Kennarinn - 01.05.1899, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.05.1899, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til nolkunar viá urppfro&ðslu barna í sunnudagsskólum og heimahúsum. 2 árg. MINNEOTA, MINN., MAl 1899. Nr. 7. FFTIR BAKNA-FERMINGU. Efiir eéra Steindör Briem. Ég hugsa' um þessi blessuð börn, er burtu höðan ganga mí. Ö, hver mun þeirra verða vöru svo villist ei i'rá saunri trú? Já, hver mun getahjálpaö þeim, aB haldi þau við sína trú? Hver leitt þau getur hðr í lieiin, minn lierra og drottinn, nema þú? Ó, vernda blessuð börniii vor, er barnutrúna geyma enn; í frelsarans þau f'eti spor, er freista þeirra vondir menn. í?g bið þig, guð, mér forða frá að frelsta nokkurs smælingja, né lítilmagna leggjaat á og lítilsiglda aumingja. (), guð minn, þelrra vðrður ver og vernda þau frá faiii' og synd, svo æ þau megi þóknast þér og þína ekki saurgi inynd. í>ú veizt þau eru veik og ung og vilji þeirra' ei reyndur er; þú v'eizt oft byrðin verður þung ó, virst þau taka' í arma þér. 0,væg þú kröftum þeirra' og þeim við þrautum og við slysum hlíf. Og leið þau til þín héðan lieim til himna', er endar þetta líf. Ó, faðir, vér þau færum þér og felum þau á valdið þitt, þvi ekkert eiguin í þéím vér, nei, ekkert getur kallast mitt. ÞvS verði á þeim vifjí þiun, þinn vilji jafnan beztur er. Ég linn og reyni, faðir minn, að frelsiog hjúlp er nóg hjáþór. Svo glaður héðan geng 6g nú, þvi guði' ég falið börniu hef. Að liann þau annist er mín trd, en, að liún rætist, drottinn gefl

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.