Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 13
—173- - SKÝIUNGAR. Nokkru eptir dnuða Söru kallaði Abraham )>jón sinn Eliezar, liinn eizta í lnísi sínu, sem var nmsjónarmaðnr yflr öll.i lnísi hans, fyrir sig og ljet liann vinna sjer eið við nafu Jelióva, að hann ekki tæki Isnk konu af dætrum heiðingjanna, sem í landinu bjuggú, heldtir að hann fari í föðurland sitt og fái þar, meðal ættlólks Abra- liams, konu handa Isak. Þetta “föðurland” var Haron við ána Belik í Mesapótamíu, norðvestur frá Úr í Kaldealandi. Þar bjó Betúel, bróðúrsonur Abraliams, sonur Naliors og konu ltatis Milku, með börnttm sínum, Laban og Kebekku. Kananítrtrnir, sem Abraham bjó á meðal, voru liciðnir og dýrkuðu skurðgoð. Isak skyldi ekki taka sjer konu úr þeirra flokki, |>ví slík kona hefði leitt hann til afguðadýrkunar. Konati hefur mest allra álirif á trú manns síns. Samkvæmt austur- landa-siðum gengst faðirinn fyrir ráðahag sonarins, en optast var sonurinn látinu segja til liverja velja skyldi. Til farar þessarar til Mesapótamíu er Eliezar liinu dyggi og margreyndi )>jón valittn. Ekki skyldi ísak sjálfur yfirgefa fyrirheitna landið, því verið gat, að lionum auðnaðist ekki að koma aptur og Abraham var orðinn of gainall til ttð forðast jafti langa og erliða ieið. Eliezar leggur ástað með tíu úlfalda og miklar gersenmr til gjafa. Hann ferð- ast nótt og dag hina lö.igu leið til norð.iusturs yflr sólsteikta sanda unz hann kemur aö borgarliliði Nahorsborgar. Eliezar fann, að guð iiafði leitt hann og verudað á ferðinui og gjörir ]>ví bæn sítm t.il drottinus og 1> tkkar honum af öllíi hjarta. Hinn guðliræddi Abralmm Imfði kcnnt þjóni sínum aö biðja guð og hanu liáfði barnslegt taust á guði húsbóndá síns. ]>tið var komið kvöld. Eliezar beið við borgaj'brunnitin. Þangað voru meyjar borgarimmr vanar að koma í þann mund og sækja vat.n. Eliez.tr hjelt áfrant að biðja. llánn bað um leiðbeining frá guði svó hann gæti rjettilega leyst skylduverk sitt af héndi. llann biður um vísbending gtiðs vilja. Merkið á ekki að vera yfirnáttúrlegt ttndur lieldur náttúrlegt og algéngt. Það skyldi líka vera þattnig, að )>að bæri vott uin þau einkenni, sent kona ísaks þyrfti að hafa til aö bera. Meðan lmnn enn er að biðjast fyrir kemur Kebekka dóttir Betúels að brunninum Hún var fögur og hraustleg, lítillát og vinnugeiin, hún var kurteis og viðmótsþýð við ókunnttga og sýndi í öllti fratnferði síntt )>á kvenlegu kosti, sem konu Isaks áttu að prýða. Eliezar ávarpar haúa og biður lmna að .gefa sjer vatn að drekka. IIÚll gjörir )>að, og þegat' h tmi hefur drukkið býður hún honuín líka að vatna úlf- öldttm hans. Þetta var einmitt merkið, sem Elíezar lmfði beðið unl sem vísbending 'ttti ltver væri að guðs vilja hiu fyrirhugaða kona Isaks. Þegar þau svo hafa talast við um stund og húu sagt lionum frá ætt sinni, gaf hann hentti hring og armbönd. Pór liún svo lieitn í hús bróður síns og sýndi gjaflrnar og sagði frá manninum, cn Elíazar krattp niður og þakkaði guði, að hanu hafði bænlieyrt sig. Laban gekk )>á út og leiddi Eliezar lteim í hús sitt. Hann segir þeim Betúel og Laban alla málavöxtu, hvernig Abralmm sje orðinn ríkur maður og liöfðingi mikill > hinu nýja landi, þvi hann ltafi ekki viljað taka Isak konu af dætrum heiðingjahna og ltafi þessvegna sent sig hingað, og hvernig lmnn sjálfur hafi beðiö gttðog liann gefið sjer visbending uin, að Kebekka væri hin fyrirhugaða kona. Bar hann svo upp við þá bónorðið og t.óku |>eir því vel og kváðust sjá |>ar augljósan guðs vilja. Kebekka samþykkti )>að iuslega og hjelt ástað, ásamt fóstru sinni, með þjóniuum H1 Kanaanslaúds.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.