Kennarinn - 01.03.1899, Qupperneq 2
—74—
AÐ FETA í FÓTSPOR JESÚ.
Eítir si'ha W. F. Chaits.
Fyltj }>ú mer. Jóh. 1:43.
Eftir að Jesús lióf kenningu sína, lconi [>að stundum fyrir, að hann loit
(únhvern mann við vinnu sínit, sem hann sít, að fær var um að vera í hópi
lærisveina sinna, og sagði við hann: “Fylg [>ú niór.” Og ]>á yíirgaf inaður-
inn hina stundlogu köllun sína og ’fylgdi Jesú og lærði af honum að vera
góður og gera gott, Ég hef stundum kallað pessi þrjú orð barna-trúar-
játninguna, I>au s/na oss með níu stöfum hið þýðingarmesta atriði trúar-
innar: eftir að syndir vorar eru fyrirgefnar og hjartað endurfætt—að fylgja
Jesú.
Dálítill drengur, sem tillieyrði einum sunnudagsskólanum mínum, syndi
það, þegar hann dó, að liann hafði skilið þessi orð, því liann sagði: “Ég hef
verið að reyna að feta í fótspor Jesú”. I>að var þetta, sem Jesús átti við,
|)egar liann bauðmönnum að fylgja sér, Hann ætlaðist ekki einungis til,
itð menn kæmu á eftir sór og gengu með sér, heldur, að Jieir reyndu að
veraeins oj hann í hugsunum, orðum og athöfnum.
Að vera eins og hann, þ/ðir afar-inikið fyrir börnin á vorum dögum.
fiunnudagsskóla-kennari einnjspurði börnin sín, sunnudaginn eftir að lexían
úm'“áð fylgja Jesú” liafði verið kend, livað þau höfðu gert i vikunni til að
fylgjit Jesú. Eitt þeirra sagði: “Ég hef beðið”. I>að var rétt svarað, því
Jesús var vanur að biðjast fyrir á liverjum degi og stundum lieilar nætur.
Annað barn svaraði: “Ég hef lesið í ritningunni”. I>að varlíka rétt svar,
[)ví Jesús las svo oft í biblíunni, að haun kunni inarga kaíla utanbókar. Eitt
barnið svaraði spurningunni, “Hvað liefur ])ú gert, svo ]>ú fylgdir Josú?”
ineð því itð ségja: “Ég hef þvogið diskana”, og-eitt sagði: “Ég hef verið
iðinn í skólánum”; og enn eitt sagði: “Ég hef haldið mérhreinum til fara”.
Oll svörin voru rött, því Jesús aðstoðaði smiðinn Jósef, þegar hann var
hóima, og þegar hánn gskk í skólann í Nazaret,gerði hann aldrei neitt 1 jiítt,
óg vór t.djum víst, að h.tnn h.ifi talið “hreinlætið næst guðrækuinni”.
Ég hef lleyrt uin stúlku, sein þumi að vinna fyrir sér, að hún li.aíl svarað
spurningunni, “IJvað gerir þú Jesú til hjáljiar”, með því að segja: “Ég
]>væ gólf”, og ég las um gamla konu, sem söng, eftir að liafii lokið dags-
verki síuu við klæðaþvol.t: “Einn dagurenn við drottins verk”.
Utill skóbustari bustaði stígvél herramanns eins mjög vandlega ogmáð-
nnnn sagði við hann: “Heldurðu að mér geðjist nú að þessu?” Drengur-
inn svaraði: “Ég veit það ekki, en ög held föður mínum á himuuni [>óknist
það.”