Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 3
Sc-liools), en ltemst íið þeirri niðurstöðu, að þoir muni liaetta að vera til, því þeir geti ekki kept við alpvðuskóla ríkisins. Síðan er talað um yfirburöi kaþólsku kirkjunnar,hvíiðbarnauppfra)ðsluna snertir á þessa leið: “í fyrsta lagi eru guðsþjónustur hennar þaunig, að þær ná miUlu betur, lielcl ur en guðsþjónustur vorar, til þeirra eiginlegleika manns sálarinnar, sem þroslc- aðastir eru lijá börnunum: skynjunarinnar, ímynduuarinnar, lijartans. Þó skyn- semin enu þá sofl eru þessir hæfllegleikar vakandi og leiða barnið t.il dygðr. eða lasta, liárra eða lágra hugsjóna og ásetuinga, og ráða breytuinni. Sú kirkja, sem vill vera sterlc, lilýtur að taka þessi sálaröfl til greina jafnl'ramt skynseminni. Ef höfúð hennar á að ná til skýjanna, verða fætui liénnar að standa á jörð- unni. Og þetta liefur kaþólska kirkjan hagnýtt sér.” “Enn fremur hefur kaþólska kirkjan ineiri kröftum á að skipa til að kenna börnunum, lieldur en mótmælenda kirkjan. Sunnudagsskólar heunar eru full- komnari. J>ar er venjulega kent einungis af þeim inönnum, sem lielgað liafa alt líf sitt trúnni, og sem að sjálfsögðu eru betri kennarar, en þeir, sein að sönnn liafa viljan, en eru annars alt öðrum störfum háðir, eius og allur )>orri kennaranna i sunnudagsskólum kirkju vorrar, Þcasir kaþólsku kennarar verja mestum parti iífs síns til að starfa að þeim málum, sein þeir kenna um.—Jafnvel búningur þeirra aflar )>eim (viröingar.—-I>ess vegna kenna þeir með meiri sannfæringarkráfti og alvöru og minni líkur eru til, að þei'r forsómi starf sitt með því að láta sig vanta í skólan, Ivetislan er líka yflrleitt í'orm- legri og heldur ál'ram ár frá ári með meira samhengi.” Lolts beridir frreinarliöfundurinn á pann mikla styrk, sem lijá kaþólsku kirkjunni liíígi í fermingu barnanna oof “fyrstu altarisgöngunni”. Svo encl- ar greinin með þessum orðuin. “Þessi atriði, setn óg Iie)i bent á, gætu verið hverjum trúarflokk til mikils styrks í framtíðinni og lexíur þessar ættum vér ekki að lítils virða. Ef spádómur Mr, Sedgwicks skyldi eiiilivern tíma rætast, |.á er ).að trú mín, að )>að verði fyrir )>að að miklu leyti, að trúarflokkar mótinælenda vanrækja að leggja rækt við andlegu uppfræðslu æskulýðsins, fyrir )>að, að )>eir vanrækja skyldur síuar viö börniu.” Oll aðal-atriði pessarar greinar, setn pókt liefur svo merkileg, liöfum vér áður lagt álierzlu á í ritstjórnargreinum vorum í Kcnnaranitiu, pessi atriði viðvíkjandi sunnudagsskólanum: liátíðlegt guðspjónustuform, hæfa kennara, reglubundið kenslufyrirkomulag og ítarlegan feriningar undir- búning t>ó hið síðasta snerti ekki sunnudagsskólamálið beinlínis á pað par pó eigi að síður lteima. Og pað atriði, fermingin, sem vc’r lútersk- ir inenn höfum fram yfir fLsta hina flokka mótmælenda, ætti að verða fólki voru altafmeira og meira alvörumál, oss öllum að skiljast, liversu mikil blessun lienni getur verið samfara, Vér lúterstrúar menn liöfum inarga yfirburði, sem systurkirkjur vorar eru farnar að viðurkð>ma hjá oss og taka smámsaman upp eftir oss. Aftur á móti gerum vér vel í pví að Uera líka af öðrum, læra jafnvel af “sterkleika kapólsku kirkjunnar,”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.