að fyrir peningagjafir þær er
safnaðarmeðlimirnir hefðu sent til skrif-
stofunnar í Sviss, hefði verið hægt að út-
hluta miklu af fatnaði handa fátæku, að-
þrengdu fólki og auk þess hægt að senda
matvæli og læknislyf fyrir rúma miljón
króna. Mikill hluti af þessari hjálp var
send til Austur-Evrópu.
Nijórii kristiiiboösstarfsins færir
öllum þakkir, er hafa stutt heiðingjakristni-
boðið að undanförnu. þessar gjafir hafa
komið því til Ieiðar, að oss hefir verið
hægt að svara aðþrengjandi beiðnum, og
fólk það, sem er úti á starfssvæðunum í
framandi löndum þakkar innilega fyrir
hjálp yðar. Þegar sú stund rennur upp,
að þeir er hafa gefið og þeir er hafa með-
tekið mætast m3Ö lofsöng frammi fyrir
hásæti Guðs, mun engiun iðrast þess að
hann hafði gefið honum það, er honum
bar til þess að vinna sálir fyrir Kiist með-
al þeirra er ráfuðu í synd og myrkri. Við
biðjum framvegis um fyriibænir yðar og
gjafir, svo að hægt verði að hjálpa enn
fleirum. Starf vort eykst stöðugt og fleiri
kristniboðar eru sendir út með ári hverju,
og mörgum beiðnum er enn ósvarað er
korna til vor um bjálp. I nafni hans, er
gaf þá íyrirskipun, að þelta fagnaðarerindi
skyldi kuungerast í sérhverju landi, biðj-
um við um hjálp yðar og aðstoð framvegis.
Washington, D. C.
J. L. Shaw. aðalféh.
LJÓSVAKINN, blaD S. D. Aöventista, kemur út í þremur
heftum á þessu ári. Argangurinn kostar kr. 2,75. Gjalddagi eftir
móttöku 1. heftis. — Útg. Trúboösstarf S. D. A. — Ritstjóri O.
J. Olsen. — Sími 899. — Pósthólf 262. — Afgreiöslumaöur: J. G.
Jónsson Ingólfsstraeti 19.
Prentsmiójan Gutenberg.