Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 6
eptir, þegar liann komst að raun um, að |n'ssi maður, sem lionum liafði |>jðnað, ; var liinn nafntogaði auðmaður Girard. i Girard vildi sýna iiinum hrokafulla unga j inanni, hvílíkur heimskingi hann væri, að , berast svona mikið á. Þegar Napáleon koin fyrst til her- mannaskólansí Parisarborg, komst hann að )>ví, að lærisveinarnir þar liöfðu þjóna til að hirða hesta síua og vera til allra smávika fyrir þá. Napóleon skrilaði mótinæli til yflrmannoins gegn þessari venju og sagði að:‘lærisveinn íhermanna- fræði ætti að læra að liirða liest sinn sjálfur, fæga sjálfur vopn sín, og venja sig á allt |>að, sem fyrir liann gæti komið í liernaði.” Síðar stofnaði hann sjálfur hermannaskóla i Fontainebleau og þar var aðferð þessi viðhöfð og sást þá vizka Napóleons í þessu sem öðru. Sá sem er of drambsamur til að þjóna sjálfum sjer, verður aldrei til nokkure nýtur; lánið þjónar honum aldrei. (Þjtt úr Guttavux Adulplvux Juurnal.) UM GLAD8TONE. (Bptir Verði Ljós!) Þaðsem hjerfer á eptirer kafli úrræðu, er biskupinn af St. Andrews (sem er fremsti maður í þeirri deild skozku kirkj- unnar, er liefur sama fyrirkomulag og biftkupakirkjan enska) liélt í Pjeturs- kirkjunni í Lundúnum, sunnudaginn, 22. maí, 3 dögum eptir að Gladstone dó. Biskupinn lagði út af Esajas 51,1. “— Þegar jeg lít í kringum mig í þessari kirkju—“Þvi hellubjargi, sem jeg er afhöggvinn”—þá minnist jeg )>ess, live margir þeir eru, sem nú eru komnir inn fyrir fortjaldið og geta mi lieðið fyriross ineð þeirri djörfung, sen þálilaut að vanta meðan liinn dauðlegi líkami þyngdi )>á niður. Jeg á við liimi sívaxandi fjölda rjett.látra inanna, sem vegna þess að þeir eru nær frelsaranum, geta lieðiö lieitar og innilegar, ekki samkvæmt jarðnesk- um lmginyndum um það, livað sje nauð- ' synlegt, lieldur samkvæmt liindérni lieil- | ags anda, sem býr i þeim. Á þessum degi : minnist jeg mauus, sem síðastliðinn \ flmtudag, liinn bjarta Uppstigningardags- inorgun, gekk burt frá striti og sársauka þjáningalífs síns, inn til livíldarlnnar,sem liann þráði. Jeg minnist hans, sem var -jeg þarl' varla aö taka )>aö l'ram, að jeg er ekki að tala til yðar núna um stjórn- mál -jeg minnist, segi jeg, manns, sem var í mörgum atriðum fyrirmyud göfugs skozks kirkjumanns. Hann var )>rek- mikili, maður fullur lotningar og átti óbil'anlegt hugrekki. Aðrir hafa na;st- liðið lostudagskvöld talað sönn, álirifa- mikil og viðkvæm orð um nokkrar iiliðar á lyndiseiukunn Gladstones, En jeg kýs lieldur að minnast hans í dag, á iík- an liátt og stjórnarforsetinn gjörði í nið- urlagsorðum ræðu sinnar, sem kristins mikilmennis. Jeg vil bæta við; hann var áliuganiikill skozkur kirkjumaður; og ) ó ekki skozkur, því hann þekti cngan mis- mun. Bretland átti liann. Mjer er ljúft að minnast lians í blóma lífsins,þann dag, er liann í viðurvist eins trúnaðarvinar ásetti sjer liátíðlega—liverju sem liann annars gæti til leiðar komið á æflnni, hvort sem lionum yrði mikið ágengt eða Iítið—aö gjörast bjargvættur liiuna föllnu kvenna og að liætta ekki fyr en lioniim tækist með guðs hjálp að leiða einhverj- ar ai' þessum veslings konum úr villu- myrkri syndarinuar. Mjer er ljúft að virða haun fyrir mjer eins og unga manninn i sögunui, er liann liervæðist til þessarar æfilöngu baráttu. Jeg minn- ist lians eins og jcg sá lianu fyrir 30 árum í lítilli kirkju annarsstaðar í þessari borg, þegar drottningin liafði í fyrsta sinni, án )>ess hann a>tti )>ess von, skoruð á hunn að takast þann ábyrgðarmikla starfa á liendur að myiida ráðaneyti, til )>ess að stjórna inálefnum þessa mikla ríkis. Jeg man eptir iioiium þegar liann |>á kraup við kvöldmáltíðarborðið til

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.