Kennarinn - 01.03.1899, Qupperneq 8
—30-
Páskar.
Lex'ia P. Apr 1899
UPPRISA LAZARUSAR.
Jóh. 11:21-27, 40-44.
Mi.nxihkxti.—“Ji'súa eagði við iiiina: úg em upprisan og lílið, hver sem trúir á
m'", liann mun lifa, )>ótt liann deyi, og hver sú, sem liíir og trúir á mig, liann skal
aliiiei að eilífu deyja.” (25,20 v.)
B.ux. O drottinn Jesús Kristur, sem ert uppriean og liíið, vér biðjuin |>igað bæn-
lieyra oss og gefa css að verða í tölu þeirra, sem )>ú á efsta degi uppvekur til eilífs
lifs, þú sein ineð föður og lieilögum anda lifir og ríkir, sanuur guð frá eilifð til ei-
lifðar. Amen.
I. Texta sp.—1. Hvernig ávarpaði Marta Jesúm? 2. Hafði liún enu þá óbifan-
lega trú á hann? 3. Hvernig svaraði drottinn vor? 4. Hvaða skilning lagði Marta
í orð hans? 5. Hvað sagði drottinn þá? 0. Iivað sagði liann um liið andlega líf?
7. Hvernig lét Marta )>á í ljós trú sína á hann? 8. Hvað sagði Jesús við Mörtu,
þegar húu út við gröflna efaði kraft lians? 9. Hvað var gert? 10. Ilveruig baðst
Jesús fyrir? 11. Hvaða undur kom fyrir?
II. Söoulsp.—1. Hvar var Jesús meðau Lazarus lá veikur? 2. Ilve nær kcm
liann? 3. Hve lengi hafðiLazarus legið í gröíinni? 4. Er sagt frá nokkru öðru
kraftaverki líku þessu? 5. Ilve löngu fyrir Krists eigin dauða og upprisu átti )>etta
sór stnð? 0. Kom kraftaverkið öilum, sem sáu og lieyrðu, til að trúa? 7. Hvaða
áhrif liafði þaðáprestaliöfðingjana? 8. Hvaða spádómsorð mælti æðsti presturinn,
Kaífas, sér ósjálfrátt?
III. TkúfkæÐisl. sp.—1. Hvað er dauðinn? 2. Hvað er upprisa? 3. Hvað er
eilíft líf og hvað er cllifur dauði? 4. Ilvað ákveður líf «ða dauða fvrir oss? 5.
Hve nær fer liin almenna upprisa fram? 0. Ilvað verður lienni samfara? 7. Hvern-
ig verða líkamir mannanna eftir upprisuna? 8. Verður líkaminn algerlega annar
en sá, er vér nú höfum? 9. Hvað hefur Páll kent um upprisuna? (I. Tess.4:10,17.
I. Kor.I5:24-44.—Filip.3:21) 10. Ilvað segir trúarjátningin um upprisuna?
IV. Heimfæril. sp,—1. Hvaða liátíö er í dag? 2. I minningu um hvað er hjín
lialdin? 3. Ilvert er áherzhi-atriði lexíunnar? 4. Hvað losar oss við hræðslu við
dauðann? 5. Ilver verður hinn “efsti dngur” fyrir oss? 0. Ættum vér frekar aö
treysta guði, hvað snertir hinn efsta dag,en að treysta lionum nú í dag? 7. I-Iverj
ir einir eru farsælir? 8. Sakaði dauðinn Lazarus? 9. Mun hann saka oss?
FRUMSTKYK LEXÍUNNAR,—I. Krists fullkomni guðdómur gerir lionum
mögulegt að skapa, viðlialda og gefa aftur líf.
II. Dýrðlegur iikami; eilíft líf. Get.um vér gert oss ljósa grein fyrir þvi?
III. Trúin einskapar liælileikann til að ígrunda og skilja guðs dýrð.
Á Ií KRZLU-ATRi 1)11). Jesús er oss fullnægjandi styrkur og von á dauðnstund
unni. Ef vér trúum á hann liefur dauðinn ekkert vuld yliross. Þetta er liinn gieðilegi
páska-boðskapur og fyrir iiann verður gröíin i augum liins trúaða lilið liins eilífa
dýrðar-ríkis.—Lexíuna í dag getum vér liðað sundur í þrjá parta, og hefur liver
partur i sérfólgið þýðingarmilcið trúaratriði: (1) Sú trú, sem nð eins er að nokkrn
lc.yti, sér einungis gitðs ráð aðþví ersnertir hið stundlega. (21-20 v.) (2) Sú trú, sem
sannarlega er upplýst, nð guðlegri þekkingu, býr sig í búning evangelískrar trúar-
játuingar (27 v.) (3) Ávinningur trúarinnar. (40-44 v.)