Kennarinn - 01.03.1899, Síða 4

Kennarinn - 01.03.1899, Síða 4
—70 staðnæm l ist hjá lienni. Þau stúðu i röð fyrir fraiuan liana og sögöu okki orð, on bara liorfðu á hana. Brósið lék um varirnar um stund, on dó svo skyndiloga íit, og hornið á g'Oinlu lúrnfts svuntunni bar hún upp að augun- um til að purka tárin. Þá gnkk nlzta barnið frain og mælti: liErtu að gráta af |>ví |>ú átt ckkort barn?” “Ég—ég átti börn einu sinni, en ]>au eru öll dáin”, inælti konan ineð gráthljóði. “Mér pykir ósköp fyrir pví”, sagði litla stúlkan og liakan hennar fór líka að kvika. “Ég skyldi gefa þér annan litla bróður ininn hérna, eu þú sér, að ég á ekki nemi tvo, og ég held ég geti óinögulega mist annan”. “Guð blessi pig, barn blessi pig að eilffu!” sagði gainla konan kjökr- andi. Og svo faldi hún andlit sitt í svuntunni sinni. ‘•Eu ég skal segja pér hvað ég slcal gera”, sagði barnið með alvarleguin róm; “þú uiátt kyssa okkur öll einu sinni, og of Bensi litli verður ekki hræddur, ináttu kyssa hann fjórum sinnum, ]>ví haun er rétt eins sætur eins og sykur”. ]5eir sem fram hjá gengu og sáu þessi prjú velbúnu börn leggja hend- urnar um hálsin á þessari ókunnu gömlu konu, voru frá sör nunrdir af undrun. t>eir ]>ektu ekki barnshjörtun og peir heyrðu ekki orð konunnar um leið og hún stóð upp og hélt áfram: “Ó, börn! ég er bara vesöl gömul kona, og hélt óg hefði ekkert til að lifa fyrir, en [>ið haíið gert mér léttara í lund en verið hefur í tíu löng ár”. Þessi börn voru að fylgja Jesú í ]>ví, að hugga hina sorgmæddu. Vér eigum að kappkosta að láta á hverjum degi hið sutna lunderni vera í oss, sem varí Jesú Kristi, sem meira hugsaði um að póknast guði og gera gott, an nokkuð annað í heiminum. lnnan skams uiunu ]>eir,sem reyna að feta í hans fótspor hér pó þeir geti okki verið í öllu fullkoinnir eins og hann, ]>ar eð liann drygði ekki synd—sjá hann eins og liann er og gleðjast við það, að vakna upp aftur í líkingu lians. Þýtt úr bókinni: Talks with lioy» and Otrls about Jesm. “Verið orðsins gjörendur en ekki einungis orðsins heyrendur”. “Ekki munu allir ]>eir, sem til mín segja lierra, herra! koma í himnaríki lieldur ]>eir einir, sem (/jöra vilja míns himneska föður”. “Idver af þessum finst pér vera náungi pess, sem féll í hendur ræningj- anna? Sá, sem miskunarverkið vann, Ear pú og gjör hið suma”. ■‘Gjör ]>ú þetta, og pá munt ]>ú lifa”.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.