Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 8
—76—
Lexia J. apr. 1900. Boðunardagur Mariu.
PÍLATUS MÓTSTENDUR KRISTI.
(Jóh. 18:28-40.)
JIinnistkxti.—JesiÍ3 svaraöi: rítt sogir þii, að eg sé konungur; til þess er eg
fæddur og til þess kom eg í lieiminn að eg beri vitni sannleikanuin, og bver sem
elskar sannleikann, sú lilýðir minni röddu. (37. v.)
Bæn.—Ó, drottinn, sem varst fyrirlitinn og af mönnum lítsktífaður, gef að vtír
veljum þig oss fyrir konung og með öllum liersveitum títvaldra kjósum þig fram
ylir alla dvrð og gleði heimsins, þtí sem liíir og ríkir með föður og heilögum
’anda, einn sannur guð. Amen.
SPUHNINGAR.
I. Texta bp.—1. Ilvért var farið með Jestíin frá liöll æðstaprestsins? 2. Því
vildu ekki Gýðingarnir ganga inn í dómhtísið? 3. Hvaöa ákæru hafði Pílatus
tít tír þelm? 4. Því vildu.Gyðingarnir fá Jestím dæmdan eftir róinverskum lög-
um? 5. Hvaöa spurningu lagði Pílatus fvrir Jestím? ö. Ilvaða spurningu
Kjmrði Jestís spyrjandann? 7. Hvernig reyndi Pílatus að afsaka sig en áka*ra
Jestím? 8. Ilvernig aðgreindi Kristur riki sitt frá veraldlegu rlki? 9, Hvernig
lýsti Kristur ríki sínu? 10. Hvernig lét Pílatus undrun sína í ljósi? 11. Hverju
trtíöi Pílatus einlæglega fanga sínum viðvíkjandi? 12. Hvernig reyndi Pílatus
að komast tír klípunni? 13. Ilvernig gerðu Gyðingarnir lionum það ómögulegt?
II. Söqui,. sp.—1. Því var Jestís færður frá ráðiuu til landstjórans? 2. Hvern-
ig var þá kærunni gegn Jestí breytt? 3. Hvernig maöur var Pílatus? 4. Ilvaða
eiginlegleikum lýsir liann í rannsókninni? 5. Hvernlg notuðu Gvðingarnir
veikleika hans? G. Hvernig varð Pílatusl við að heyra talað um konungdóm
Krists? 7. Hvaða saurgun var í því fólgin að ganga inn I dúmhtísið?
III. TkÚfræÐIsl. sp.—1. Hvernig Iiegðaði Jestís sér gagnvart veraldlegum
ytirvöldum? 2. Hvernig rangfærði PSlatus rétt lög með meðferð sinni á Kristi?
3. Hvernig sýnir Pílatus, að liann var trtílaus? 4. Hvernig er ríki Krists liátt-
nð? 5. Hvernig á ekki og livernig á tið títbreiða það? 6. “Hvað er sannleikur?”
7. Hvaöa gagn er að tírskurði Pilatusar um sakleysi Jestí? 8. Hvernig sýndi
Jestís, að lionum var ant um PílatUs? 9. Hvernig kemUr liarka opiúberra starfs-
manna i ljós hjá Pílatusi?
IV. Hkihpœuii,. sp.—1. Hvað er áherzluatriðiö? 2. í livaða liáskulega villu
leiddi hinn veraldlegi liugsuuariiáttur Pílatus? 3. Hvernig starfar samvlzkan ó-
nátttírlega hjá óguðlegum miinnum og hræsuurum? 4. Hverjir einir elska
sannleikan? 5. Hvaða freistingar mæta mönnum, sem gefa sig við stjórnmálum?
Á HERZLU-ATRIIH.—Lexían er dæmi upp á veraldlegan hugsunarhátt. Pílat-
us lítilsvirti lielga hluti, léði stöðu siua í þjóuustu óguölegra manna og hafuaöl-
hinum heilaga og miskun lians.
PRUM8TRYK LKXÍUNNAR—I. Hvað saurgar manninn. [28. v.].
II. Hvað er kæran? [29.-80. v.]
III. Hin sanna livöt kemur í ljós. (31.-32. v.]
IV. Pílatus yfirheyrir Jestím. [33. v.]
V. Konuugurinn og riki liáns. [88.-87.V.]
VI. Sannleikurinn títskýröur og um liann spurt. [37.-38. v.]
VII. Btigamaiininncða konunginn? [39.-40. v.]