Kennarinn - 01.03.1899, Side 12

Kennarinn - 01.03.1899, Side 12
—84— 2. sd. c. jxíska. Lexía lfí. Apr. 1899. GÓÐI HIRÐIRINN. Jóh. 10:7-18 Minnistkxti. “Kg em góði liiröirinn; sá góði liirðii- gefnr líí' sitt út fyrir sauð- ina.” (11. v.) Bæn.—(), drottiiin Jesús, )>ú liirðir og biskup sálna vorra, sem gefið hefur )>itt líf fyrir sauðina, gef að véi ávalt heyrum |>ina rödd og fylgjum )>ér á veguui rettlætis ins til eilifs lífs, fyrir þíns nafns eakir. Amen. SPUKNINGAK. I. Texta sr. -1. ITvað segist Jesiís vora? 2. llvað segir Iiann um fals-spámenn og fals-Krista? 3, Ilvað áhann við með |>ví að segjast vera dyrnar? 4. Hvaða munur er á tilgangi lmns og þeirra, sem þykjast vera? ö, Með hverju sannar hann, að liann sé liirin góði hirðir? G. Hvernig liegða leiguliðar sér? 7. Hvert er saui lrnnd lians við föðurinn? 8. Hvað gerir lianu fyrir sauðina? 9. Hvað er sagt um aðrasauði? 10. Því elskar faðiriun hann? II. SöguIj, sp. -1. Því er talað um lieyrn hjarðarinnar? 2, Þekti hjörðin rödd sins eigin liirðis? 3. Inn í hvaða liús gekk lijörðin? 4. Hve nær gekk hún út og með hverjum? 5. Ilvað eru leiguliðar? 0. Hverjar voru skyldur liirðisins? 7. Hvernig hefur Davíð lýst )>essu? 8. Ilvaða “aðrir sauðir” hafa bæzt viö hjörð Krists síðari? 9. Ilverjirsöfnuðu þeim? III. TiíúfkæÞisi.. si'.—1. I livaðaskilningi er Kristur “dyrsauðanua”? 2. Hvað er sauða-hjörðin? 3, Því er sauðfé valið til að tákna trúaða menn? 4. Hverjir likjast leiguliðunum i kirkjunni á vorutn dögum? !>. Hvernigþekkir hjörðiri Krist. sinn hirðir? 0. Hvað er átt við með: “eins og ég þekki íöðurinn”? 7, Þýðir “ein hjörð” eina sýnilega heild með sama skipulagi og söinu guðsþjónustu-aðferð? 8, Hvað gerir hina sönnu einingu liinnar kristilegu kirkju? IV. Héímfæbil.sp.—1. Hvað eráherzlu-atriðið livað viðvíkur guði og hans góða hirði? 2. Hvað er áherzlu-atriðið hvaðsnertir leiguliðana? 3. Ilvernig eiga sauðirnir að haga sér? '4. Á hvað á að leggja áherzlu hvað snertir kennara, for eklra, eldri bræður, húsbændur og als konar hirða? 5. Hvernig einungis getum vér komist til liimuaríkis?i7.v.). 6. Hefurþú gengið um þærdyr? 7. Er það örðugt að yflrgefa lieiminn til þess að komast í tölu Krists lijarðar? 8. Hvað verður um )>á, sem fylgja leiguliðum? FKUMSTKYK LEXÍUNNAR.—1, Kristur dyrnar fyrir liirðir og hjörð; i trú göngum vér út og inn, til gæzlu, hvíldar og viðurværis. II. Hirðirinn fórnar sjálfum sér til að forða lijörðinni frá eyðileggingu. III. Hinn þýðingarmikli tilgangur Krists méð komu sirini í heiminn. IV. Sú huggun og sá lærdómnr, sein finst í mynd hins góð;. hirðis. AIIERZLU ATIIIDIN. I Guð hefur látið sér svo ant um oss, aö liann liefur sent nlður t.il vor góðan hirðir, sern alt liefur lagt í sölurnar til að i'relsa oss. 2. Þaö eru margir menn í heiminum og ótal bækur, sem frclsa þykjast viljasálir vorar, en Kristur einn er góður liirðir. 3. Vér þurfujn að hlusta á livert orð liaus og hlýða liverri skipun lians, 4. Hans vegna eiguin vér að vera dyggir liirðar allra þeirra, sem standa uudir vernd vorri.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.