Kennarinn - 01.09.1900, Qupperneq 14

Kennarinn - 01.09.1900, Qupperneq 14
—178— LexSa 21. okt. 1900. 19. scí. o. trín. BRÆÐUR JÓSEFS KOMA HEIM AFTUR TIL JAKOBS. I. Mós. 42:25-36. 25. Síðan skipaði Jósef að fylla sekki þeirra moð korni, og láta silfur hvers oins þoirra í sekk hans, og svo nestl til ferðarinnar. Og þotta var gert. 26. Svo létu þeir kornið upp á asna sína og fóru af stað. 27. En sem einn af þeim opnaði sekk siun til að gefa asna sinum fóður á gistlngastaðnum, sá hann silfur sitt,' og sjá! það lá efat í sekk lians, 28. Og hann sagði braeðrum sínum l'rá: silfur mitt er komið aftur, sjá! það liggur i sekk mínum. Þá hvarf þeim hugur, og skjálfandi af hraaðslu sögðu þeir hver við annau: ).vi hefur guð gert oss þetta? 29. Og þeir komu til Jakobs föður sins í Kanaanslandi og sögðu honum frá öílu, sem frarn við þá hafði komið með þessum orðum: 80. Maðurinn, sem er herra í landinu, talaði oss harðloga til, og sagði vér værum njósnarmenn í landinu; 81. Og vér sögðum til hans: vér erum iirekkjalausir menu; vér erum ekki njósnarmeun;' 82. Tólf brneður erum vér, synir föður vors; einn þeirra er ekki framar til, og sá yngsti er nú hjá föður vornm i Kanaanslandi. 38. Þá sagði maðurinn, landsins horra, við osi: Af þessu skal eg vita hvort þér eruð hrekkjalausir: Látið einn yðar verða eftir hjá m<5r, og takið nauðsynjar heimila yðvarra og farið svo, 84. Og lcomið með yngsta bróður yðar til min, svo eg sjái að þér oruð ekki njósnarmenn, að ]>€r ernð hrekkjalausir monn; svo skuluð þér fá bróður yðar aftur, og þér skuluð eiga kanpskap ílandinu. 3ö.]En þogar þoir heltu úr sekkjum sinum,sjá! þá varlivcra eias peningapyngja í hans sekk, og er þcir sáu pyngjur sínar, skelkjuðnst þeir og faðir þoirra. 30. Og Jnkob faöir þeivra sar/ði:þir gerið mig barnlausann. Jósef er J'ctrinn, Simeon cr farinn, og Bcnjamín mljið þér taka. Alt þetta kcmur yfir mig. LEXÍAN SUNDURLIDUD. I. JóaBirs trpi'OHBDA HAJtKA.—Þótt hann þekki bræður sina og vorkenni þoim, )á sýnir hann þ»im hörku. Hann laatur þá rata i raunir, svo þeir goti hugsað sig úm • g *Vhugað syndir sinar. Svona breytir guð oft við mennina. II. Höídinöi,tndi Jóskfs.—Hann fær þeim korn og skilar þeim aftur pening- tinum. Þotta göfuglyndi hans hefur auðmýkjandi áhrif á þá. Svona breytir Krist- Br vlð oss. í neyð vorri flýjum vér til haus að fáhjá honum fyrirgcfningu, frið og tif; og hann gcfur oss það alt án ondurborgunar, af blossaðri náð. III. Sek samvi7,ka.—Bræðnr Jósofs skelfast við þenna kærleiksvott, þeir skilja •kki í honum, en þeir búast við,að það sé ills viti. Sok samvizka er ávalt hrædd og býst við iilu. IV. Kvídi Jakobs.—Hann vill ekkl gefa það eftir,'að yngsti sonurinn fari til Bgyftalands. Hann eykurá raunir sínar með harmatöluyi. Hann býst við inciri raunum, on alt verður þó til gæfu og gloði. 8ÉRSTÖK UMTALSEFNI. 1. Ferðalag í austurlöndum á fyrri tímum. 2. liaunir og mótlsoti oru oft verkfæri í guðs liondi til að koma oss til að játa synd- ir vorar og ætlað oss til blessunar. 8. Vondböru vorða foreldrum síuum til sorgaren góð börn gleðja föður sinn og móður.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.