Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 13
-81—
SEÝRINGAR.
1. ®.—“Fyrstft dag.”—Sunnudagurinn, nú lialdinn snm drottins dagtir. (Sjá
Jóli. 20:19,26; Pgl). 20:7; Opinb. 1:10). María frá Magddlum og fleiri konur komu
með smyrsl til að smyrja líkiö [Mark. 16:1] María móðir Jakolis yngra og Salóme
liöfðu komið liver í sínu lagi til að snivrja Jesú'm fyrir dögun sunnudagsinorg-
uninn. “Magdölum” )>orp við Genosaret vatnið. [Matt. 15:89; Lúk. 8:2].
2. ®. Þegar hún sá að steininum liafði verið velt frá varð liún lirædd og foryiða.
iiún hleVpur í skyudi til liinna tveggja fremstu postulanna og segir þeim að liúið
sé að taka líkið. Hún lieldur að övinir Jesú, Farísearnir og leiðtogar Gvðinganna,
liati dregiö likið úr grötinni til að svívirða það.
H. og 4. ®. Pútiir og Jólianties hlaupa alt iivað )>eir geta út til grafarinnar.
Jöliannes, sem var vngri, varð fljótari. Kærleikurinn léði lionum vængi, en
svtid og skömin Péturs var sem byrði á heröum lians.
?/. v. Jóliannes, sem jafiian auðkendist af ígrundunarsemi, fer ekki inn i i r ifar-
livolflð, heldtir stendur kyr fyrir utanj'ullur undrunar og ótta. Skyldu övinir lians
liafa dirfst að brjóta gröf lians og stela likaina lians? liugsar hann. Eða getur )>að
verið, eins og líkklæðin, sem )>ar liggja, sýnást benda á, aö Jesús sjáifur hufl
Irotið dyr grafarinnar?
(i. v. Pét.ur liikar alls ekkrrt, þegar liann kemur. Hann var jafnan jiraktiskur
og eiubeittur og.gengur )>ví strax inn í gröíina. Mismunurinn á l_vndiseinkennum
)>essara tveggja manna, sést hér berlega. Annar liikar og hugsar; liinu fer og sér.
7. ®. Það vekur i'yrst eftlrtekt þeirra, ,að alt er með röð og reglu í gröf-
inni; líkklæðin eru öll sainanlirotin og lögð afsiöis meö varkárni. ekki
liefðu óvinirnir gefið sér t.ima tii )>(>ss, né látið sér )>að nokkru varða, ef til-
gáta Mariu var sönn og )>eir höfðu st.oliö líkinu. Alt var í svo eðlilegu ligi,
,að )>að sýndist sem liann, sem liaföi þar soflð, liefði risið liægt á fætur af
svefni sínum og gengið út. l>essi klæði tillieyrðu dauðanum; |>ar sem )>au nú
láu ein og yíirgeftn voru þau merki lifsins.
S. v. Jóhánnes gekk inn og tráöi. Merkin í gröíinni voru ljós. Það verður alt
í einu lifandi, sælurikur virkilegleiki, að Jesús or upprisinn. Og var )>að að
undrast yflr? Ilafði ekki Lazarus upprisið, eftir aö hafa legið enn lengur í gröf
sinni og hafði ekki meistarinn sjálfur látið l'æra liann úr líkklæðuuum [Jóli.
11:39,44]. Jóhannes var hinn fyrsti maður til að trúa upprisu-undrinu.
v. Þrátt ftrir )>að, að .Jesús hai'ði marg-sagt lærisveinum sínuin að liann mundi.
upprísa [Mark. 8:31; 9:31; 10:33], og þrátt fyrir alia spádóma gamla testameutisins,
virðast lærisveinarnir liafa alveg gleymt )>yí, eða ekki skilið |>að. - ltitningin kenn-
ir að upprisan háíi verið alveg uauðaynleg [I. Kor. 15:4]. Hún staöfestir alt í lífl
og kenniugu Kristj [Itó;n. 1:4.]
10. v. Eft.ir þetta fóru |>élr lieim til sín, Heimili þoirra hefur að líkindum verlð
iiús Jóhannesar; )>angað liafði Maria ínóöir Jesú þegar verið flutt'. Það var ákjös-
anlegur st.iður fvrir Pétur. er nú.leið s\-o mikið sökum hrösunar sinnar, og mjög er
)>aö lofsvert, af Jóhannesi, að hann ekki út’iýsli Pétri á þessu ratmatíinaiiili hans,
heldtir tök iiann að sér og.sýndi iionum ástúð og nærgætdi. l'pp frá þessu voru
þeir Jóhannes og Pct ur innilega sámeinaðir iivor öðr.mi.
Guð 'J<fi oss ullurn yletilegn pátLa!