Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 14
1. sd. e. páska. Léxía 22, apríl, 1900. MAEÍA VIÐ GRÖFINA. (Jóli. 20:11-18.) Minnistf.xti.—María frá Magdölum kemur og segir lærisveinunum, að hún hafl séð drottin, og að han hafl talað þetta við sig. (18. v.) Bæn.—Ó,Kristur,drottinn vor,sem gefið hofur sjálfati þigöllum mönnum til endur- lausnar, iát þinn náðarboöskap l>úa riklega í hjörtum kennara þinna og prédikara,og gefað nafn þitt verði vegsamað meðal heiðiugjanna fráeiuu heimskauti til annars, föðurnum til dýrðar. Amen. SPURNINGAK. I. Tkita sf.—1. ITvað gerði María við gröflna? 2. Ilvað sáliún? 3. Ilvaða sam- tal fór milli hennar og englanna? 4. Ilvern sá hún nú sér til mikillar undrunar? 5. Hvernig ávarpaði Jesús hana? 6. Ilver hélt, luíu þetta væri? 7. Hvernig kannaðist lntn við Jesúm, og livernig lieilsaði liún lionum? 8. Ilvaða skipanir lagði Jesús fyrir liaua? í). Ilvert flýtti Maríasér meö tíðindin? II. Söoul. sp. -l. I hvaða sainbandi við atburðina í síðustu lexíu standa þessir viðburðii? 2. Hve miklu valdi liafði sorgin náð á Mariu? 3. llvernig átaldi Jesús Maríu? 4. Yar hugarvil hennar afsakanlegt? ö. Hvernig hegndist henni fyrir trúarleysi sitt, með örvænting og blindni? 6. Því hélt hún Jesúm vera gras- garðsvöröinn? 7. Ilvað þýðir ltabhúni? III. TkúfræÐihi,. sp.—1. Hvernig kemur kærleiki Maríu til Jesú í ijós? 2. Ilvert v.ir stærra til samanburðar trú liennar eða ást? 3. Hvernig styrkist trú hennar? 4. Hvernig komust hugsanir liennar á ringulreið? 5. ]>vi breytti frels- arinn svo ólikt við liana og aðra? 6. Hvaða sannleika þurfti liún að kannast við? 7. 1 hvaða tilgangi var .Tesús á jörðunni í 40 daga? 8. Þvi gerir Jesús greinarmun á “míns fiiður” og “yðar föður”? IV. IIeimfækii,. sp.—1, Hvað er áherzlu-atriðið? 2. Ilvaða sorgir liggja fyrir öllum? 3. En frá hvaða þyngri þraut erum vér leystir? 4. Hvað eitt getur full- nregt þrá trúaðs manns? 5. Hvaða gleði bíður trúaðra? 6. Ger groiuarmun á þeirri trú, sem Jesús lnósarog þeirri, sem liann iinnur að? 7. Hvað er einatt ljós- asti vottur um hrcina elsku til Krists? ÁIIERZLU-ATRIDI.—Vér st'indum við gröflna og grátum vegna tilflnningar vorrar fyrir missi sjálfra vor. Ef vér lilustum á rödd m'-istarans og trúum hon- um, að liinn dáni sé ekki í giö.inni, breycist sorg vor í gleði. Þetta er Gilead- halsam liius trúaða manns. FRUMSTRYK LEXÍUNNAR.—I. llinn ástkæri lærisveinn dvelur við gröfina. (11. v.) II. Hinn ástkæri lærisveinn sér og talar við engla. [12.-13. v]. III. Hinn ástkæri iærisveinn sér og talar við Jesúm sjálfan. [14. til 17. v.] IV. Hinn ástkæri lærisveinn ber ákveðiun og sannfærandi vituisburð. [17.-18. v.J

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.