Kennarinn - 01.09.1900, Page 11

Kennarinn - 01.09.1900, Page 11
—175— SKÝKINGAR. Kú farafdraumar Jósofs að rætast. Ifann liafði dreymt, að kornbindi hræðr- anna 'lytu sínu kornbindi. Fyrir þetta liöfðu i>eir reiðst honum svo ofstopalega. Nd sloðu bræðurnir tíu frammi fyrir Jösof og lutu honum með lotningu. Bevja- mín einn var hcima, en síðar komjlianu eiuuig og laut Jósef. Jósef er landstjóri Egyftalands og situr \ luisæti,' hann hefur hirð um sig og er tignaður sem konuug- u Jósef lætur som liann ekki þekki bræður sína og taiar um (.á sem útleude menn. Samt þekti Jósef )>á, en tuttugu úr höfðu svo breytt bonum, oð- felr ekkl h 3ktu hann, enda var hann þá ungliugur þegar |>eir sáu liauu síðast. Uræðurnir höfðu viljað forðast Egyftaland, og nú fundu þeir, að ótti þeirra var ekki að fistæðulausu, <">11 gögn og skilriki sektar )>eirra voru í þeim sjfilfum. Miua- ið og imyndunaraflið hjfilpuðust að við að koma hugsunum um gla:pinn, sem >elr drygðu fyrir 20 árum, i huga þeirra og gera þfi lirædda. I>eirverðu uú alt i eiuu miutir kröftuiegaHÍ bróður siim. Samvizkan hrekkur upp af iöngum svefni. i.íkt þessu fór fyrir Heródesi konungi þegar hann heyrði um liin undarlegu mátt- arverk, sem Jesús gerði. Hin seka samvizka hans varð iirædd og hann sagði: “l’ottu cr Jóhaunes skírari'scin eg lít hálshöggva, hann er risinn uppfrá dauöuui.” Af þessu gefst oss ljóst dæmi upp fi það, hversu hvymleitt er að hafa einhverja ljóta synd á samvizkunni. Maður er þá altaf hræddur, alls konar ímyndanir koma í liuga inanns, maður á sífe't von fi illu. Gleymdar syndir birtast oft við ýa» at- vik á ný i öllum sínum hryllilega virkilegleíka. Menn geta sagt, að tíminn þurki alla iiluti burtu og menn geta mótmælt kenningunni nm eilífa hegningu, en manns sfiliu sjfilf ber vitui iim liið heílaga hegnandi rfttlætis-lögmál. TIL KENNAilANS.—Halt áfram að segja eða lfita segja söguna eius og við undaufarnar lexíur. Brúka lcort og sýn afstöðu Egyftalands og Kanaanslands, vogalengdina, útiit landsins, seg frfi hvernig ferðast varfi )>eim tímum og ber fistand- ið saman )>á og nú. Lfit eitthvert barnið segja drauminn sem Jósef dreymdi, þegar haun var heiiaa i foreldrahúsum, og ber hann saman við viðburðina í lexíuuni. Lærdómar lexíunnar aittu að vera heimfærðir samfara sögulegn atriðunum jafn- óðum. íliuga þessi atriði: 1. Hlýðni sonanna við skipun föður sins. 2. Trúar- teynsla Jakobs. 3. Yflrburðir þess, sem framtakssamur er og úrræðagóður í bætt- mn og örðugleikum. llvernig á maður að æfa sig í því? 4. Skyldur húsföðurs- >ns að sjfi heimilisfólkinu fyrir lífsviðurværi og nauðsynjúm, ö. Eorsjón guðs og liandleiðsla lians á böruum síuum. ö. llarka Jósefs var ætluð bræðrunum til góðs. 7. Af alvizku sinni brúkar guð einmitt beisk meðul til að lækna oss sjúka menn og sýnist stúndum beita börku, eu alt kemur það af elsku baus og miskuu við oss, svo vér bætum rfið vort og verðum sælir. 8. Margir svelta sfilir sínar þó gnægðir séu andlegrar fæðu—“biðjið, og mun yður veitast; leitið, og munuð fiér flnna.” í). Bræðurnir stóðu niðurlútir frammi fyrir Jósef og samvizkan bló þú. 10. Lfit það miuna oss fi )>að,þegar vér eigum uð standa frammi fyrir dómstóli guðs.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.