Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 11

Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 11
—171— SKTlUNGAR. I biblíusögunni er meir sugt fvá Söru en nokkurri annari konu. Þar er sagt frá aldri hennar, dauða og greptrun. Hún var móðir liinna trúuð.u (I. Pjot. 8:0) og þvi er Ucnnar svo nákvæmlega getið. Hún var fögur kona sýnum og því freistingum undirorpin (I. Mós. 20:2). Ekki var hún laus við hjegómagirni og oitt sinn kom fram öfundsýki í fari liennar. Ilún var ekki að sínu leyti jafn göl'ug að karakter sem Abraliam, en samt verður hennar jafnan með virðingu getið,sem liinnar ástríku oiginkonu Abraiiams og umhyggjusömu móðnr ísaks. Ilún var 127 ára gömul, þá liún dó og ísak var þá örðinn 37 ára gamall. Þá bjó Abraham á ný í Mamre, nálægt Ilebron, sem í lexlunni er kallað Kirjat-arba. ]>ar som sagt or að Abraliam hafi komið til að “harma hana og gráta”, er átt við sið þann, er þá átti sjor stað, aö láta opinberlega í ljós söknuð sinn yflr liinum látna. Abraham syrgði og grjet sáran, en ekki “eins og þeir, sem vonlausir eru,” heldur eins og guðs barn. Mörg dæmi sýnir biblían oss um sorgir og söknuð. Abraliam liarmaði, Davíð grjetbeisklega, frelsarinn leið konunni aö lauga fætur hans í tárum sínum og sjálfur grjet frelsarinn lieitum tárum. Guðs börn eru ekki leyst frá sorg og tárum í þessu lífi, en sá er munur áþeirra liryggð og liinna, sem ekki trúa, aö þau sjá jafnan gegnum tár sín hinn dýrðlega föguuð, sem bíður útvaldra á himnum. “Síðan stóð Abraham upp frá líki hennar.” Hann lætur ekki svo yflrbugast af sorginni, að hann e'kki geti sinnt skyldustörfum sínum. Hann þarf að sjá um útför hennar. Fyr eða siðar kemur )>að fyrir livert iieimili að flnna reittil að jarða i ást- viui síua. Abraliam átti ekkert land enn. “Útlendur” segist hann vera í landinu. Það minnir oss á )>að, að vjer ernm einnig útlendir lijer í lieimi og vortrjetta föður- land er á himnum. Síðan fór Abraliam á fund Hets-bona til að fá sjer keyptan liellir þann, sem liann langaði til að eignast, sem greptrunarstað fyrir sig og af- komendur sina. Synir Ilets, Hettítarnir, voru ein kynkvísl Kananítanna og voru )>eir stríðsmenn miklir og bandamenn Amorítanna. Þeir áttu þann )>art landsins, sem Abraham bjó í. Erasagan um kaup Abrahams á Makfela-tiellinum er i alla staði anstræn. Samningurinn var gjörður opinberlega við borgarldiðin í áheyrn ails fólksins. Hets-synir tókúAbraliam vel og ávörpuðu lmnn virðuglega. Efron Só arsson, sem akurinn og hellinn átti, bauðst til að gefa Abraham liann. En Abraham, sem þekkti liversu litið var að reiða sig á orð þeirra, vildi ekki þiggja )>að, lieldur borgaði fiillu verði og gj'irði formleg og lögleg kaup á akrinum. Verð akursins var 400 silfursiklar. Abraíham borgar það i óslegnum peningum, vegur lit svo mörg pund af silfri í margskonar formi. Hver silfursikill er metinn á lijer um bil 64 eents i vorum peningum og hefur )>á hellir )>essi kostað 256 doll. Eptii' )>etta yarð liellirinn aigjörð eign Alii'aliams og )>ar eru jörðuð bein Abralmms og Söru, Isaks, llebekku og Lou og lík þeiri a Jakobs og Jósefs, sem smurð voru í Egyptalandi og flutt þangað til greptrunar. Ilinir helgustu staðir, sem vjer eigum,eru legstaðir liinna framliðnu ástvina vorra. Gröfln er ekki geigvænleg í augum guðs barna lieldur dyr eilífs líl's, lielgur livíldar- staður hinu þreytta lioldi, sem sefur til liinuar miklu uppvakningar við liinn síðasta lúðurþyt. Vjer vitum að Jesús frelsari vor hefur sigrað dauðann í vorn staö, svo þegar stund vor keinur og vjer skulum kveðja þennan heim, )>á )>urfum vjer ekki a inað að gjöra en að hahlaáfram að elska og trúa á liinn blessaða frelsara vorn af öllú lijarta og láta liann svo sjálfan ilytja oss í triði í )>á dýrðlegu bústaði, sem liann fyrir dauða sinn liefur oss tilreitt.— “Svo að lifa, jeg sofni liægt, svo að deyja, að kvöl sje bægt., svo að greptrast, sem guðs barn lijer, gef )>ú, sætasti Jesú, mjer.”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.