Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 12
Lexía 15. apríl, 1900, —80 Páskadag. OPNA GKÖFIN. 20:1-10.) íVIinntstexti,.Sncmma á fyiyé’ta clegi viknnnnr, áður en bjart var orðið, lcemur M ii'ía.írá Magdöluin tii grai'arinnar og aér, nð steiuniun ertekin í'rá gröíinni. B.-k.n. O, guð', ).ú sem gafst |>inn eiujjetinn son í danSann til að friðþægja fyrir vorar syndir, og sem liefur fyrir lians dýrðlegu npprisu gelið oss sigur víir óvinii vorurn. gef oss daglega uö deyja synciinni, svo vér fáum eilíflega lifað m?ð iiouiim við upprisu alls liolds; fyrir liinn sama Jesúm Krist vorn drótxin. Amen. SPUiíNIKGAB. I. Texta kt'. i. Ilýp nær 'fcom Maria frálilagdölum til grafarinnár? 2. livuð sá liún sér til undrunar? 3. Ilverjum sagði inín frá )>ví, sem lnín séð liafði? 4. Hvað sagði liún við |>á? ö. liver þeirra kom fyr að gröíinni? ö. Hvað sá liann? 7, Ilvað gerði Pétur? 8. Il.vaða þýðingu hafði.)>etta fyrir hinn annan lærisvein? 9. ilvaða ritningu ’skild.u )>eir ekki enu til fulls? 10. Hvert fóru þessir tveir læri- sveinar svo? II. Söguj,. si’. 1. Hve lengi lá Kristur í gröfinni? 2. Hvaðá ritningargreinar kenna.oss að lialda fyrsta dag vikunnar lieilngan? 3. Hvað lVafði átt ser stað eftir greftrun Krits? 4. Hvernig kemnr )>etta atlia-fi Jóhannesar og l’öturs heim við luudareinkenni þeirra? 5. Hvernig sést á gröflnni sjálf'ri að líkamanum gat ekki liafa verið stolið? 0. Hvaða þjónustu lét.u englarnir í té? Iil. TrúpkæÐil.si’.—1. Hvernig sýnir brevtni Krists lærisveina, knrla ogkvenna, Bkort á trú? 2. Hvernig knúði ástin, sorgiu, þakklætistilflnrnugin suma þeirra til grafarinnar? 3. Hvernig styrkir vafasemin, og trúa.rskortur íærisveinanna sann- leilca upprisunnar? 4. i’ví var trúarskortur þeirra svo vítaverður? 5. Við livað staðfestisttrú þeirra? 7. Hvernig útskýröi Kristur ritningarnar fyrir lærisveinunum á leið til Ernmnus? 7. Því gerðu postularnir upprisu Krists að aðal-atriði kenn- ingai sinnar? 8, Ilvérnig talar l’áll um upprisu Krista í sambandi við vonina um upprisu vora? IV. ITeime/hiiil. sp.—1. Ilvað er álierzlu-atrið!ð? 2. Hvernig kemur hiu mesta tníarrevnsla og trúarsigur í ijós einmitt'lð gröíina? 8. Hvernig sýndu lieriavein- arnir að þeir elskuðu Jesúm? 4. Er örvænting við gröflna afsakanleg? 5. Hvernig fáum vér ]>essa hvöt til að lialda oss við trúna? ö, Til hversgagns er ritn- ingintlð dauöa og greftraulr? 7. Þvi er vantrúin synd? ÁHERZLU-ATRIHI.- -Trú vorá Krist er svo veik, að þegar vér loks sjáum undur hins eilífalifs er það oss óvænt undur, og vér erum óundirbiính að liöndla það? FRUMSTRYK LEXÍUNNAR. 1. Uppf/ölvunin: (a) myrkrið flúið, en heimurinn íyltur ljósi.(b) Dauðinn sigraður og hinn síðasti óvinur liggur fallinn viðfæturvoia. II. ■Aflciðingini Tíðiudi upprisunnará að boða með liraðu,—Kona bar fyrstu sig- urlregniutt.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.