Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 2
ííiiNNÁkiWN i með þær kenningar, að fyrirheitið, sem guð hafði gefið Abraham, tilheyrði að eins niðjum hans. Heiðingjar (eins og Galatart væru því algerlega útilokaðir frá fyrirheitinu, nenta því að eins, að þeir með umskurn og hlýðni við helgisiða- lögrnál Mósesar gerðust andlegir niðjar Abrahams. Um Pál töluðu þessir menn illa og kenning hans. Skömmu eftir að Páll er kominn til Efesus frá söfnuð- unum í Galatalandi hefirhann frétt, að ástandið hafi hríðversnað Þetta vcrður honum tilefni til að rita þetta bréf, líklega 56. — I.e\. í nánu sambandi við hið undangengna. Aðr sýnt frant á, að andlegir niðjar Abrahams og erfingjar sé allir þeir, sem trúa á Jesúm Krist. Nú sýnt betur, að lögmálstíminn er hjálið- inn, en nýr tími upprnnniun: tfmi f agn aða r b oðs ka par i n s. — ij Pirfing- inn ófullveðja og ófrjáls (1—3). Tíminn á undan komu Krists ófullveðja aldur mannanna—Gyðinga, hvað þá annarra. Að því leyti voru Gyðingar bundni r eins og aðrir og andlega ófrjálsir. Trúarbrögð þeirra voru trúarbrögð hins andlsga ófullveðja og ófrjálsa manns. Þeir þektti guð aðallega sem hinn volduga herra, sem bauð og sagði fyrirí smáu og stóru. Þess vegna kallar Páil lögmál Mósesar ..heimsins stafróf': byrjunarfræði. ,, Heimsins": af því það var að eins til bráðabirgða, eins og sérhvað annað, sem heyrir heiminum til —2. Erfinginti fullveðja og frjáls (4—7'. Með komu guðs sonar breyttist alt þetta. J honunt opinberast guð sem faðir. Mann kom til þess með líli og dauða að leysa alfa menn, gera jiá að frjálsum börnum guðs, gefa jieim sinn anda, svo jiau gætu umgengist guð og ákallað sem föður — elskulegan föður. (Abba, merkir: faðir -orðið, sem lærisveinarnir hafa heyrt Jesúm brúka, þegar hann ávarpaði guð). Hvað er dýrðlegra en að vera frjáls sonur guðs og erfingi fyrir trúna á Jesúm Krist?—Fagnaðarerindið er stórkostlegt. Og jiað er stórkostlegt að vera kristinn. AÐ LESA DAGLEGA.—Mán.: Jöh. 1, 15—18. Þrið.: Matt. 3, 1—12. Miðv.: Mutt. 2 13—15. Fimt.: Lúk. 2, 21— 24. Föst.: Matt. 2,16—18. Lauu. Matt. 2, iy—23. K.ERU BÖRN! Nú eruð jiið nýbúin að halda jól — jólin, sem yjtkur þykir svo vænt um. Kn jiví? Af jiví |iið fáið gjafir og sjáið svo mikiö af ljós- um og öðru fallegu og heyrið mikinn söng og syngið sjálf á jólunutn. Þau eru svo lijört og falleg og iundæl, jólin, finnst ykkur. Og jiau erú jiað. En hvers vegna eru jiau það? Það hafið jiið heyrt á jólunum. Það er af jiví Jesús fædd- ist á jólunum. Og lex. minnir ykkur á hið sama. Hún segir éinmitt frá því, að guð liafi sent son sinn frá sér úr himninum hingað í heiminn og látið hann fæðast eins og hvert annað barn. En lex. segir lfka frá því, til hvers guð hafi gert það. Hún segir, að guðs sonur liafi komið og orðið mannsins sonur til jiess að-við, mannanna börn, gaitum orðið guðs börn. Jesús fæddist til þess að gera okkur að guðs börnum. Þið sjáið, livað mikið hann hcfir elskáð okkur og hvað mikið.guð elskar okkur. Og Jiað ur þetta, sem gerir jólin svo dýrðleg. Því að fá að vera guðs baru, það er stórkostlegt. Og fá að tala við guð eius og elsku- leg börn lala við clskulegan föður sinn, það cr dýrðlegt. Og hafa löngun til að hlýða guði og láta sér jiykja gaman að því, eins og góð börn, jiað er sæla, börn! Góður guð gefi ykkur nú anda sinn, svo þiðgetið notið þessarar miklu sælu. ,, Hve sælt það hjartað ávalt er, og houum í sér bústað býr, sem ást til Krists með lotning ber að bragði sorg öll jiaðan flýr. “ Sb. ioo- 7-0004

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.