Kennarinn - 01.08.1899, Síða 3

Kennarinn - 01.08.1899, Síða 3
—155 sunnudafrsskólii sem framast mfi verða. Fyrirkomulagið var sniðið eftir samskonar samkomum í Kaunmannabðfu, [>ó einfaldara og viðliafnarminna. Guðsfjjcjnustum baruanna var liagað þannig: 1. Sfiliuur, 2. bæn, 3. lesinn texti, 4. samræður (mest 10 mín., hin eiginlega kensla), 5. sálmur, 6. préd- ikun, 7 sálmur. S. Iiin jiostullega tráarjátning (lesin af Ullum standandi), 9. postulleg blessun. 10. sálmur, Segir “Kbl.” (jún! s. á.), að um 100 börn hafi sdttskölann að meðidtali. Vomirpað að geta bráðlega skyrt frá fieiri sllknm “skóluin” út um landið, en sú von hefur brugðist alt til pessa rlags. Meira að segja. pessi eini skóla-vísi luettir bráðlega að verja þessum 10 mín. til kenslu, verður að eins guðspjónusta. Ilaustið eftir er J>6 lialdið áframmeðsama fyrirkomulagi Ekki eru samkomur þessar haldn- ar nema að vetrinum. blr þess getið (“Kbl. 'IV. (i, 1894), að slíkir guðs- þjónustudagar hafi þá orðið 24. og er það líklega meðaltai. Kftir tvo vetnr breytist “skólinn" þannig.að saintaliðeða kenslan liverf- ur alveg og liann verður “að eins guðsþjónusta fyrir börnin með prédikun og sábnasöng.” (‘Kbl.’’ IV.13). Harnasálinar séra Validinars vpru þá bæði kendir og sungið úr þeim við gnðsþjóuusturnar og mun það ávalt hafa haldist. Síðar (VII. 7) kannast ‘•Kbl ’’ við það, að |>ó skólanafninu sé lialdið, sé það eigi kensla heldur bSinaguðsþjónusta, er fari fram. Séra S. P. Sívert- sen er þá forstöðumaðurinu og 4 prestaskóla-nemendur aðstoða hann. Guðsþjónustu-formið er hér um bil hið sama. að ]>\í er sézt, neina samræð- urnar, kenslan, fellur burt og einum sálmi er bætt við. Börnin voru stöð- ugt að fjölga og meðaltal þeirra orðið um 200, og börn utan barnaskól- ans voru nú tekin sem hin, er á hann gengu, Guðsþjónustan stóð yfir einn klukkutSma. Hér urn bil á þessa leið er saga sunnudagsskóla-málsins á íslandi. í>etta er hið eina sem fvrir súrstaka kristindórnsfræðslu barnauna á íslandi liefur verið gert, að undantekuum þululærdóm “kversins.” Og [>essi saga er í rauninni mjög sorgleg saga. Kkki svo að skilja, aö viðleitni þeirra ungn guðfræðinga, siuii barist liafa fvrir þessum barnaguðsþjónustuui f Keykjavík, sé ekki góðra gjalda verð. En saga málsins ber vott um það, uð þjóðiu, kirkjan. sinnir þessu ekkert, telur sig engu skifta annað eins slórmál, sem lifandi kristindóms-uppfræðing sinna eigin barna. Kirkju- legir fundir þegja um sllkt—Svnódus og hóraðsfundir, prestarnir þegja, söfnuðirnir þegja. Iilöðin þegju, jafnvel “Verði I,jós!” segir ekki eitt orö. allir og alt heldur því I þagnargildi, sein er eittaðal-mál liinnar kristnu kirkju og borgarlegs félags, kristindóras-uppfræðsla barnanna, og sem sunnudagsskólinn er sterkasti þátturinn I. Engin kristin ]>jóð, nema ís-

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.