Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 2
KENNARINN. Útgefiiiidi: 8. Tii. VVkstdal. ) Kitstjóri: Kjökn 15. Jónhson. j Kustur 50 ctx. drr/. Enrjar pantnnir tekna r til greina nemufull borgunfylyi. Entered at the post office at Minneota, Minn. a second class inatter. STÍNNUDAGSSKÓLAli VOlilli Vramli. S innudarjsxlcóli Grafton-safn- aöar var síðastl. íir hiildinn í 34 sunnudaira, kennararnir eru 3, nem- endur iills innritaðir 28, meðaltal livern skóla<lii<£ 10. Skólanum veitir forstóðu Mrs. liósa .lolmson ogernss sagtiið liún leggi liina inestu rækt við verkið og lia.fi inikinn áliuga fvrir málefninu. Kunnugur maður í Graf- ton ritar oss umskóliinn j>að sem lijer fer á eptir: ‘•Engu sjerstöku formi hefur verið f) lgt, börnin liafj verið látin syngja vers fyrir og eptir og iið síðustu lesa ]>au öll “faðir vor” með kennurunum. Síðan Kennarinn byrjaði að koma út hefur hann verið notaður við kennsluna og lexíur lians kenndar eldri börnunum. Jiar að auki liafa pnu veriðspurð út úr guðspjallidags- ins. Yngstu börnin hafa verið látin stafa og lesii og sjiurð út úrauðveld- ustu atriðum kristindómsins og sett fyrir að læra sálmsvers, sem peiin svo hefur verið hlytt yíir næsta su inudng á eptir.” Grafton söfnuður or fremur smír söfnuður og af tölu skóhibarnanna að dæma er áuðsjeð, að fólkið í Grafton hefur áhuga fyrir sunnudagsskóla- inálinu og er bað vel farið. Sd.skóli safnaöarins í Brandon, Mail. er iiú átta ára gamall og hefur herra Gunnl. E. Gunnlaugsson verið formaður skólans allan pann tfma. A hann skilið inikið ]>akklæti fyrir hina ötulu starfsemi sfna viðskólann. Herra Gunnlaugsson ljet sjer mjög annt um stofnun barmiblaðs og bar pað mál ujiji á kirkjupingum. iJegar svo Kennarinn hóf göngu sína var lionuiu tekið tveiui höndum í Brand- on. Sunnudao-sskólinn í Jírandon r» var árið sem leið haldinn 44 sunnu- daga, kennarar eru 4, nemendur alls 30, en moðaltal ]>oirra 1(5. Formið, seui við er haft í skólanum, er pannig: J. Allir syngja. 2. Formaðurinn les bæn. 3. Foimaðurinn les lex- íuna. , 4 Skólinn skijitir sjer til kennaranna. 5. Skólinn kemurajitur Siiuian (5. Sunginnsálmur. 7. For- maðurinn yfirheyrir skólann. 8. Ut- deilt sunnudagsskólablöðum. f). Skólinn les “faðir vor”. 10. Sunginn sálmur.—Lexíur Kcnnarans eru kenndar i skólanum og blaöið brúkað til leiðbeininifar kennendum otrnem- o o enduin. Uss er skrifaö, að skóla- stnrfið gangi vel og synileg framför sje í skólanum. Suuu udat/sslcóli Br<vðrasafnað- ar í Nyja íslandi er einkar blóm- legur skóli. Samkvæmt árskyrslu skólans til skrifara kirkjufjelagsins var skóli ]>essi haldinn 28 sinnum á

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.