Kennarinn - 01.09.1900, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.09.1900, Blaðsíða 13
—177— SKÝIMNGAR. ICairu biini: -Syndin, jafnvel leynilega syndin, kemur í ljós og manni verður hegnt. Guð liefur gefiö oss samvizku, sem er meðritund um gott og ilt. Þegar vér freistumst tilað gera ).að síun ljótt er,hviBlar samvizkau ogsegir: “Þetta er ekki rótt; |.etta er óguðlegt.” O, hvað bræður Jósefs hefðu nú mikið viljað til vinna, að þeir hefðu hlvtt rödd samvizkunnar! líverau mikla kvöl og skömm J>eir þá hefðu umfltíið. Jósefspyr )>á: “Eigið )>ér floiri bræður?” Þeir svöruðu: “Vér vorum 12 bræður, en eiun er dáinu, og hinn yngsti er hjá föður vorum í Kanaanslandi.” Sannarlega hafa |>eir mátt skammast sín, að )>urfa þannig að miunast óbeinliuis á glæp si'nui við liinn mikla qiann. Jósef aagðist ekki geta t.rúað )>eim fyr en hann hefði reynt )>á betur; einn )>eirra yrði )>ví að vera el'tir, eu liinír skyldu fara og sækja |>ann bróðuriun, sem |>eir segð- Ust eiga heima. Við )>etta urðu bræðurnir mjög hryggir, og Jósef, komst við'af að Rjá hrygð )>eirra, svo hann sneri sér frá )>eiin og grdt. Híðan tók hann Siineon og hdlt honum sern gisl, |>ar til )>eir konni aftur og færðu lioniim yngsta bróðurinn. Haldið )>ið að.Iósef haíl gert )>etta til að heffia síu á bræðrum sinuin? Alls ekki, heldur til að miniia )>á á syndina, sem )>eir iiöfðu drýgt og liörku l>eirra við sig. Krnla náði |>að tilgangi síuum. Þeir fóru aö tala sín á milli uin glæ)) siúíi og mæltu, 11 ð (>etta væri )>eim mátulegt fyrir meðl’erðinaá Jósef. Nú stóðu )>eir þarua bræðurnir, Síineon bundiim og hinir nauðbeygðir tfl að fSra heim og sækja Benjamín og færa haun á fuud landstjórans. Samvizkan vakiváöi við þet,La, “Jösef, Jósef” hrópaði hún, og )>eir voruhræddir og hryggir. Ilaíl maður ííert rangt og ekki bætt brot sitfc verður manni alt að bræðaluefni. Syndin' ke'iúur hianni sjálfum í koil fyr eða siðar. Oft vilja börnin ekki gegna rödd samvizku sitinar, og koinast svo í spor )>eirra Jósefs bræðra. Litill drengur ætlaði eiuu siimi að henda moldarkögli í gamal- ■uennl, aem gekk iun götuua. en köggulliun ionti í stóran og dýran búðarglugga og hiolvaði liann. Drqnguriim fnldi sig um stund og komst'Svo heim, eni hyert sinn, aei!1 barið vnr aö dyi unum, hi'f'vkk liaun við og héit að nú væri komlð til að klaga 81 '■ Hann var friðljtus og dauöhræddur altaf )>ar til liar.n fór til manusins, sem úúðinaátti og meögekk. Við skulum reyua að hafa góða samvizku, og of ess verður eitthvað á, )>á skulum við liryggjast sárlegaog biðja guð og menu að fyrirgefa okkur. DINGAR TIL KIONNAUA'MNA,—Sýnið við lieimfærilu lexíunnar, að )>eir, Byi11 ilt hafa aðhafst verða að búast við, að )>eir verði prófaðir, áður )>eir verði ,"knir til náðar og liljóti aftur Iraust og áiit. Guð prófar )>á, sem hann játa. Hið góðaeitt getur yfirbugað hið illa. Guð lætur gott leiða af illu. Stundúin auð. InJkir guð þá, sem ltann ætlar sér að upjihefja og lætur )>á verða um stund fyrir kLirlltning manna. “Jig ót.tast guð” er gott “mottó” fyrir unga menn. Óró sam- er harður ltússbóndi.— Hvort kcniiaranura lukkast kenslan er undir )>ví kom- R hvernig lxaun er undirbúinn að kcnna. Gott er að liafa margar dæmisögur, *elzt úr biblíunni, til að skýra ineð lexíuna.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.