Kennarinn - 01.11.1897, Page 9

Kennarinn - 01.11.1897, Page 9
SKÝRINGAR. 07. v. Sakarí tx bað um teikn. (18v.) Hann var gjörður mállaus þar til Jóhannes var umskorinn. F'ylltist helgwm anda. Talaði ekki sínar eigin hugsanir, heldur^eins og andinn bljes lionum í brjóst. 08. v. Lofaðvr veri dr. gnrí fsraelsmanna. Þegar Sakarías hefur aptur fengið málið, byrjar liann tal sitt með lofsöng. Þegar tunguhaft mansins er leyst fyrir trúna, get- ur hann ekki látið vera að lofa guð. Þessi lofsöngur (Benedictus) hefur verið við- liafður í guðsþjónustu kirkjunnar síðan á sjöttu öld. Það er hinn síðasti lofsöngur gamla sáttmálans og hinn fyrsti liins nýja. Vítjaði ■ ■ . frelsaði. Leit með velþóknun til síns iýös og hyrjar að uppfylla loforð sín, eins og spáð er lijáEsaj. 40:8-5 og Mal- akías 4:5. 09. v. Ifj&lparhom. Freísið fyrir Jesúm Krist. JEtt Davíðs. Ivristur er af Davíðs ætt að móðurkyni og sem sonur Jósejis, sem gekk honum í i'öður staö, á liann lika ætt sina að rekja til Davíðs. 70. v. 1 tíndverðu. Þegareptir syndafallið hjetguð mönuunum frelsaranum. I Mós. 8, 15. Helgu spdmenn. Guð talar gegnum menn, og þeir, sem virkilega tala í hans umboði, tala það eitt, sem guðs andi segir )>eiin. Þeir eru túnga guðs. 71. v. Frelsa ossfrd óvinum vorum. Heiöingjurnir, óvinir Israelsmanna, fyrirmynda liina iilu óvini, sem ávallt umkringja kristnina. En fyrir Krist erum vjer frelsaðir frá óvinumvorum, frá syndinni, dauðauum og glötuninni. 72. v. Auðsýna . . . Miskun. Það er af náð og miskunsemi að guð'man til vor. Sáltmdla. Þess er hann gjörði við Abraham, ísak og Jakob. III Mós. 24:42. Skírnar- sáttmáli vor er komiun í stað hins gamla sáttmála. Þeim sáttmála gleymir guð aldrei, 73. v. Eið . . . vann . . . Ahraham.. I Mós. 22; 16-18. Abraham er faðir liinna rjett- látu Hinir sönnu synir Abrahams eru játendur Jesú Krists. Jóh. 8; 89, 56. 74. v. Frelsuðum. Sá sem eltki finnur til eymdar þrældómsins, getur ekki metið )>á frelsun. Þjóna sjer óttal/u/st. Syndin fyllir mann ótta. Frelsaður maður þjónar guði ekki með þrældóms ótta, heldur með sonarlegum ('itta. Trúaður maður ér frjáls þó liaiin sje þræll. 75. v. Með heilayleika oy rjettlæti. Með helgun gjörvalls eðlisins fyrir gu,ðs anda og með rjettlátri breytni samkvænt guðs orði. Alla afi vora. Að þjóna guði er að hlýða honum ætið, en ekki stund og stund. Það .or ekki nóg að þjóna gúði á helg um dögum, þjóni maður lieiminum virku dagana. 70. v. Spámaður Mns hœzta. Guð er lcallaður liinn hæzt.i þvrliann einn er drottinn himins og jarðar. Sem lians spámaður kom Jóliannes, 30 ára gamall, og bemti á “það guðs lamb, sem ber heimsins synd.” Jóli.l; 29-80. Svo liáieit var köllun Jóliannesar. -Og þú getur líka ýorið fyrirrennari Krists og greitt honum veg til mans-sálnanna. 77. v. Oefaþekkinr/ sáluhjdlparinnar. Með prjedikun sinni og iðrunar-skírn. Fyr- iryefninc/ syndrmna. Kristur einn getur fyrirgefið syndirnar og fyrirgefningin fæst strax og maðurinn snýr sjer frá myrkrinú og syudinni og kemur til Jesú í iðrun og trú. 78. v. Iljarti/rómi misknn r/uðs. í Kristi þekkist hjarta’guðs'á "sama hátt og hjörtu mannana þelckjast af verkum þeirra. Guðs náð ein bætirneyð mansins. I.jós afhœðum. Hin eilífa sól, Jesús Kristur. 79. v. Lf/sa o. s.frv. Án Krists hefur maður ekkert ljós og'enga von. Ljósogllf lialdast í liendur. Opnið dyr og glugga sálarinnar og látið ljósið inn! ] A friQiuin* ven. Guðs orð leiðir þangað. Gnðs barn er barn friðarins, friðarins,sem vfirgengur allan skilning.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.