Kennarinn - 01.08.1899, Page 1

Kennarinn - 01.08.1899, Page 1
Mdnaðarrit til notkunar við uppfrœðsln barna í sunnudagsskólum og heimahúsum. 2 árg. MINNEOTA, MINN., ÁGÚST 1899. Nr.K). MÓÐURMÁLIÐ. Iiverjum einusta manni, liverju einasta barni, er ómbgulegt annað en að elska móður.níilið sitt. I>að er eins náttúrlejjt eins os að elska rnóður sína. Það barn, sem ekki elskar móður sfna, er ancllegur vanskapningur, Sá inaður, sem ekki elskar móðurtnálið sitt, er líka á einhvern hátt van- skapaður í hugsunarhætti sínum. t>að er ósegjanlega mikið gleðiefni að eiga fagurt móðurmál. Og við íslenzku börnin getum glaðst yfir pví að eiga eitthvert hið fegursta móður- mál, sem nokkur tunga talar. t>að öfunda okkur margir af hinu fagra máli. Við skulum pá ekki glata pessum móðurarfi vorum, hinu milda móðurmáli, pó við séum komin í nytt land og pó okkur fari kannske sum- um bráðum að verða tamara að tala á máli fóstrunnar okkar góðu, sem hefur tekið okkur að sór. t>að er líka svo miklu meira varið í pað að kunna tvö mál en eitt. Ó, hvað pað væri gleðilegt að geta látið evangelíið drottins vors Jesú Krists liljóma f liinum hreinu, skæru, blíðu, pungu tónum hinnar falenzku tungu sem hæðst og sem lengst í landinu pessu, sem drottinn leiddi oss til, Við skulum oft syngja; “Gef pú að móðurmdlið mitt, minn Jesú, pess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð pitt útbreiði.”

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.