Kennarinn - 01.09.1900, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.09.1900, Blaðsíða 2
-106- mitt J>eir, sem mest þyrftu þess með, að lieyra eða lesa þetta, eru líka þeir, sem ganga fram lijá þessu og Oðrn, sem gieti orðið jbeim til íeið- beiningar. Með Oðrum orðum: [>að er langlíklegast, að [>eir, sem mest mundu þurfa þess við, sjái og. lieyri þetta aldrei, En allir [>eir, sem gera sér [>að ómak, að lesa [>essi orð mín, byst eg við að hafi einlægan vilja á ]>ví, að láta sér fara fram og eg vildi óska, að [>essar leiðbeÍHÍngar mínar gætu bent [>eim á oitthvað I framfara átt- ina. Eg legg út í [>að samt með ]>eim ótta, að [>að kunni að vera alt annað en [>að, seih kennararnir [>urfa mest á að halda, vegna [>ess eg veit ekki nógu vel urn [>arfir þeirra. Eg verð að taka efnið alment, úr [>ví engar apurningar liggja fyrir frá kennurunum sjálfum. I>að er aðallega-tvent, sern eg ætla að ræða um til leiðbeiningar ]>eim, sem tilsögn veitir á sunnudagsskóla. Hann [>arf bæði að vera og gera. Hann [>arf að vcra kennaki. og [>að, sem hann [>arf að gera, er að kenna. Þetta synist nú vera auðvelt, og ónauðsynlegt að fara að semja ritgerð eða ræðu til að taka [>að fram; En látum oss sjá. I. Sd, aem veitir tilsögn d sunnudagsskóla þarf að vera. kennari. Hvað er kennari? Geta allir verið kénnarar? í einum skilningi er. [>að satt, að ekki einungis gota allir vorið kennarar, heldur eru allir menn, sem nokkur áhrif hafa, konnarar. Álirif er kensla, og kensla er áhrif. Pogar götustrákurinn stendur fyrir framan búðardyrnar og talar viðurstyggileg orð, sem ungur og saklaus drengur heyrir, í fyrstu Óttasleginn en síðar fagnandi, svo liann fer að yera hið sama, er liann í raun og veru kennari, [>ó liann ef til vill fari með liáðung niður 1 gröfina án [>oss að vita [>að. í sögunni, “Tom Brown's School Days at Rugby," eftir T'iomas Hughes, er sagt frá dreng, sem [>egar barni kom í skólann, liélt áfram [>eim sið, er hann hafði Iært af móður sinni, að krjúpa við rúm- stokkinn sinn á kveldin og biðjast fyrir, [>ó enginn annar drengur í herberginu gorði [>að. í fyrstu gerðu drongirnir gys að [>ossum ný- sveini; en svo fór urn síðir, að ilostir drengirnir fóru að hans dæmi. I>etta voru hans áhrif. I>annig kendi hann [>eim, [>ó [>að væri ekki tilgangur hans, Hannig eru til bæði vondir og góðir kennarar. Moð orðum og oftirdæmi sínu eru monn stöðugt að kenna, og margoft ganga út frá oss áhrif, som verða kensla, einmitt [>egar vér sízt skyldum ætla. I>et(n ætti liinn gálausi að athuga, sem slengir fram ljótum orðum í viðurvist

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.