Kennarinn - 01.03.1899, Síða 6

Kennarinn - 01.03.1899, Síða 6
78— Lexía 2(1- Marz 1S99 Páhnasunnud. FA GNAÐAR-Ó PIN. Jóh. 12:12-24. 51 iNNis’i KXTi: “Daginn oftir, |>ognr liinn mikli i'jöldi, som koiniiiii var til lnitíðar- innnr, liéyrði,að Jesús kæmi til •ierúsalem, tóku þeir pálmaviðargreinir, og gengu á móti lionum og lirópuðu: Hósanna, blessaður sú sá, sem kemur í nafni drottins, ísraels konunguriun ” (12, 13 v.) Bæn,-Mikli og dýrðlegi endurlausnari, þú hinn vegsamlegií ísrael, vér lofum og miklum þitt lieilaga nafn af öllu lijarta, og með öllu 1511 voru viljum vér vegsama l>ig, sem með föður og heilögum anda iitlr og ríkir að eilífu. Amen. 8PUKNINGAK, I. Texta si\— 1. Þvi komu svo margir til Jerúsalem?(9v.) 2. Hvernig gengu |>eir út á móti lionum? 3. Ilvað hrópuðu )>eir? 4. Hvernig ferðaðist liann? 5. Hverju hafði um það verið spáð? (Sak. 9:9) G. Skildu lærisveinarnir þetta? 7. Hve nær skildu þeir það? 8. Ilverjir vitnuðu um Jesúm? 9, Hvaða áhrif liafði krafta- verkið á fólkið? 10. Hverjir aðrir voru við liátíðiua? 11. Hvers æsktu þeir? 12. Hvað gerði Filippus? 13. Ilvað sagði Jesús, )>egar lionum var sagt frá því? II. Si'dun. sr. 1. Hvað hafðiskeð degiuum áður? 2. Hvaða liátið var þetta? 3, Hvaða mánuður og ár var þetta? (2.Apr. e. K. 30.) 4. Hvir afði ösuu-folinn fengist? 5. Hve nær liafði Jesús uppvakið Lazarus? 0 Hvar hafði gröf lians ver- ið? 7, Hvað hafði þettaðkomið óvjhum hanstilað fastráða? 8. Voru þessir Grikk- ir orðhir Gyðingar eða eltki? 9- Við hvaða “tíma” á Jesús? III. TrúfkæÐisl. sp.—1. í hvaða skilningi var Jesús Israels konungur? 2. Er hann einnig konungur vor? 3. Hvaða önnur emhætti litfur hann? 4. llvað er átt við með að “koma i nafni drottins”? 5. Því kom liann sitjandi á ösnu en ekki liesti? 6. Hve nær “vegsamaðist” Jcsús? 7. í hvaða xtöóu var liann luír á jörð- nnni? 8. Að live miklu leyti leyfðist þessum Grikkjum að taka þútt í hátíðarhald- inu? 9. Af livaða ástæðu fýsti þá að sjá Jesúm? 10. Með liverju hefur Jesús endur- leystoss Bamkvæmt samlíkingunni í 24. vcrsinu? IV. llEÍMFÆiui,. sp.—1. Hvað er þessi sunnudagur kallaður og hvers vegna? 2. Hvernig eru sunnudagarnir á undan taldir? 3, Hvað er föstudagurinn næstur á eftir kallaður? 4. Hvað eraðal-umhugsunarefni vort um þessar mundir? 5. Ilvern ig getum vúr bezt fært oss föstuhugleiðingarnar í nyt? G. Hvernig ættum vór einkum að halda þessa lielgu viku? 7. llver eru áherzlu-atriði lexíunnar í dag? FRUMSTRYK LEXÍUNNAK.—I. Je3Ús cr hinn eilífi dýrðarinnar konungur. II. En þessi dýrðarinnar konungur ríður inn til Jerúsalem til að fórnfærast. III. Hans dýrð er mest, í dauðanum. IV. Þá fyrst, er trúin sönn, þegar maður er jafn fústil að bera krossinn á herðum sér eins og pálmann í hendi sér. ÁHERZLU-ATRIDI. -I. Dýrðlegir lofsöngvar eru í dag smignir til lofgjörðar iionum,sem keinur í nafni drottins. Með tungunum vegsamar allur kristinn lýður konung konunganna og lirópar “hósanna, blessaðnrsó sá, sem kemurí nafni drott ins”, En (II) “Ekki munu allir þeir, sem til mín segja lierra, herra, koma í himnaríki, lieldurþeir einir, sem gcra mlja min« Imnneska föður.”

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.