Kennarinn - 01.10.1898, Qupperneq 6

Kennarinn - 01.10.1898, Qupperneq 6
—182— einstuka stiið meðiil vor sjíilfra. I>uð er að viðlmfii í lok skólans í livert skipti yfirlit (review) yíir lexíu dagsins með öllum skólanum til sam- ans. Formaður skólans safnar iillum “klössunuui” í einn hóp og spyr svo yngri og eldri um aðalatriði lex- íunnar. Fetta gjörir Jjað að verkum, að samræmi verður í kennslunni og er um leið hin sterkasta hvöt fyrir hvern kennara iið sjá svo um kennsl- una í sínum “klassa”, að þau börn komi fram tilsóma við yfirlitið, [jegar allur skólinn hlustar á. í>etta al- menna yíirlit er ef til vill dálítið iirðugt ]>iir sem skólinn ermjög stór, en [>ar ætti skólanum, hvort sem er, að vera skipt í að minnsta kosti tvær deildir,og væru yngri börnin í annari og fyrir lienni sjerstakur formaður og sjerstakt yfirlit. LUTHER LEÁGUE. Af .öllum hreyfingum, seinátt liafa sjerstað á framfaraleið kristindóms- ins á nítjándu öldinni, er kannske engin jafn almenn og pyðingiirmiki 1 eins og viðleitni allra kirkjuflokk- anna að mynda samtök meðal ung- mennanna og gjöra æskulyðinn starf- andi fyrir málefni Krists. Engum geturdulist að ]>að siior hefur liina mestu pyðingu fyrir fitbreiðslu kristindómsins í heiminum, því það eru unginenni hverrar þjóðiir, sem liafa framtíð hennar í höndum s jer,og afleiðingin verður annað livort Krists ríki til eflingar eða til mótspvrnu eptir því hvernig kirkjan liefur hag- nytt sjer það sterka iifl tll útbreiðslu guðs ríkis. Að kirkjan liafi vaknað til meðvit- undar um þennan sannleika sjest ljósast á því, hvernig margir trú- flokkar hafa stofnað alsherjar-fjelög ungra manna viðsvegar um löndin. Meþódista-kirkjan liefur stofnað fjelag,sem kallast Epworth Lcayue, biskupa-kirkjan St. Andrav bræðra- fjelagið, kaþólska-kirkjan hefur hjer í landi mjijg iiflugt alsherjar ung- mennafjelair, og fjelögin sem kallast Christian Endeavor og Yovikj Men's Christian Association eru óháð sjerstökum kirkjullokkum, i‘ii mjög útbreidd meðal allra kirkju- deilda mótmælenda. Lúterska kirkjan hefur sjerstök tækifæri til að ná liinum ungu inn ! ríki frelsarans og varðveita þá þar. Sunnndagsskóla-fyrirkomulag hen-n- ar, fermingar-undirbúningurinn og sjálf fermingin greiða götuna svo ]>ægiloga fyrir starfandi fjelagsskap meðal æskulyðsins. Lví iniður hef- urkirkja vor allt fram að síðustu tíö ekki fært sjer fyllilega ínyt tækifæri sín í þessu atriði. Það er ekki fyrr en á liinum seinasta áratug að húu fyrir alvöru fer að sinna ])“ssu verki, en þá með þeirri alvöru og atorku, sem á fám árum hefur koinið nærri óhugsanlegum lilutum til leiðar. Lengi liijfðu að sönnu verið til unolinga-fiélög' i liiniim einstöku söfnuðunuen engin samvinna vur nuð þeim og engin fjelagsheild til að tengja þau öll sainan, þar til árið

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.