Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 7
KtítfNAitititf 7 Krists til gagns og góða (7, 8), og hinar almennu, sem allir kristnir menn haf;i eignast á mismunandi stigi, ollum, sem þeir umgangast, bæði innan kirkju lírists og utan til gagns og góða (9- -15). — Að brúka þær eins og guð vill og til þess, sem hann vill. Það einmitt er að gera skyldu sína. Og það heimtar hann. Gefur ekki gjafir, til þess að við stærum okkur af þeim og leitum eigin heiðurs með þeim, heldur okkur og öðrum til gagns og góða. — Gufan ekki í gufuskipinu til þessþað stæri sig af því við seglskipið, heldur til þess það vinui m'eira gagn. Þannig með kristinn mann og það, sem hann hefir þegið. Og í því verki, sem við höfum fengið gáfur til að vinnaeigum við að vera allir, með líf og sál—trúir, Um lifandi fórn áð ræða. Skynsamlega guðsdýrkun (v. 1 og lex. 4. Jan.). Hvert vers lex. lætur okkur finna lifandi til þessa. Hvert vers þarf að skoða vel og hugsa vel um. T. d. v. 9 um kærleikann. ljkki að eins sagt, að hann þurfi að koma frá hjartanu, vera einlægur, heldur líka hata hið vonda og elska hið góða, ella sé hann ekki sannur. — ,,Spádóm- ar“ ^7,=guðinublásin ræða, vilja mannsins háð, þess vegna bundin reglu trúar- innar á Jesúm Krist og guðs opinberaða vilja. Hugsum t. d. hjá okkur um kristnu skáldin. AÐ LESA DAGLEGA. Mán.: Matt. 4. 18 25. l’rið.: Matt. 5, 1—12. Miðv.: Matt, 5,13—26. Fiint.: Matt. 6, 1—15, Föst.: Matt. 7, i~i4. Lauu.: Matt. 7, 15—29. KÆKU BÖRN! Guð heimtar af ykkur, að þið gerið skyldu ykkar. Vitið |)ið, hvað er að gera skyldu sína? Gerið þið hana þegar þið eruð löt eða hlýðið ekki? Nei. Að gera skyldu síua er að gera það, sem maður á að gera — það, sem guð vill. Ogþaðergott. Lex. segir frá mörgu. En eg vil minna ykkur áeittafþví, af því það einmitt er sálin í öllu hinu og öllu því, sem guð vill. Guð vill að þið elskið —elskið alla. Væri það ekki gaman að geta elskað alla! Guðelskar. Og hefir gefið ykkur kærleikann -gróðursett hann eins og blóm í hjarta ykkar. Þið getið þá elskað. En þá verðið þið að fara vel með kærleik- ann í hjarta ykkar. Láta hann vaxa og verða fallegan eins og fallegt blóm. En þá megið þið ekki elska neitt Ijótt eða vont. Ef þið gerið það, deyðið þið kærleikann í hjartanu. X->ið egið að hafa skömm á öllu Ijótu og vondu, en elska alt gott og fallegt Þá getið þið elskað af hjarta. I-fugsið nú um að fara vel með kærleikann í hjarta ykkar, svo þið getið elskað. Guð hjálpi ykkur til þess, blessuð börn, svo þið ætíð getið elskað eins og guð vill og líkst honum. ,,Ó, kom, rainn Jesú, kom sem fyrst, ó, kom þú, segirsála mín, ö, kom og.rnér í brjósti gist; ó, seg við mig: Eg kem til þíu." ■ I>riöju sd. eftir þrettúnda.—25. Jan. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Líkþrái maður- iun og hundraðshöfðinginn. Hvar stendur það? Matt. 8, i—13. Les upp 3 fyrstu bænirnar. Hver voru efni og minnistextar lex. 4 síðustu sunnud.? Hvar stendur lex. á sd var? 1. Hve na:r gerum við skyldu okkar? 2. Hvernig eigum við að brúka náðargjafir þær, sem við höfum þegið? 3. Hvers eðlis á elska okkar að vera? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl, Les upp minnistextann. SltiKA Ul» VONDA MEÐ UINU UÚÐA. Róm. 12, 16—21. — Minnist.: v. 20. 21. 16. Voriö samlyndir innbyröis, hugsiö eigi hátt, heldur ltaldiö yöur viö hiö lága; verið eigi sérvitrir. 17. Gjaldið eng- um ilt 'fyrir ilt; stundið }>að, seni fvrir allra manna sjónmn er

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.