Kennarinn - 01.09.1900, Side 16

Kennarinn - 01.09.1900, Side 16
—180— LÍFERNI HANS NEYDDI IIANN TIL AD ÞEGJA. Fyrir nokkrti siSan vildi það til,að drer'gur.sem t ann á pintt stóra jfirnverkstæt'inu í SheiBeld á Englandi, datt.ofan á eldrauða járnhellu. Þegar starfsbræður hans Uöfðu velt liouum út af hellunni sást, að tvísýnt var utn lif hans, því önnur síð i hans var brunnin inn að beinum. Félagar haus lirópuðu: “Sailcið læktiir!” en atttn- ingja drengurinu veiuaði þetta: “Kærið ykkur ekki um að sækja lælitiir; en er hér nokkur, sem getur kent mér hvernig eg geti orðið sáluhólpinn? Sál mín hefur ver- ið vanrækt, og er að deyja án guðs. Hver getur hjálpað mér?” Þó að þarna væri 300 manns kring um hanu, var þar englnn, sem gat vísað honum á sálulijálparveg- inn. Eftir að þola hryllilegar kvalir i 20 mímítur, dó hann eins og hann liafði lif- að. Maður einn, sem var sjónarvottur að þessu slysi og lilustaði á veiti deyandi drengsins, var argasti trúnýðingur. Þegar hann löngu seinna var spurður liver á- hrif þetta hefði haft á hann, sagði hann: “Alt af heyri eg hljóð drengsins; mig langaði til að verða við bón hans, og vildi að eg hefði getað kropið niður lijá honum og bent liotntm á Jesúm, en líferui mitt neyddi mig lil að þegja.” Vitnar líferni þitt )>að fyrir syndurunun, að þú sért frélsaður frá glötuninni, oða neyðir það þig til að þegja, þegar þeir heyra tal þitt og sjáathafuir þínar. (Þýtt.) TVISVAR í MÁNUDI. Northern Paciflc jfirnbrautarfélagið sendir landskoðeuda-lestir vestur fyrsta og þriðja þriðjudag hvers mánaðar. Farseðlar eru seldir frá austur-enda brautarinnar á aðalbrautinni og greinum vestan við Aitkiu og Little Falls, Miun., og kostar jafnaðarlega helming venjulegs fargjalds og tvo doli. að attk. Landskoðendutn og heimilisleitendum er gefln tími til að stansaá ýmsutn stöð- um til að skoða sig utn og komast eftir- verði á löndum o. s. frv. Norðvcsturlaudið er framtiðarinnar land. Góð lönd ftekka nú óðttm, en þossar skoðunarferðir gefa tiskifæri, eiuktim uugu fólki, til að eignast lönd í beztu pört- um Norðvesturlandsins, og sem í flestum tilfellum North. Páe. baautin nær til. Skrlfið eða komið eftlr frekari upplýsingum til Ciias. 8. Fee, G. P. &T. A., N. P. Ry., St. Paul, Minn. “SAMEININGIN”, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Íslendingíi, geflð út af hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl í Vesturheimi. Vorð árg.; greiðist. fyrir- íram. Útgáfunefud: Jón Bjarnason (ritstj.;, Friðrik .1. Bergmann, Jón A. Blöndal, Rúnólfur Marteinsson, Jónas A. Sigurðsou.—Ritatj. “Ketiiiáraus” er uinboðsmaður “Sam.” í Minnesota. “VERllI LJOS!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og krlstilegan fróðleik. Gefið út i Reykjavík af prestáskólakennara Jóni Helgasyni og kandídat Haraldi Níels- ayni. Kostar 00 cts. árg. i Ameríku. -Ritstjóri “Kenuarans'’ er útsölumaður biaðsins í Minnesota. “KENNARINN”.—Official Slitiday Scliool paper of tlio ícelandic Lutheran chufch in America. Editor, B. B. Jónssou, Minneota, Minii.; associate editor, J.A. Sigurðsson, Akra, N.D. Publishefl inonUtly at Minneota, Mintt. hy G. B. Björnson PriceöOc. ayear. Entéréd'át 'tlie'post-jffice at Miuueota as gecoud-claes ipatter

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.