Kennarinn - 01.09.1900, Page 10

Kennarinn - 01.09.1900, Page 10
Lexía 7. olct., 1900. 17. sd. e. trín. SYNIR JAKUBS KOMA AÐ KAUPA KORN. I. Mós. 42:1-12. 1. Og Jakob sú, að korn var falt í Egyi'talandi; |>ví sagði hanu við syni sína: bvað liortiö þdr bvcr upp á aimari? 2. Og hann mcelti: Sjú, eg Uefi Ueyrt, að korn aé 5 Egrftalandi, farið því og taupið oss þaðan, að v(5r lifum og deyjuin ekki. 3. l>á lögðu þeir 10 braiður af etað lil að kaupa korn í Egyftalaudi. 4. En BenjamSn, bróður Jósefs, sendi Jakob ekki moð bræðrunum, þvi bann bugsaði bouum kynni að víija eittbvert elys til. 5. 8vo komu Ieraels synir að huupa korn meðal annara, soin komu, þvi bungur var í Kanaauslandi. 8. En Jóxrf vur ttjórnari landsina; fuinn mr #ú, tem seldi öllurn landslýðnum kom. 0<j braeður Jóeef* komu og beygðu andlii eínfyrir houum. 7. Og sern Jósef sá sína bræður, þekti bann þá jafnskjótt, en lézt ekki þekkja )>á, og talaði þeim iiarðiega til og mælti: bvaðan komið þérí Þoir BÖgðu: tir Kanaansisudi til #ð kaupa mnt. S. Og Jósef þekti bræður sína, en þeir þekt hann ekki. 9. Jósef hugsaöi þá líka til drauma þeirra, sem hann hafði dreymt um þá, og sagði til þeirra: |>ár eruð njósnarmenn, Vomnir til að sjá hvar landið er varnarlaust 10. En þeir svöruðu honum: Nei, herra minn! vér þjóuar þínir erum komnir til að knupa mat. 11. Vör erum allir synir sarna manns; vír erum hrekkjalausir menn; vór þjónar þínir eruin ekki njósnarmenn. 1?. Og liann sagði tilþeirra: Nei, til að sjá varnarleysi landsins eruö |>úr komnir. LEXÍAN SUNDUKLIDUD. I. Föduki.kg foksjá OQ STJÓRKSBMi (1. og 2. v.i (Les I. Ivon. 12:0 o. s. frv.) Biirn gera vel i bví að láta feöur sína ráða með sér, þótt þau komin séu til íullorðinsára. II. Eovftai.akd kokniii.ada N(Er:.ig:i.iaxdi landa (I.-3. v.) - Miklar eignir liafa mikla ábvrgð. Land rort, sóln flestum löndum er auðugra af náttúru-gæðum og landkostum, liefur mikla siðferðislega og trúarlega ábyrgð. Þjóð vor hefur skyldum að gegna viö önnur lönd, sein skeinra eru komin, brýna skyldu til að menta og kristua löndin, sein hún hefurmök við. III. Buktfökik og feiiÐin_ (4. og 5. v.) — Jukob var saklaus, en tillaga haus særði bræðurna. Þeim var óljúft að fara til Egyftaiands. Nafnið sjálft rifjaði upp fyrir þeim ógeðfelda sögu. Þangað liöfðu þelr solt Jósef. Þeim datt liann ávalt í liug þegar þeir heyrðu Egyftalr.nd uefnt. Qlaipir gleymast soint, og sölc bítur lengi sekau. IV. Samtai.id vid lakdstjóhann (0.-9. v.)—Itifja upp draum Jósefs (I. Mós. 37: 5-11). Hve mikið |>að muu hafa styrkt hann í trúnni, aö drauinur hans lcomu allir fram. Nú sá liann livernig guð liaföi kunngert honum framtíð sína, svo liannekki léti liugfallast í hörmunguuum. V. Afbökun iiinna tíu (10. og 11. v.)—Jósef sannfærist af því, sein hann heyrir þá tala, um sekt þeirra og áformar að knýja |>á til yíirbótar. 8É1ÍST(’)K UMTALSEFNI.—1. Margii finna afsakanir til að komast hjá skyldu- verkum síuiim, þó orsökin só viljaleysi sjálfra þeirra að eins. 2. Sá tími mun koma, að ekki verður um annau kost að velja eu að mæta synd sinni augliti til auglitia. 3. Hvers vegua var Benjamín uppáhald föður BÍns? 4. Ger aldrei öðrum rangt; hann getur orðið dómari þiun.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.