Kennarinn - 01.09.1900, Page 8

Kennarinn - 01.09.1900, Page 8
—1*72— Lexía 30. seft., 1900. 16. sd. e. trín, NÆGTAiÍRIN OG IIALLÆRISÁRIN. 1. Mús. 41:47-57. 47. Og landið gaf af sér rikulega uppskeru þau sjö nægtaárin. 48. Þá safnaði harm öllum matvælum þeirra sjö góðu ára, sem voru í Egyftalandi, og fluttii stað- ina; matvarli akranna, sem voru í kring um hvern stað, íiutti hann í staðinn. 49. Og Jósef lirúgaði saman korni sem sandi sjávarins, ákaflega miklu, þar til menn hættu að telja; )>ví tölu varð ei á komið. 50. En Jósef fæddust tveir synir, áður en hall- ærisárin koinu; þá syni fæddi honum Asnat, dóttir Pótifars, prests í On. 51. Og Jósef nefndi hinn frumgetna Manasse; því guð liefur látið mig gleyma öllu mínu mótlæti og öllu húsi föður míns. 52. Og annan soninn kallaði hann Efraím; því guð hefurgert mig frjóvsaman í íandi eymdar minnar. 63. Og þau sjö nægtaár end- uðu, sem voru i Egyftaiaudi. 54. Og þau sjö hallærisár hyrjuöu, eins of Jósef hafði sagt, og suitur var i öllutn löndum, cn í öllu Egyftalandi var braiið. 55. Og þegar Egyftaland hungraði og lýðurinn bað Faraó um brauð, )>á sagði Earaó til allra Egyfzkra: farið til Jósefs, gjörið það.sem hann býður vður. 5G. 0» hungrið gekk ytir ailau heiminn, og Jósef opna.ði allar hlöður, sem korn varí, og seldi Egyfzkum korn, og hungrið var mikið í Egyftalandi. 57. Og úr ölium löndum komu mcnn til Egyftalands að kaupa korn hjá Jósef, því hungrið var mikið íöllum löndurn. LEXÍAN SUNDT3RLIDUD. I. S.JÁ T.Ftilt ÞaIIF MADtJlt AD VKHA KO.VNUGUH ÁSTANDINU TIL ÞbSS ADGETA BT.IÓIÍNAD vkt.. (4G. v.)—Jósef gekk að verki sínu með kostgæfni og skynsamlegri starfs-aðferð. Svo að eins var liatgt að frelsa Egyftaláud og viðhalda liimim útvalda lýð. Ein bölvun vorrar tíðar er hállJeiki í öllu verki og fljótfærni starfsmannanna. llirðu- leysi það er oft sorglega mikið í kirkjuiegu starii og í sunnudagsskólunum. II. Ai.i.sNÆCíTiitNAJt. (47.-49. v.)—Ouð gaf arðinn: áin Níl var guðs rerkfæri að framíeiða hann. Þegar guð vill láta vinna eittljvert vevk, leggur liann til verlc- færin og vekur tipp menn til að framkvæina )>að. Eyrirætlanir guös verða aldrei iið engu, en oft líður álöngu áður en þær ná framgangi. III. Fjöi.skvlda Jóskfs. (50.-52. v.)—Börn eru gjaíir guðs (I. Sam, 1:11, 27; Sálm. 127:8-5; Esaj. 8:18.) Hvert foreldri á að minuast þess, að börnin eruþeim af guði geíiii, og ei,ga að íila þau upp guði til dýrðai. Jósef gaf sonum sínum nöfn, sem ininntu á þakklœtl háns til'guðs fyrir mís’cun og vernd. IV. ITai.læuid. (54.-57.V.)— (a) llinn forsjáli Ktjórnvitringur. (Sbr, Orðslcv. 10:4; 12:24; Róm. 12:8). (b) Iliun óforsjáli lýður iendir í eymd ogánauð. (Sjá I.Tím.5:8; Orðskv-6:6-11). (c) Maður uppvakiun til að ráða fram úr og iýðuum bjargað af þjÓUÍ gUÖS. ____________ UMTALSEFNI: 1. Jósef byrjar starf sitt SOára gamall eins og frelsarinn, sem liann fyrirmyiidar. 2. Uiidirbúningur undir lífsköllunina; gagn góðra skola; ylirburðir kristilogra mentastofnanna. 8. Þýðingnafna; skírn barnanna; því er barninu geiið nafn viö skírnina? 4. Ber trúmensku Jósefs á góðuárunum samau við trúmenskuNóa fyrir flóöið.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.