Kennarinn - 01.10.1898, Page 5

Kennarinn - 01.10.1898, Page 5
—181— lijú J)vl farið, að ]>uu viðluifi sameig- iulega guðsþjónustuaðferð í söfnuð- unuin, Jiegitr Jjiiu vaxa upp. Og siinntirlegii virðist megu húastvið, að eitt kirkjufjelag ltafi samskonar guðsjijónustur hvervetna í söfnttðum sínum, svo hvar sem einhver maðttr því tilheyrandi er staddur innan vjebanda ]>ess, finni hann, að hann er meðal bræðra og systra. J>essu hefur kirkjufjelagið viljað koma til leiðar, [jessvegna ltefur [>að samið leiðbeinaudi form fyrir guðsj>jónust- ttr safnaðanna og fyrir sunnudags- skólahaldinu. Og ]>að er oss ilt stórrar ánægju, að sjá af skyrslum ]>eim, sem vjer ltöfum aflað oss lijá sunnudagsskólunum, að meiri partur ]>eirra viðhefur petta forin að mikltt eða öllu leyti. J^ar sem skólaruir eru skammt á leið komnir, erkannske ekki hægt að búast við, að formið sje viðliaft, en í ]>á áttina ættu allir að stefua. En það erekki nógað viðhafa sam- eiginlegt form heldur [>arf líka að viðhafa samskonar kennslu. Ef vel Væri ætti satna lexíau að vera kennd hinn sama dag á sama liátt í öllunt skólunum. Af skyrslunum sjezt að mikið vautar á, að bessu sje ]>ó svo varið hjá oss, en mikið er ]>að samt að lagast. Lexíurnar, sem “Kennar- imi flytur, eru viðteknar af fleiri og fleinim og verða vafalaust innan skannns viðteknar af öllum, eða bví sem næst. En annmarki er ltjer á: Oss skilst að fmsum finnist, aðnaum- ast sje liægt að viðhafa sömu lexíu fyrir alla “klassa” skólans. Vjer sltul- um játa að skyringar “Kennarans” eru eklci nægar. Pær ættu að geta verið i tvennu lagi, aðrar fyrir liina eldri “klassa’’ og hinar fyrir liin yngri börn og kennara peirra. lúið er undir yður sjálfum koinið, góðir vin- ir, hvort hægt verður að stækka blaðið, svo að ]>etta takist. En á eitt viljum vjer minna: t>ar sem haldnir eru kennarafundir á undan sunnudeífinum o<s p;enoið er o'eo'n um lexíuna, með peim skyringum sein fvrir hendi oru,getur hver kenti- ari par lært að haga kennslu sinni eptir proska síns “klassa”. Líka geta kennararnir fyrir ein 50 ets. eignast heilan árgang afágætublaði með útskvringum yíir pessar lexfur á ensku og liaft sjer til leiðbeiningar. I .exiurnar má þægilega kenna jafnt öllum börnunnm, munurinn er fólg- inn í pví, livað langt er gengið út í efnið,eptir pví hverjum konnt er. Lar fyrir er ekki sagt, að ekkert annað megi kenna en hinar viðteknu lexí- ur. í suinum “klössum” parf stund- um að kenna kverið og biblíusögur ásamt lexíunum. Hvað sein pví liður, að allir skól- arnir liaíisamskonar lexíur og kennsl j, iná [>ó ekki annað vera en að liver einstakur skóli liafi sameiginlegar lexíur og samhljiiða kennslu i hinum sjerstiiku “kliisaum” sínum. Og í sambandi við pað viljum vjer leyfa oss að lienda á eina aðferð, sem er viðhöfð svo að segja í öllum sunnu- dagsskólum hjerlendra mauna og í

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.