Kennarinn - 01.09.1900, Qupperneq 9

Kennarinn - 01.09.1900, Qupperneq 9
—173— SKYRINGAR. Afreksverk eruunniná mörgum árum, en ekki á fáum augnablikum. Kristilegur sálarþroski verður tii fyrir margra ára rej'nslu og æfingu, en er ekki augnabliks ávöxtur. Jóaef.náðijupphefð'sinni eftir langvarandi reynslu, freistingar og stríð. l^að er saga allra'l kristinnalmanna—freistingar, þrautir, áreynsla; þá upijhefð og kraftur til að standa frammi fyrir konungi eilífðarinnar. Undirbúning og reynslu þarf til að Iæra að fekkja þarflr sínar og bót þeirra. Kristur gekk igegn um sára reynslu áður en hánn tók embættisitt. Guðhræddir’menn reyna margt áður en þeir sigra. En guð launar þeim, sem reynsluna standast. Og haun lætur sír ekki nægja, að fgefa manni eina gjöf að launum, heldur bætir hann náð á náð ofan.— Hungrið þetta minnir á annað hungur. Syndug sálin er að deyja, því hana skortir lífsins brauð. i>á er lienni vísað til Kristsogsagt að hlýða honum. Andlegeymd er um allan heim. Krists verðskuldun er forðabúr, með allsnægtir lianda sálunum. Lexían'kennir'oss að nota tadvifæri vor. Vér þurfum að safna á uppskerutíðinni forða fyrir veturhin.D Þegar vel gengur eigum vér að safna fyrir komandi tíma, á velgengnistímum búa oss undir liarðari tíina. Meðan vér höfum heilsu og þrek eigum vér aö búa oss undir að þola sjúkdóma og elli. Vér eigum líka að læra það, að þeir, sem hafa allsnægtir eiga að sjá um liina, sem líða skort. Og enn fremur ber oss að læra )>að, að )>á mikiu náð, sem nú stendur oss t,il boða, þarf að þyggja nú, annars getur svöfarið, aðjvér aldrei'fáum tækifæri til þess. Sömuleiðia ber oss að lijálpa tjl þess, að aðrir fái uotið náðar guðs í Jesú Kristi,og að þeim, sem hungra veitist öllum lífsins...brauð. Eitt hið allra einkennilegasta við sögu Jósefs er hin mikla upphefð, sem liirnn hlaut eftir hiuamiklu uiðurlægingu. í þessusein mörgu öðru er .Jósef fyrirmynd Jesú Krists. Eyrst þurfti hann að þola hina rniklu uiöur- lægiugu, en hlaut svo “tign, sem ailri tign er æðri.” í fieiru eru þeir líkir. Báðir voru 30 ára )>egar )>eir tókust liin þýðingarmiklu embætti síuá liendur. Starf Jósefs gekk fút á að hæta'tímanlegan hag Egyftalands og allra nærliggjandi landa; Starf Jesii geltk út á að frclsa allan lieiminn frá andlegum hungursdauða. TIL K LNVAKAN3.—1. Itifja upp helztu atriðin úr sögu Jósefs, eða lút issri- sveiuana scgja frá þeim meö sínum eigin oröum. 2, Sýn landabréf af Egyftalandi, seg frá ánni Níl, hvernig húu fiæðir langt upp á land og vökvar akurlendið, seg frá fróvserni jarðvegsinsf'afurðunum, orsökum hallærisins, hvernig korninu var safnað og liveruig það var geymt. Lýs helztii borgunum (“stöðunum”) og nærliggj- andi lönduin. 3.(.1 leimlitr[öll atriði lexíunuar upp á mannlíflð. Sýu böruunum hversu ungir menn og konur oft nái liáum ogvirðulegum stöðum, ef þau ekki þreyt- ast að undirbúa sig og læra.i i Að freeta að viuna skylduverk sitt er rangt; maður er skyidugur'að'vera spnrsamur;]]eftirdaimin eru áhrifamestirkennarar; að ganga hart eftir sínu er rangt þegar menn eru í efnaþröng; margra sálir hungra eftir andlegri fæöu; “Favið til Jósefs”—farið til drottius Jesú Krists; guð hefur allenægtir náðar og blessunar hauda öllum, seni'tiljhans’leita. 4. Byrja ekki að kenna fyr en þú ert búiun að ná’athygii barnanna. Kenn lexíuna með liliðsjón afaldri og þroska barn- anna. Lát ekki samtaliö víkja frá efniuu. Hvet börnin að leggja fram spurningar, Pg —'utn'; fram'v. alt!—kenn'Jsjálfur með Bpurningum — ekki fyrirlestrum og prédikunum.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.