Kennarinn - 01.03.1899, Side 15

Kennarinn - 01.03.1899, Side 15
—87— SKÝRTNGAR. .lesús og poHtular liaos sátu til borðs í síðasta simii í loftlierberginu i Jerúsalem hið fyrsta skírdagskreld. Jesús talaði.mörg fögur og lærdómsrík orö til postulanna að skilnaði. Jóliannes liet'ur skrúð þau, svo |>au geymdust um allar aldir öllum Kristnum lýð til huggunar. Sorg, vanvirða og grimmur dauði var fyrir framan |»á; samt hnggar liann sina syrgjandi vini. Hve mörg hjartasár hafði Jesús ekki grætt! Hversu mikil var ekki hjartasörg ckkjunnar, sem var að jarða einkasoninn sinn? Jesús læknaði það sár. Ilvernig læknaði liann ekki líka lijartasár systranna í Betaníu? Jesús sá aldrei neinn mann syrgjaog andvarpa í hjartanu svo hann ekki litiggaði liann. En hafði liann sjálfur nokkra lijartasorg? Nokkrum dögum áður en þetta var, eftir að hann var kominn til Jerúsalem, sagði hann:“Nú ,er sál mín óróleg.” Og þá heyrðist rödd af liimni. Meðan hann var í lierbergi þessu og hal'ðiþvegið fætur lærisveinanna “komst liann við í anda”, og sagði:“Einn af yður mun svíkja mig”. Jesús hafði reynt sálarkval irog )>að er vegna )>ess, að liann þekkir svo vel sárin og tárin, að lionum er svo ljúft að hugga. Ilann aumkaðist yíir lærisveina sína; liaun vissi, að þeir voru órólegi út af því, sem hann iiafði sagt, að einn þeirra mundi svíkja sig. llann vissi liversu sárt þeim þóttiað liugsa til |>ess, að lianu færi frá þeim; að |>eim höfðu brugðist von- irþeirra um það, að hann gerðist konungur á jörðunni; að þeir mundu fyllast sorg yflr kvölum lians og danða. Ilann kendi því 5 brjósti um þá og talaði huggunar- orðum til þeirra. Hvað sagði liann þeim'Svo að gera svo lijörtu þeirra ekki skelfdast? Að trúa á guð og trúa á sig. Þegar þór eigið bágt og grátið, þá vitið þér að þýðingarlaust er að segja yður að eins að liætta. Það þarf að sýnayðui framá, að bölið, sem (>6r grátið út af, liætti eða sé ekki eins stórt og þér ætlið. Jesús sagði lærisveinum sín um, að þeir skyldu ekki vera liryggir, þvi guð ipundi styrkja þá, og þessi skilnaðar- sorg mundi snúast í liinn mesta fögnuð, vegna þess, að hann færi nú frá þeim til að tilreiða þeim stað,svo kæmi hann eftir þeim aftur og gætu þeir | á allir verið saman á þeim góða stað og aldrei framar þurftað skilja. Og þetta erliin indæla huggun allra Krists lærisveina, allra trúaðra guðs barna á öllum tímum. Kristur hefur fyrir dauða siun farið burt til að tilbúa öllum þeim, seni á lians nafn trúa, samastað lijá föðurnnm á liimnum. Þegar dauðinn ken.ur og sækir litlu börniu,er haun engill, sein Jesús hefur sent, til að flytja þau í )>enn n góða stað hjásjálíum sórá himnum. Þegarvér stöndum eftir sorgmæddir við gröf ástvinanna, vitum vér, að )>eir, séu |>eir í Kristi dánir, liafa fluttir verið til þessara liimnesku hýbýla, og )>egar hreysin vor hér lirynja og llkaminn vor deyr, vitum vér, að þá munum vér sjálflr verða fluttir í hin liimnesku föðurliús og vitum, að Kristur biður vor og tekur á móti oss, Þess vegna skelflst ekki hjarta vort, hvað sem fyrir kemur. Hversu hughreystandi er ei aðferð hans, við að upplýsa lærisveinana, fyrir alla oss hreyska og veika menu. Þegar Tómtis segir: “Ekki getum vér )>ekt veginn”, segir liann,“Ég er vegurinn”,—aðgangurinn, Ef. 5:18r “Sannleikurinn”,- hinn frels andi sannleikur, Jóh.l:17; “Og líflð” uppspretta andlegs lífs fyrir sálun i, Jóli. 1:4. Þegar Filippus biður: “Herra, sýndu oss föðiirinn”, segir lianii: “Si sem hefur séð mig, hefur séð föðurinn”. Faðirinn sástfyrir hann, Hebr. 1:15, og sá, semí trú sér Krist, sér alla opinberun guðs og vilja lians.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.