Kennarinn - 01.09.1900, Síða 7

Kennarinn - 01.09.1900, Síða 7
-—171— saman goðasögur ög Jjjóðsögur Grikkja við vísindi Tluxley's og vitið, hvort þér sjáið nokkurn mismun. Eg vil ráðleggja kennurum barnanna að kynna sér bókmentirnar frá bernskuskeiði þjóðanna,—goðasögur og þjóðsögur vorar og annara þjöða. En kennarinn [>ari að skilja meira en þotta: hvað hugsunarháttur barn- anna er ólíkur bugeunarhætti hinna i'ullorðnu. Hann þarf að skilja, að barnið er eins og jurt, seui Jsarf að vaxa, og kenslan hans á að miða til Jress, að það geti andlega vaxið. Barnið er ekki tunna, sem að eins er lrægt að troða í, Jrangað til hún er fuli. Sá getur [rví ekki kallast kenn- 'ari, sem að eins þylur upp fyrir börnunum alt, sem lionum dettur í hug út af lexíunni, talar Jrindarlaust, en gefur sér aldrei tíma til að vita, bvort börnin taka við Jiossu, sem streyinir upp úr honum, Ilann J^arf að venja sér nieiri nærgætni en þetta. Hann þarf að veita hverjum einstökum nem- anda eftirtektog sjá, hvort liann skilur petta, Sem farið er með. Sá, sem kennir, Jiarf að skilja, hvernig liann getur látið nemendur sína vaxa. Hann á ekki að “troða í” börnin, heklur “draga fraru” litlu andlegu lcraftana og hæfileikana þeirra og koma J)eim til að vaxa. Fyr-ir utan alt J^etta þarf kennarinn að skilja hið mismunandi eðli nem- enda sinna. Jón er öðruvísi að upplági en Björn; Sigríður öðruvísi en Guðrún. Hennan mismun þarf hann að sjá, og beita þeirri aðferð við livort fyrir sig, sem Jjví er hentast. Börnin eru ekki eins og líkneski, , sern öll hafa kotnið frá sömu verksmiðju og öll verið steypt í sama móti. Hver einstaklingur hefir sína sérkennileika og vegna Jieirra er liann að noldcru leyti öðruvísi en allir aðrir einstaklingar. Betta er þó ekki fullnægjandi. Kennarinn verður að skilja fleira en börniu. Hann má ekki koma tómhentnr til J^eirra. Hann verður að skilja efnið, sem hann kennir. MeðJjví meina eg meira, en aðhann sé kumíugur Jssirri lexíu, sem liann kerinir í Jxið skiftið. Þekking lians Jnarf að vera víðtækari. Bezt er að hún nái út í veraldleg fræði og mannlífið sjálft. En kenslubækurnar eru biblían sjálf og [>ær kenslubækur, sem á henni eru bygðar og notaður eru í sunnudagsskólunum. Þessum bókum [jarf kennarinn að vera vel kunnugur, en Jdó lang mest biblíunni. Einn góður og reyndur maður iiefir sagt við mig: “Þó það kunni að vera iítið, sem eg kann, eru það Jnó tvær bækur, sem eg {^ekki bysna vel. Að minsta kosti befi eg lesið Jjær bvað eftir annað og eg lield eg sé nokkuð kunnugur }>eim. Þær eru: biblían og Njála,” Skyldu allir sunnudagsskóla-kennararnir geta með sanni gort slíka játningu, þó maður slepti síðari bókinni, sem enginn Islendingur ætti þó undan að fella. (Framluild í nœsta blaði.)

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.